Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 40

Skírnir - 01.01.1892, Side 40
40 Mannalát. dans“, „Mester og Lærling1', „Soldaterl5jer“, „Feriegjæsterne“ o. s. frv. Árið 1855 fekk hann prestsembættí og gaf sig nú allan við prestsverkum í 25 ár (1855—80). Síðan fór hann aptur að rita leikrít, „Eva“, „Karens Garde“. Hann gerðist vinstrimaður í elli sinni. Christian Ernst Richardt var fæddur í Höfn 1831. Hann ritaði eins og Hostrup leikrit fyrir_ stúdenta á yngri árum sínum. Hann var skáld gott. Hefur Georg Brandes svo sagt, að enginn haíi nú á síðustu árum ort ljóð, sem voru jafnmeistaraleg að forminu til. Hann orti fyrir vin sinn P. Heise textann til söngleiks hans „Drot og Marsk“. Hann var prest- ur eins og Hostrup. Grein um ísland. í „Times“, 3. apríl 1893, stóð svolátandi grein um ísland: „Svo virðist, sem ílugufregnirnar um að íslendingar ætli allir að fara til Canada og annara hluta Ameríku, séu að verða sannfregnir. Yér ef- umst reyndar nokkuð um, hvort þær séu sannar. Því þó íslendingum haíi fækkað í hin síðustu 20 ár, vegna útílutninga til Yesturheims, þá er þó enn um 70 þúsund manns á fslandi; það er ekki vel kleyft að flytja þá alla yfir um haflð og búsetja þá alla á jörðum. Það yrði ókljútandi, bæði fyrir Canada og Bandaríkin, nema að Mackenzie B.iver Valley væri lagt til þess af Canada hálfu, og Alaska af hálfu Bandaríkjanna. Og menn verða að muna, að þó að landið sé fátækt, þá unna íbúarnir því samt og sögu þess og bókmenntum svo innilega, að það er alveg óvíst, hvort allar útflutnings-freistingar geti tælt þá úr landi. Því verður ekki neitað, að íslandi fer ekki fram. Afrakstur landsins er svo lítill, að fáir geta lifað á honum. Nú eru þeir farnir að verzla við Skotland með sauðfé, hesta, fisk, ull, tólg, æðardún, fjaðrir, brennistein og lýsi. Er það þeirri verzl- un að þakka, að þeim líður svo bærilega sem þeim líður nú, þó ekki megi það heita vellíðan. Ferðamenn á sumrin hafa lika haft mikil áhrif á lands- búa; þessir ferðamenn flytja mikla peninga inn í landið; þeir venja ís- lendinga við samblendni við aðra óíslenzka menn, og gjöra þá með því minna álfahólslega og draga nokkuð úr þeim íslenzka gorgeir, sem reynd- ar er ákaflega meinlaus, en þó hefur töluvert hamlað framförum hjá ein- um af hinum meinlausustu og menntuðustu þjóðflokkum á jörðunni. Flestir ferðamenn fara varla Iengra en til Reykjavíkur, þaðan til Geysis og svo heim aptur. Ferðamennirnir eru flestir enskir, og Eng- lendingar þekkja því bezt þennau part af landinu, og dæma fólkið í öðr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.