Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Síða 46

Skírnir - 01.01.1892, Síða 46
46 Bökmenntir. Brandes endar sjötta bindi af þessu riti þannig: „í Danmörk hefir venjulega verið litið smáum augum á og talað övirðulega um þessa rit- smíð mína. Höfundurinn veit, að nú, 19 árum eptir að hann lagði niður fyrir sér, hvernig hún ætti að vera, gæti hann ekki gert hana betur. Sagt hefir verið og með rjettu, að, í þessari röð, í þessum flokki, á þess- um hæðum, og í þessum lautum, standi ekki menn og rit í bókmenntum, nema í augum sjálfs hans. Hvað eptir annað hefir verið minnzt á hvað væri van og of; svarið er, að, ef litið er ópersónulega á bókmenntir hálfr- ar aldar, þá eru þær bara grautur af hundrað þúsund ritum á fjölda af málum, og hinn sanni Prokrustes1, sem hefir hópað og flokkað, gert laut og lág, hól og hæð, lengt og stytt, sett í fulla birtu, dapurt ljós eða skugga, hann er ekkert annað en það afl, sem vant er að kalla list“. Brandes hefir tekið fyrir bókmenntirnar 1800—1848. Af hinum 6 bindum ritsins eru 3 um Frakkland (Bmigrantlitteraturen 1872, Eeaktion- en i Frankrig 1874, Den romantiske Skole i Frankrig 1882), tvö um Þýzka- land (Den romantiske Skole i Tyskland (1873), og Det unge Tyskland (1890) og eitt um England (Naturalismen i England, 1875). Jeg tek hér sýnis- horn ritháttar hans, sem um leið lýsir skoðunum hans á ýmsum málum. „Hinir framsækjandi af þeirri kynslóð, sem nú er uppi, hugsa öðruvísi (en menn hugsuðu 1848). Þeir vita að heimskan er meinslæg og lífseig- ust allra dýra, að hugleysið, hinn ötuli þjónn valdsmannsins, sem hleypur af stað eptir bendingum hans, er jafnsterk og hugrekkið þegar hún þarf að verja hagsmuni, sem komnir eru upp í hefð og þeir hugsa, að fram- förin sé veikur brekkusnígill. Maðurinn í dæmisögunni keypti sér hrafn, til að sjá, hvort það væri satt, að hann gæti orðið 200 ára. Framsækj- andi menn á vorum dögum vita fyrirfram, að allur hrafnafansinn, allar hrafnsvartar lygar í öllum stórum og smáum afkímum muni lifa þá, — hve mörg hundruð ár er þeim sama. Sjaldan hafa þeir heyrt um sigur hins góða, en aldrei heyrt viðurkennt, að það væri það, sem í þeirra augum er hið góða, er sigraði. Þeir hafa ætíð séð sannleikann fyrst hæddan, svo deyddan, ef hægt var, og ef það heppnaðist, þá geltan og viðurkenndan. Þeir hafa því litlar vonir. Margir þeirra hafa drepið vonina í sér, eins og maður upprætir taug, sem getur valdið of miklum sársauka. Þeim hefir brugðizt hún of opt. Hin unga kynslóð frá árinu 1848 hafði aldrei misst vonina. Reynd- 1) B. nefnir hér Prokrustes, sem teygði úr mönnum ef peir voru of stuttir og hjó af þeim, ef þeir voru oflangir, 1 rúmið hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.