Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1897, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1897, Blaðsíða 32
Atliugasemd Af J)ví að staðið hefur á handrití af „Prjettum frá íslandi", geta þær ekki orðið Skírni samferða í þetta sinn. Stjórnin hafði þegar í fyrra samið við prestinn sjera Bjarna Símonarson um að rita þessar frjettir, og var tilskilið, að handritið skyldi vera komið í hendur forseta Reykjavík- urdeildarinnar fyrir lok marsmánaðar þ. á. Enn þegar hjer var komið prentun Skírnis (23. ágúst), var handritið enn ókomið til forseta. Af því að útsending Skírnis má ekki lengur dragast, hefur fjelagsstjórnin afráðið, að láta íslenskn frjettirnar fyrir þetta ár koma út sem sjerstakt rit, er mun verða sent út um land með síðustu ferðum strandforðaBkipanna.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.