Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1897, Page 32

Skírnir - 01.01.1897, Page 32
Atliugasemd Af J)ví að staðið hefur á handrití af „Prjettum frá íslandi", geta þær ekki orðið Skírni samferða í þetta sinn. Stjórnin hafði þegar í fyrra samið við prestinn sjera Bjarna Símonarson um að rita þessar frjettir, og var tilskilið, að handritið skyldi vera komið í hendur forseta Reykjavík- urdeildarinnar fyrir lok marsmánaðar þ. á. Enn þegar hjer var komið prentun Skírnis (23. ágúst), var handritið enn ókomið til forseta. Af því að útsending Skírnis má ekki lengur dragast, hefur fjelagsstjórnin afráðið, að láta íslenskn frjettirnar fyrir þetta ár koma út sem sjerstakt rit, er mun verða sent út um land með síðustu ferðum strandforðaBkipanna.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.