Alþýðublaðið - 09.12.1959, Síða 5
í ÚTVAKP SUMRÆÐUNUM
í fyrrakvöld gerði Guðmundur
1. Guðmundsson utanríkisráð-
herra fjármál ríkisins nokkuð
að umtalsefni. Hann sagði m.a.:
Fjármál hafa mjög dregizt
inn í málþófsumræðurnar. Hef
ur stjórnarandstaðan fundið að
því, að fvrs+a umræða hefur
ekki farið fram um fjárlaga-
frumvarpið og hamrað á því, að
niðurstöðutölur þess bentu til
þess, að alvarlegur halli muni
vera í ríkisbúskapnum á ýfir-
standandi ári.
BREYTINGAR Á
TEKJUSKATTI.
Ástæðan fyrir því, að fjár-
lagafrumvarpið hefur ekki ver
ið tekið til umræðu er einfald-
lega sú, að vegna fyrirætlana
ríkisstjórnarinriar um breyt-
ingu á tekjuskattinum verður
gjörbreyting á tekjuöflun fjár-
lagafrumvarpsins og væntan-
legar ráðstafanir í efnahags-
málum, hverjar, sém þær verða
— munu verka miög á fjárlaga
ingum á liðnu sumri.
En hvað er þá hæft í því, að
halli verði á rekstri þjóðarbús-
ins á árinu 1959. Var tekjuá-
ætlun fjárlaganna fölsuð? Voru
útgjaldaliðirnir blekking?
TEKJUR MEIRI EN
ÁÆTLAÐ VAR.
Árið 1959 er ekki enn liðið.
Endanlegar tölur um afkomu
rík'ssjóðs liggja því ekki fyrir
og munu ekki liggja fyrir fyrr
en á fyrstu mánuðum næsta
árs. Nokkru áður en ég fór úr
fjármálaráðuneytinu fór hins-
ve'gar fram aJhugun á því, hvað
ætia mætti um afkomu ríkis-
sióðs árið 1959 miðað við þá
vitneskju, sem fengin var og
reynslu undanfarinna ára. —
Þessi athugun hefur nú verið
endurskoðuð. N ðui'staðan er sú
— að því er bezt verður séð að
t»kiur ríkissióðs muni á árinu
1959 fara talsvert fram úr á-
ætlun fjárlaga. Er það einkum
tekju- os eignaskatturinn. —
stimpilgjöld og tekjur ríkis-
frumvarpið í heild. Eðlilegt er, stofnana. sem virðast ætla að
að fullnægjandi vitneskja liggi
fyrir um þessi mál í heild áð-
ur en fiárlagafrumvarp er tekið
til meðferðar enda óvinnandi
verk að endurskoða frumvarpið
og ganga frá því fyrr en vitað
er hvernig þessum málum verð
ur slíÍDað. Skyldu hefur hins
vegar verið fullnægt með bví að
semja og leggja fram fjárlaga-
frumvarp, sem í einu og öllu
byggir á gildandi lögum, ríkj-
andi ástandi og óbreyttu fjár-
hagskerfi.
EKKI NÝR SÖNGUR.
Það er ekkert nýtt að stiórn-
arandstaðan geri sér tíð’’ætt um
mikin halia á ríkisbúskapnum
á ár'nu 1959. Þegar verið var að
afgreiða hallalaus fjárlög árs-
ins á Albingi á s. 1. vetri full-
yrti stjórnarandstaðan, að um
hreina fölsun væri að ræða. —
Staðhæft var. að tekiuáætlun
fjárlaganna væri í engu sam-
ræmi við raunveruleikann og
mvndu tekiurnar reynast til
muna minni en fiárlögin gerðu
ráð fvrir. Sama máli gegndi um
giaUlí'tdWna. S+iórnarandstað-
an fullvrti. að niðurskurður sá,
sem fvrrverandi ríkisstjórn
fékk sambvkktan á fiárlaga-
frumvarpinu, væri pappírssam-
þvkkt. sem reynast mvndi ó-
framkvæmanlpg og mvndu út-
giöid ríkissjóðs fara langt fram
úr áætlun. Fiárlögin í heihí
ka^laði ó-
reiðuvíxil ríkisstiórnar Albýðu
flokksins, ‘sem falla myndi á
])i“ðiua m,'ð mlkliim hunpra.
