Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 35

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 35
Frá öðrum löndum. 35 að gefa út slík lög, og hefur hún því skorað á sambandsstjðrnina að láta að vilja fylkisbúa í þessu efni. Hinn 17. apríl lézt í Toronto Alexander Mackenzie, eini sambands- stjórnarformaður, sem frjálslyndi flokkurinn hefur komið að völdum, síðan fylkjasamband Canada myndaðist 1867. Öllum hefur horið saman um, að samvizkusamari stjórnmálamann hafi þetta land aldrei eignazt. En hann sóttist ekki nógu mikið eptir almennings hylli til þess að geta haldið henni. Hann var af fátækum ættum, skozkum, og var sjötugur, þegar hann andaðist. (E. H.). Bandaríkin. Fráleitt hefur forsetakosning Bandaríkjanna i Norður- Ameríku um mörg undanfarin ár verið fylgt með meiri áhuga en á síð- asta ári úti um allan hinn menntaða heim, enda er og það atriðið, sem sérstaklega var deilt um, næsta mikilsvert eigi að eins fyrir Bandaríkin sjálf, heldur og fyrir allar þær mörgu þjóðir, sem einhver viðskipti eiga við þau. Öðrumegin voru samveldismenn, sá flokkur, sem heldur fram toll- vernd og sem mestri útilokun annara þjóða frá markaði Bandaríkjanna; hinu megin sérveldismenn, sem í heild sinni vilja komast sem næst frjálsri verzlun, og að eins leggja toll á í því skyni, að stjórn landsins fái þær tekjur, sem hún þarf á að halda — þó að vitanlega sé allmikill ágrein- ingur um það mál meðal flokksmanna sjálfra. — Forseta-efni samveldis- manna var Benjamín Harrison, sem verið hefur forseti Bandaríkjanna síð- ustu fjögur áriu, og hefur þótt vera bæði samvizkusamur og röggsamleg- ur í sinni tignu stöðu, en heyrir til þeim hluta samveldismanna, sem lengst vilja ganga í tollverndaráttina. Keppinautur hans var Grover Cleveland, sem var kosinn forseti 1884, og tilnefndur af flokki sínum til sömu valda 1888, en beið þá ósigur fyrir Harrison. Hann hefur með meiri einbeitt- leik en flestir aðrir leiðtogar sérveldismanna haldið fram umbótum á toll- lögunum í verzlunarfrelsisáttina. Við kosningarnar, sem fóru fram 8. nóv., unnu sérveldismenn mesta sigur. Forseta-kosningar í Bandarikjunum eru „tvöfaldar“, þ. e. kjósendur í hverju ríki kjósa svo og svo marga menn, og þeir menn kjósa svo aptur forsetann. Alls eru á þann hátt kosnir 444 kjörmenn, og þarf 223 af þeim atkvæðum til þess að ná forseta-kosningu. Cleveland fékk 300. En auk þessa sigurs komust þeir í meiri hluta í öldungadeild sambandsþingsins, en höfðu áður verið þar í minni hluta; í fulltrúadeildinni höfðu þeir komizt í meiri hluta 1890, og juku hann á síð- asta ári. Þeir hafa þannig vald yfir öllum greinum sambandsstjórnarinn- 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.