Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 43

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 43
Grein nm ísland. 48 vöxturinn er mikill, og undir grasinu er komin velferð íslendinga. Hyrnt sauðfé er haft til taks, þar sem eitthvert gras er, þegar gufuskip frá Leith kemur til að flytja burt það, sem selt verður, suður yflr sjóinn. Smáar og vesaldarlegar kýr sjást þar líka og litlir og kafloðnir hestar. En því er miður að þeir eru allt of fáir, eins og Shetlandshestarnir. Pleiri ferfætt dýr hefur bóndinn ekki að selja. Mest verzlun islendinga er nti við Skotland. Enskir veiðimenn leigja veiðina í beztu fljótum og ám ís- lands til þess að geta setið þar við veiðar í nokkrar vikur á sumrin. Enskir ferðamenn eru þeir gestir sem koma optast og er hezt tekið á bæ- junum, þar sem undarlega búnar ungar stúlkur sýnast sí og æ að vera að vefa v'aðmál á gamaldags vefstóla, handa ættingjum sínum. í augum þessara ferðamanna er ísland — og má komast þangað á minna en viku á góðum gufuskipum — nokkurs konar furðulegt hulduland, og mundi þá taka það mjög sárt, að þjóðin færi úr landi". B. Bókmenntir. Georg Brandes. Síðast ritaði ég um J. P. Jakobssen, sem telja má merkastan höfund þeirra, er halda fram stefnu þeirri í Danmörk, er kennd er við Georg Brandes. í þetta sinn tek ég höfuðpaurann sjálfan fyrir. Hann heldur bráðum Íá5 ára afmæli í minningu þess, er hann byrj- aði fyrirlestra við háskólann í Höfn og um leið nýja stefnu í bókmenntun Danmerkur. Tuttugu og fimm ára afmæli sem höfundur hélt hann 1891. Þegar Brandes heldur fyrirlestur á háskólanum í Höfn, er ætið troðfullt; hálfri klukkustundáður en hann byrjar hópast fðlkið saman fyrirutan háskóla- dyrnar og bíður þar með elju og þolinmæði, hvernig sem viðrar. Þegar dyr- unum er lokið upp, þá æðir mannþyrpingin inn í háskólann og upp tröppurnar að herbergi því, sem Brandes heldur fyrirlestra í. Liggur stundum við að fólk sé troðið undir fótum, því hver ryðst um annan þveran. Pær kvennfólkið einkum að kenna á því. Vita menn sem er, að allir komast ekki inn í herbergið og sumir verða að hverfa burtu. Fjöldi fólks verður að standa og setið er á borðum og bekkjum. Eira menn illa að biða í þrengslunum fjórðung klukkustundar. Loks kemur Brandes og á þá held- ur óhægt með að komast upp i r'æðustólinn. Hann strýkur hendinní gegn- um hárið og drekkur vatn áður hann byrjar. Maðurinn hefir gyðingssvip, en augun e»u snörp og gáfuleg. Hann talar skýrt og skorinort, en þó með hægð. Lítur svo út, sem hann tali upp úr sjer, en i rauninni hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.