Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 41

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 41
Alheimsmál. 41 langtum örðugra að læra Volaptik en menn höfðu gert sér í hugarlund; það var altof heimspekilegt í sniðunum. Nú rigndi niður hverri endurbótartilrauninni á fætur annari og hvert gervimálið rak annað. Alheimsmálsstreit- an varð ein botnlaus hringiða. En að tveim áratugum liðnum var þó eitt þessara nýju alheimsmála orðið öllum hinum yfirsterkara; seigt og fast gekk því framsóknin í fyrstu, meðan fáir þektu það, en síðustu fimm árin barst það óðfluga út um víða veröld. Það var Esperanto. Esperanto er samið af pólverskutn augnlækni, dr. Zamenhof. Frá barnæsku hafði honum verið það ríkt í huga að semja alheimsmál. Hann gerði hvert uppkastið á fætur öðru, en ekkert þeírra líkaði honum, fyr en Esperanto kom til sögunnar. Að því starfaði hann í 15 ár, og studdist við víðtækar tungumálarannsóknir. Við skulum nú virða það fyrir okkur lítið eitt. Sérhljóðar eru þar ekki aðrir en a, e, i, o, u\ aftur á móti eru þar ekki til hljóðin œ, ö, og y, sem svo mikið ber á í Volapúk, enda eiga margar þjóðir bágt með að bera þau fram. Um samhljóðana hefir höfundurinn verið öllu óhepnari í valinu, því allmikið ber á sc/t-hljóðum og úý-hljóðum; þau eru táknuð með sérstökum stöfum, og hefir það valdið óþægindum við prentun og símskeytasendingar á Esperanto. öll tákn málsins hafa fastákveðin hljóðgildi, sem meðal annars eru tekin upp í hljóðrita til aðhalds og leiðbein- ingar mönnum viðsvegar um lönd. Sömu stafirnir eru bornir fram á sama hátt í hvaða sambandi sem er. I orðstofnavalinu var vitanlega margs að gæta. Fyrst og fremst var farið eftir því, að orðið væri til í sem flestum málum. Þau orð t d., sem áttu heima bæði i ensku, frönsku, spönsku, ítölsku o. s. frv., voru að ölium jafnaði sjálfkjörin. Þó varð jafnan að gæta þess meðfram, að orðin væru látlaus og hljómþýð, og það atriði var látið sitja í fyrirrúmi þegar málin höfðu sitt orðið hvert. Til dæmis má nefna, að orð eins og telefon, socialisme og filosofi eru tekin upp og heita: telefono, socialismo og filo- sofio. Faðir heitir patro, tími tempo. Drengur heitir knabo;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.