Skírnir - 01.01.1892, Side 72
72
Bókaskrá.
krÍBtindómsfræðslu barna. G. Peterson: Prá Ameríku. J. S.: Jóhann Amos
Comenius. Guðmundur Hjaltason: Moð um uppeldi barna og unglinga,
o. fl.]. Kvík (ípr.) 1892. 96. bls 8.
TJm Bggert ÓlafsBon, eptir Bjarna Jónsson. Rvík (ípr.) 1892. IV-|-
56 bls. 8.
Um fiskiveiðar í Noregi með tilliti til Faxaflóa. Gefið út af nokkrum
útvegsbændum i Reykjavik og á Seltjarnarnesi. Rvík (ípr.) 1892. 26
bls. 8.
Um villur og aflaganir, eptir P. Bggerz. Rvík (ípr.) 1892. 16 bls. 8.
Útfararminning húsfrúr Ingibjargar Sæmundsdóttur frá Barkarstöðum.
Rvík (ípr.) 1892. 39 bls. 8.
Útsýn, þýðingar á bundnu og óbundnu máli. I. Bandaríkin. Útgef-
endur: Einar Benediktsson og Dorleifur Bjarnason. Khöfn 1892. 52
bls. 8.
Víkingarnir á Hálogalandi. Sjónleikur í fjórum þáttum eptir Henrik
Ibsen. Þýtt hafa: Indriði Einarsson og Eggert Ó. Brím. Rvík (ípr.) 1892.
104 bls. 8.
Þjóðólfur (vikublað). 44. árg. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes
Þorsteinsson, eand. theol. Rvík (Fpr.) 1892. [60 nr. 238 bls. 4].
Þjóðviljinn ungi (hálfsmánaðar- og vikublað), 1. árg. nr. 14—31. ísa-
flrði 1892. 122 bls. 4.
Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðissaga Islands. Hugmyndir manna
um ísland, náttúruskoðun þess og rannsóknir fyrr og síðar. Pyrra hepti.
Rvík (ípr.) 1892. 238 bls. 8.
Þrjár ritgjörðir, sendar og tileinkaðar herra Páli Melsted sögufræð-
ingi og sögukennara á áttatngasta fæðingardegi hans h. 13. nóvember
1892 af þremur lærisveinum hans: Pinni Jónssyni, Valtý Guðmundssyni
og Boga Th. Melsteð. (F. J.: Um galdra, seið, seiðmenn og völur. V. G.:
Fóstbræðralag. B. Th. M.: Um alþingi]. Khöfn 1832. 32 bls. 8.
2. Rit íslenzkra manna á öðrum málum og rit eptir
útlenda menn, sem snerta ísland.
Eptir Ólaf Davíðsson1.
Akademiske Afhandlinger til Professor Dr. Sophus Bugge ved hans
25 Aars Jubilæum den 2den Mai 1889 fra taknemmelige Elever Kria 1889.
0 Ég hefi ekki aðeins tekið upp i skrá þessa rit sem komið hafa út 1892, heldur
hef ég Hka reynt til, eptir faungum, að fylla hókaskrárnar í Skýrslum og reikning-
um og Skfrni fyrir árin 1888—91, þvf þesskonar skrár eru aldrei full- nákvæmar. Ég
hefl ekki g#rt mér far um að tína til alla ritdóma á ritum um fornfræði íslands,
ekki nema þá sem eru annaðhvort eptir fslendinga eða um rit eptir íslendinga, eða
þá sem ekki er getið um í bókaskrám E. H. Linds. Aptur hef ég talið hér alla rit-
dóma, sem ég heí þekkt á öðrum ritum, sem snerta fsiand. Þarsemnöfn erui horn-
klofum þýðir það að bækurnar eða greinarnar eru ekki eptir höfundana sjálfa, heldur
snerta þá aðeins. Þar sem ég hef béka nöfn eða greina 1 hornklofum hef ég ekki
getað fært til greinilegan titil. Ýmsar skýringar o. s. fry. eru lfka 1 hornklofum.