Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Síða 59

Skírnir - 01.01.1892, Síða 59
Bókmenntir. 59 sjónleiki. Lagði Strindberg ])á aptur af stað til Uppsala með hálfum hug, en herti sig nö hetur en fyr, þraukaði við lestur dag og nótt. Varð hann mjög vel að Bér í málfræði nýju málanna og fagurfræði, en las þó aldrei prófiestur. Á þeim árunum ritaði hann leikrit þrjú; tvö þeirra voru leikin á konunglega leikhúsinu í Stokkhólmi. Varð þetta til þess, að hann fór aptur til Stokkhólms og lifði nú á því, að rita í blöðin um sjónleiki og fagrar listir. Ekki var blaðamennskan heldur að skapi hans, en þyngst af öllu féll honum, að hið ágæta leikrit hans „Mester Oiaf“ (meistari Ó- iafur) var get apturreka af konungl. leikhúsinu. Var þetta hið mesta ó- happ fyrir þjóðina, því sú heíir reyndin orðið á, að enginn sænskur höf- undur hefir komizt i hálfkvisti við Strindberg í leikritasmiði. Nærri má geta, að ekki hefði hann átt svo þröngt uppdráttar og orðið að vinna baki brotnu, hefði leiksmíði hans verið leikin, og hann getað sinnt því einu, sem honum lét bezt. „Leiður á lygum og hræsni blaðanna", sem hann sjálfur segir, tók hann sér enn nýtt starf. Hann varð aðstoðarmaður við konunglega bókasafnið í Stokkhólmi 1875. Gaf hann sig þá við vísindum, fornöld og miðöld Svíþjóðar, kínversku, handritaútgáfum, o. s. frv. Hann ritaði lærðar ritgjörðir og skrifaðist á við frönsk vísindafélög. Hann kvongaðist 1878 leikkonunní frú von Essen, er hafði skilið við mann sinn. Næsta ár, 1879, kom út skáldsaga eptir hann „Böda Bum- met“ (rauða herbergið). Bituðu þeir Edvard Brandes í Danmörku og Alexander Kielland í Noregi honum bréf út af þeirri bók og luku lofs- orði á hana. Skáldsagan segir æfi blaðamanna og listamanna í Stokkhólmi, napurt og nepjulega flettir hann ofan mörgum ábreiðunum, sem breiddar eru yfir til að hylja, því opt er flagð undir fögru skinni. Sú bók er talin að byrji nýtt tímabil í bókmenntum Svía. Næsta ár, 1880, kom út eptir hann Oillets Hemlighet, leikrit frá mið- öldunum, og rit mikið um „hinn gamla Stokkhólm“, sem hann gaf út með Claes Lundin. Næsta ár byrjaði að koma út í „Krig och fred, hemma och ute“ mikið rit eptir hann „Svenska folket i helg och söken" (Svíar í helgi og rúmhelgi), nokkurs konar menntunar- og menningarsaga Sviaríkis (1881—82). Árið 1882 gafst hann upp við konunglega bókasafnið og sagði af sér. Kom þá þegar um haustið út eptir hann „Nya Biket“. Lýsti hann í þeirri bók alvöruleysi, orðmælgi og hræsni tímans og var biturorðari en nokkru sinni áður. Ibsen ritaði honum bréf út af bókinni og sagði meðal annars: „ég get ekki betur lýst hug minum um þessa bók yðar en með því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.