Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 24

Skírnir - 01.01.1911, Síða 24
24 "Leo Tolstoj. villuráfandi, æpið þið að mérogsegið: »Sjáum til! Hann er þá líka í feninu eins og við hin!« Þessi auðmýktarjátning ætti að nægja til að sannfæra hvern mann um, að Tolstoj var sannarlegt mikilmenni i lund og að honum var meir en lítil alvara með kenningar sínar, hvað sem menn segja. En hitt er víst, að á þessu skeri hlutu spámannsáhrif hans að stranda. Sá spámaður sem hreinskilnislega játar á sig mannlegan breyskleika og kannast við að sér sé ókleift að lifa til fulls eftir kenn- ingum sínum, hann má tæplega vænta sér fylgis af mönn- unum. Þetta er þó eigi því til fyrirstöðu, að hann kunni að hafa haft mikil og djúptæk áhrif, er ef til vill koma betur í ljós er frá líður. Víst er um það, að fáir alvar- legir og hugsandi menn munu hafa lesið rit hans með at- hygli án þess að strengir hafi kveðið við í brjósti þeirra og tekið undir með honum, án þess að þeir hafi óskað sér þess af alhug, að sér mætti takast að uppfylla kærleiks- og mannúðarboðorð Krists eftir veikum mætti. Það er sannarlega eigi lítilsvert að vekja til lifs sannleiks- og guðsþrána, þótt eigi væri nema í einni einustu sál. Það er fyrsta skrefið til að vekja hana i öllum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.