Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1911, Side 80

Skírnir - 01.01.1911, Side 80
Ritfregnir. 80 Höf. kveðst muni gefa út sönghefti með 2 og 3 röddum. Á •þeirn er öllu meiri þörf en söngfræði. Bara að frágangurinn á þeim verði þá betri! Vilja þessa höf. til að verða söngmentum vorum að liði, er ljúft að virða og þakka, en það verður ekki hjá þvi komist að benda honum á hitt, að getan virðist ekki vera að sama skapi mikil, sem viljinn er góður. S. E. Ennfremur hafa Skírni verið send þessi rit: 1. Y og Z eftir Adam Þorgrímsson. Akureyri 1910.— Skrá yfir þau orð íslenzk, er rita skal með y eða z. 2. íslenzk málfræði handa byrjendum eftir Jónas Jónas- s o n. 2. prentun endursamin. — Töluverð bragarbót að þessari útgáfu, enda er bókin nú vel fallin til kenslu í barna skólum. 3. Dóttir veitingamannsins, eftir Guðm. R. Ólafsson. Rvik 1910. — Bindindisræða í söguformi, þar sem minna ber á list en ást á málefninu. 4. Heimir. Tímarit hins ísl. únítariska kirkjufélags í Vescur- heimi. Ársverð (12 blöð) 1 dollar. — Allfjölskrúðugt rit. 8. Tímarit kaupfélaga og samvinnufólaga. Ritstjóri S i g u r ð - urJónsson á Ystafelli. ■6. Soga um Jomsvikingarne (Stokkhólmsbókartextinn ásamt ný- norskri þýðingu) ved Albert Joleik. — Det Norske Samlaget. Oslo 1910.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.