Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 38

Skírnir - 01.01.1911, Síða 38
Alheimsmái. Eftir Knud Krabbe. Fyrir nokkrum árum var alþjóðlegt vísindamót á Spáni, og skyldi þar halda fyrirlestra á þremur höfuð- tungum Norðurálfunnar. En með því nú að þetta átti fram að fara í landi Spánverja, þótti mörgum illa við eiga að meina þeim að tala móðurmál sitt þar á fundii.um. Þá spruttu upp ítalir, þeir er þar voru staddir, og kröfðust þess að sér yrði gert jafnhátt undir höfði og Spánverjum og leyft að mæla sínu máli. Og er Rússar heyrðu það, heimtuðu þeir sömu réttindi til handa sér og sinni tungu, er væri töluð af jafnfjölmennri þjóð. — Vitanlega varð þetta til þess, að skerða að miklum mun alþjóðlegt gildi fundarins. Þetta er að eins eitt dæmi meðal margra. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að eftir því sem þjóðernis- tilíinning Rússa, Japana og annara þjóða eflist, eykst þeim að sama skapi löngun til að leggja eitthvað af mörkum til lista og vísinda á sínu eigin máli, er fæstir skilja nema þeir sjálfir. Jafnóðum og alþjóðlegar samkomur fara í vöxt, hleður þjóðernisbaráttan fyrir verndun tungumál- anna háa garða um þvera götu, er virðast senn allsendis ókleifir. Vér höfum eytt miklum og dýrmætum tíma á uppvaxtarárunum til að læra eitt, tvö eða í mesta lagi þrjú lifandi mál. Og hversu fullkomin er sú kunnátta eftir alt stritið? Ætli þeir séu ekki teljandi, sem eru slyngari en svo, að þeir geti »bjargað« sér á meiru en einu þeirra? Og með því vér verðum að játa, að til sé önn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.