Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 56

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 56
56 Bókmenntir. sjálfur í bréfl til Brandesar farið þessum orðum um þann hluta æfl sinn- ar: „Með því að ég hafði ekki lært að þekkja annað en þetta sem ég nfl hef nefnt, þá hlaut ég að verða fylgismaður Grundtvigs. Þó að allir gætu leitt mig, þá getur þó enginn stungið mér í vasa sinn. Þessvegna lagði ég af stað aptur þann dag, er ég fékk sjónina. Hinn versti fjand- maður minn getur haft sannleikann í höndum sér. Eg er heimskur og sterkur, en þann dag, er ég eygi sannleikann, þó ekki sé nema af hend- ingu, er ég strax á hans bandi. Svei mér nú, er ekki slík náttflra auð- skilin? Skyldi maður ekki ætla að hfln væri Norðmönnum fremur öðrum auðskilin? Eg er Norðmaður. Eg er maður. Nfl sem stendur vil eg helzt skrifa mig: maður. Því mér flnnst einsog þetta orð veki nýjar hug- myndir hjá oss“. Það er auðfundið, að Björnstjerne var kominn inn í hina andlegu strauma, er ríktu í stórlöndunum, þegar hann skrifaði þetta. Hann las mikið af út- lendum bókum. Björnstjerne hefir margsinnis ferðazt um Norðurlönd og haldið fyrirlestra um ýms málefni. Hann ferðaðist um Þýzkaland og Aust- urríki 1879, og var þá gerður heiðursfélagi í ýmsura bókmenntafélögum og forkunnarvel fagnað. Um það leyti færðu ýms útlend blöð þá flugu- fregn, að Björnstjerne hefði skorað Oscar konung á hólm út af því, að konungur átti að hafa sagt um hann, að hann hefði brotið öll boðorðin; en enginn fótur var fyrir þessu. Björnson hefur ferðast um Bandarikin og haldið þar fyrirlestra meðal Norðmanna. Þegar hann kom aptur til Noregs hélt hann fyrirlestra „um þjóðveldið". Eru þeir þýddir á íslenzku af Eiríki garðprófasti Jónssyni. Björnstjerne er svo nákvæmlega riðinn við hina „pólitisku" sögu Noregs í siðustu 15 ár, að ómögulegt er að segja sögu hans án þess að Begja sögu Noregs. Jeg set hér kafla úr skáldsögunni „Arne“, sem sýnir, hve samgróinn hann er við hina norsku náttúru: „Eigum við ekki að klæða fjallið“, sagði einirinn við hina fltlenzku eik. Hann stóð nær henni en öll önnur tré. Eikin leit niður fyrir sig til að komast eptir, hver talaði; síðan leit hún upp aptur og þagði. Ár- straumurinn ygldist svo mjög, að hann gekk í hvítum rokum. Norðangarð lagði inn í gegnum klifið, svo að þaut í klettunum. Bert fjallið hékk þunglamalega yfir árstraumnum með kuldahroll. „Eigum við að klæða fjallið", sagði einirinn við furuna í hinni hlíðinni. „Ef nokkur verður til þess, þá verður það við“, sagði furan. Hón þreifaði upp í skegg sitt og leit burt til bjarkarinnar. „Hvað segir þú?“ En björkin gægðist varlega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.