Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 30

Skírnir - 01.01.1892, Side 30
80 Prá öðrum löndum. Rússland hefir átt í vijk að verjast 1892 eptir hallærið mikla 1891. Auk pess bætti það ekki mein peirra, að kólera geysaði þar eins og ann- arstaðar um haustið 1892. Samt hefir Vannovski, hermálaráðgjafi, auk- ið herinn og keypt nýjar fallbyssur, og sí og æ þokar hann hersveitum vestur á bóginn í hinu mikla landflæmi Rússlands, svo þær séu til taks þegar á þeim þarf að halda. Giers, utanríkisráðgjafi Rússa, hefir verið veikur lengi, og hefir Sjisj- kin stýrt embætti hans á meðan. Hefir hann sýnt meiri rögg af sér austan til í Evrópu en Giers, og farið harðara að Tyrkjum og í frekara lagi. Á Grikklandi hefir Trikupis tekið við forustu ráðaneytis, að afstöðn- um kosningum til þings. Lætur hann ekki eins vígalega og Delyánni við Tyrki. En Grikkir halda þó áfram eptir sem áður að hæna Krítarmenn að sér undan Tyrkjum, þó langt sé enn í land áður Hundtyrkinn verður rekinn út úr Evrópu. í Armeníu í Litlu-Asíu eru opt róstur og fara Tyrkir herfilega með kristna menn þar. Hafa Rússar og Grikkir nú meir á því vakandi auga en áður. í Makedoníu vilja Grikkir líka seilast til lands. Býr þar fjöldi af Grikkjum, en líka margir Búlgarar, svo þeir verða báðir um hituna þegar Tyrkinn sleppir héndi sinni af landinu. í Búlgaríu hefir Stambúloff stýrt landinu í nafni Ferdinands í blóra við Rússa. Hefir verið í orði, að hann ætlaði að gera Búlgaríu að konungs- riki, og svo vel semur honum við soldán, að hann mundi leyfa það, ef Rússar væru ekki á næstu grösum. Á Frakklandi var helzt til tíðinda Panamamálið í lok ársins. í mörg ár hefir verið að grafa skurð gegnum Panamaeiðið, er skilur NorðUr- og Suður-Ameriku. Stýrir Ferdinand de Lesseps, sá hinn sami, er lét grafa Suezskurðinn, þessu fyrirtæki. Ogrynni fjár var lagt í þetta og tóku fjöldi manna á Frakklandi hlutabrjef. En loks fór allt á höfuðið og áttu margir um sárt að binda, er misstu aleigu sína. Yar loks ráðið, að höfða mál gegn Panama-félagsstjórninni. Átti fyrst að byrja málssókn 25. nóv- ember, en henni var slegið á frest til 10. janúar 1893. Hinn 27. nóvem- ber dó snögglega einn af stjórnendum Panamafélágsins, barón Reinaoh. Grunaði marga, að hans dauði væri ekki með öllu felldu. Síðan báru þing- mennirnir Delahaye og Láunay sakir á meir en hundrað þingmenn, kváðu þá hafa látið Panamafélagsstjórnina múta sér til að leyfa hlutabréfa- sölu 1888. Var nú skipuð nefnd af þinginu með vilja stjómarinnar til að rannsaka málið. Dá var borin Upp tillaga um að grafa upp lík Reinacbs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.