Þennan boðsknn flutti stiórn
arands+aðan bióð'nnj af miklu
kappi í tvennum Alþingiskosh-
gefa betri raun en ráð bafði
verið fyrir gert. Heildartekjurn
ar eru á fjárlögum áætlaðar
um 1.030 millj. kr.., en virðast
miög varlega áætlað á milli
1.080—1.090" molj. kr.,
Útigökl ríkissjóðs samkvæmt
fjárlögum ársins 1959 munu að
vísu nú sem fyrr fara nokkuð
fram úr áætlun, þrátt fyrir til-
raunir ríkisstjórnarinnar til að
draga úr umframgreiðslum. —
Útgiöldin voru áætluð um 1.030
millj. kr., en virðast ætla að
nálgast 1.090 milj. kr., Útgjöld
ríkissjóðs á árinu virðast því
ætla að reynast mjög nærri
þeirri upphæð, sem tekjurnar
kom til með að nema. Er því
ekki ástæða til að óttast
greiðsluhalla hjá ríkissjóði á
árinu 1959.
Hringnótabáfar
Framhald af 1. síðu.
ur, Muninn með 150, Jón Gunn
laugsson með 100 tunnur og
þrír aðrir bátar með yfir 100
tunnur.
Grindavík í gær. — Hingað
bárust í dag 1508 tunnur síldar
úr 16 bátum. Ársæll var hæstur
með 400 tunnur, hringnótabát-
ur, Arnfirðingur var með 163
tunnur og Júlía með 118 tunn-
ur. Síldin er mjög góð og áber-
andi betri en áður hjá hring-
nótabátum.
Framlhakl af 1. síðu.
þeim tíma töluðu fylgismenn
ríkisstjórnarinnar rúmlega
átta stundir, og áætla má, að
atkvæðagreiðslur og önniir
formsatriði hafi tekið urn sex
stundir. Þá er eftir ræðutími
stjórnarandstöðunnar: 50 st.
Sennilegt er, að Einar Ol-
geirsson hafi einn talað sam-
tals lengri tíma en allir 33
þingmenn stjórnarflokkanna.
Eysteinn Jónsson hefur vafa-
laust talað í 5—6 stundir sam-
tals.
Það teljast mikil þingstörf að
halda fundi í 64 stundir á tveim
vikum. Til sam,anburðar má
geta þess, að í fyrrahaust stóðu
allir fundir alþingis frá 10. októ
ber til 30. desember aðeins 45
stundir og 16 mínútur. Mestall-
an hann tíma sat þingið aðgerða
lítið, meðan Hermann Jónas-
son, þáverandi forsætisráð-
herra, var að semja við verka-
lýðssamtökin og ýmsa aðra að-
ila en þingið um lausn brýnustu
vandamála þjóðarinnar. Fram-
sóknarmenn og kommúnistar
kölluðu það ekki að vanvirða
alþingi og sáu Þá enga hættu
fyrir þingræðið. Þeir töluðu þá
ekki um valdatöku Hiltres. Það
er ekki sama, hver á heldur..
Hvað er a®
gerast
Nýju Delhi, 8. des.
(Reuter).
NEHRU forsætisráðherra
sagði á þingfundi í dag, að
landamæradeila Indverja og
Kínverja mundi standa í
langan tíma og Indverjar
yrðu að efla þungaiðnað í
landinu, og framleiða bæði
fallbyssur og smjör. Hann
kvað fimm ára áætlunina
um framleiðslu landsins
miða að því að efla bæði
hag alls almennings og varn
ir landsins. „Við munum
halda áfram að vinna að
friðsamlegri sambúð og berj
ast gegn hernaðarbandalög-
um en við megum ékki van-
rækja varnir okkar“.
Neneil hjá Titó
Belgrad, 8. des. (Reuter).
PIETRO NENNI formað-
ur sósíalistaflokks Ítalíu er
væntanlegur í heimsókn til
Júgóslavíu á næstunni. Mun
han ræða við Tito forseta
og fleiri ráðamenn landsins.
Talið er að heimsókn hans
stand; í sambandi við tilraun
ir Júgóslava til þess að hefja
nánari samvinnu við sósíal-
ista á vesturlöndum.
til Ungverjalands hefði hún
nægar sannanir fyrir því, að
fjöldi manns hefði ver!ð of-
sóttur og tekinn af lífi vegna
uppreisnarinnar haustið
1956.
