Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 42

Skírnir - 01.01.1892, Side 42
42 Grein um ísland. ferð, varð hissa á að finna í bðkasafni bónda eins þýðingu á ensku riti, sem ekki hafði verið til neins grðða fyrir hinn enska forleggjara. Innflutningur þjððar, sem er svo gjörð, ætti að vera ábati fyrir hvert land. Það væri illmannlegt að óska, að þeir séu kyrrir á ættlandi sínu, ef þeir geta bætt kjör sín með því að fara úr landi. En enginn óskar, að land vikinganna og söguþjóðarinnar eyðist að sínu bezta fólki. Ef ís- lendingar halda framvegis fast við óskir sínar, um að flytjast flt, þá mun Canada efalaust með gleði taka við miklum mannflutningum frá íslandi. Loptslagið í Canada er þeim hentara, á betur við þá, en loptslag á nokkr- um öðrum stað í Ameríku. Eru nú þegar komnar smáar íslenzkar ný- lendur öt um norðvesturhluta Canada og sumstaðar annarsstaðar. Stjórnin (í Canada) hefur farið svo vel með þá, og þeim er farið að líða svo vel, að bréf þeirra heim tii íslands, um allt þetta, líklega eru aðalhvötin til fltflutningsins, sem í vor ætlar að verða svo almennur, að því er fleygt, að „eyjan“ muni alveg verða alauð(!). Það er öldungis rangt, að ætla að íslendingar eigi heima fyrir að bfla við þær kuldahörkur, sem eru á veturna í Canada og Bandaríkjunum. í febröar var rúmlega 40 gráða kuldi á Beaumur í Assiniboia, og sagt var, að enn þá meiri kuldi væri í Edmonton í North West Territory. Slikt er óþekkt á íslandi. Nafnið ísland er jafnmikið rangnefni og nafnið Grænland. Keyndar er nóg af jöklum og snjó þar, og líka hraun og eld- fjöll, en hafís er óþekktur á íslandi, nema þá sjaldan að ísinn frá Spitz- bergen og Austur-Grænlandi hrekst af vindum ofan að norðurströnd íslands og flytur með sér kulda og þoku á sumrin, og ísbirni, sem drepa margt sauðfje(l). Gólfstraumnum er að þakka, að loptslagið á íslandi er mjög líkt og á Norður-Skotlandi, nema að það er nokkuð kaldara. Norð- urland hefur minni regn og þoku, en er þó kaldara; þrumuveður kemur sjaldan, en optast á veturna. Veðuráttan er því heldur blíð á íslandi; meðalhiti fyrir allt árið er hér um bil 3 gráður.------------Meðalhitinn er minni á íslandi en í nokkru byggðu héraði í Ameriku, þó að vcðuráttan á íslandi sé hvorki eins heit né eins köld og þar. íslendingar þekkja ekki 40 gráða kulda og heldur ekki 30 gráða hita í skugganum. Slíkt kemur ekki fyrir í veðurathugunum i Reykjavík. íslenzka sumarið er of stutt til að yrkja mais, tomata o._fl. sem mjög hægt er að yrkjaí Canada; ekki einu sinni rúgur getur þroskazt þar.-----------En kál og kartöflur og gulrófur þroskast vel. Með þvi birkitré á íslandi verður að eins 12—13 feta hátt, þá er skiljanlegt, að engin aldintré eru í Reykjavík, en gras-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.