Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1897, Síða 32

Skírnir - 01.01.1897, Síða 32
Atliugasemd Af J)ví að staðið hefur á handrití af „Prjettum frá íslandi", geta þær ekki orðið Skírni samferða í þetta sinn. Stjórnin hafði þegar í fyrra samið við prestinn sjera Bjarna Símonarson um að rita þessar frjettir, og var tilskilið, að handritið skyldi vera komið í hendur forseta Reykjavík- urdeildarinnar fyrir lok marsmánaðar þ. á. Enn þegar hjer var komið prentun Skírnis (23. ágúst), var handritið enn ókomið til forseta. Af því að útsending Skírnis má ekki lengur dragast, hefur fjelagsstjórnin afráðið, að láta íslenskn frjettirnar fyrir þetta ár koma út sem sjerstakt rit, er mun verða sent út um land með síðustu ferðum strandforðaBkipanna.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.