Aðalfulltrúi Ungverja
sagði að ekki mætti spilla
andrúmsloftinu í alþjóða-
málum með því að ræða Ung
verjalandsmálið nú.
11 harna móðír
i
Höfðaborg, 8. des.
CReuter).
RÁÐHERRA í ríkisstiórn
Suður-Afríku hefur gefið út
yfirlýsingu um ástæðurnar
fyrir því, að Elizabeth Mafe
keng, 11 barna móðir og
verkalýðsfor'ngi var dæmd í
útlegð fyrir nokkrum vik-
um. Segir ráðherrann, að
hún hafi fengist við starf-
semi, sem miðaði að því að
skaða ríkið. Einnig að hún
hafi með framferði sínu
kvnnt undir lít lsvirðingu
fyrir lögum og reglu.
Frú Mafekeng tókst að
flýja áður en færa átti hana
í ú'legð og dvelur hún nú í
Basutolandi.
Fréjus, 8. des. (Reuter).
ÞAÐ var tilkynnt í dag, að
búizt væri við að um 384
manns hafi farizt í flóðun-
um þar á dögunum. Óvíst er
þó enn um afdrif 110 manna
— og eru þeir taldir með. —
Af þeim líkum er nú hafa
fundizt eru 22 lík enn ó-
þekkjanleg. (Meðfylgjandi
mynd sýnir björgunarstarf í
Fréjus).
Mitterand
ákærSur
París, 8. des. (Reuter).
HÖFÐAÐ hefur verið mál
á hendur Mitterand fyrrver-
andi ráðherra í Frakklandi
fyrir að hafa sýnt dómstól-
iinum litilsvirðingu. Er hann
sakaður um að hafa haldið
leyndum kynnum sínum af
Pesquet fyrrverandi þing-
manni, en hann segist hafa
undirbúið gerviárás á Mitt-
erand í samráði við hann
sjáifan. Pesquet var nýlega
fangelsaður en er nú laus í
bili.
Eisenhower farinn frá ICaraehi
New York, 8. des.
(NTB-AFP).
UMRÆÐUR um Ungverja
landsmálið hófust á þingi
Sameinuðu þjóðanna í dag.
Fulltrúi Bandaríkjanna á
þinginu, Henry Cabot Lodge
lagði fram ályktunartillögu
24 ríkja. Er þar kvartað yfir
því að ríkisstjórnir Sovétríkj
anna og Ungverjalands skuli
hafa haft að engu fyrri álykt
anir Sameinuðu þjóðanna
varðandi þetta mál.
Lodge sagði að þrátt fyrir
að rannsóknarnefnd SÞ
hefði verið meinað að koma
Karachi, 8. des.
(NTB-Reuter).
FUNDUR Eisenhowers
forseta Bandaríkjanna og
Ayub Khan forseta Pakist-
an lauk í Karachi í dag. —
Eisenhower var ákaft fagn-
að í Karachi í dag eins og
við komuna í gær. Éftir fund
forsetanna var gefin út sam-
eiginleg tilkynning um við-.
ræður þeirra. Er þar lýst
fullu samkomulagi þjóðhöfð
ingjanna um flest m kilvæg
málefni í alþjóðaviðskiptum.
Eisenhower sagði í ræðu í
dag, að í styrjöld nú gæti
enginn unnið sigur og að al-
menningur krefðist friðar og
sátta. „Það er engin ástæða
til að hikað verði yið að
hefja samninga um afvopn-
un“, sagði Eisenhower,
Undirbúningur að komu
Eisenhowers til Nýju Dehli
er í fullum gangi og fögnuðu
komu forsetans enda væri
hann boðberi friðarins.
Dagblöð í Peking halda á-
fram árásum sínum á Eisen-
hower og segja að för hans
til 11 landa víða um heim sé
farin í þeim einum tilgangi
að herða enn á kalda stríð-
inu.
Gelmfarar
Pasadena, 8. des (Reuter).
BANDARÍKJASTJÓRN
hefur boðið Rússum að nota
eftir megni net það, sem
Bandaríkjainenn hafa komið
upp til að fylgjast með gervi
tunglum þegar að því kemur
að þeir sertda mann út í geim
inn. Talið er að með þessu
móti geti Rússar verið í stöð-
ugu sambandi við geimfara
sína.
— 9. des 1959 §
AÍþýðublaðið