Alþýðublaðið - 07.01.1960, Side 7
eigendum 10. des. sl. ÞaS
er 60 metra langt og 9,5
m á breidd. Lestarrými er
55 þús. kúbikfet. Gang-
hraði er 11,5 mílur. Á
skipinu er 11 manna á-
höfn. Skipstjóri er Stein-
ar Kristjánsson, 1. vélstj.
Þórir Konráðsson og 1.
stýrimaður Páll Ragnars-
son. Framkvæmdastjóri
Hafskips er Sigurður
Njálsson. Heimahöfn Lax-
ár er Vestmannaeyjar.
KOMIÐ er til Iandsins
nýtt 724 lesta vöruflutn-
ingaskip. Er það m.s.
Laxá, eign hlutafélagsins
Háfskip h.f. Er þetta
fyrsta skip félagsins. Skip
ið er smíðað í Vestur-
Þýzkalandi og var afhent
Álþýðublaðið — 7. janúar 1960
16
Ný bók eftír Jón
Dan kemur í feb.
SKÝRT er frá því í 15 hefti
Félagsbréfa AB, að Febrúarbók
Almenna bókafélagsins verði
Tvær bandingjasögur eftir Jón
Dan. Mar-bókin verður Fölna
síjörnur eftir danska höfund-
inn Karl Bjarnhof í þýðingu
Kristmanns Guðmundssonar
skálds.
Sr. Sigurður Einarsson í
Holti ritar um vin sinn og skóla
bróður, Magnús Ásgeirsson
skáld, langa og gagnmerka
grein. Þórður Einarsson ritar
grein, er hann nefnir Upprisuna
og lífið — hugleiðingar um bók
Pasternaks, Sívagó lækni. Þá rit
ar Erik Sönderholm sendikenn-
ari um danska rithöfundinn H.
snn
49 er hann stjórnaði skæurhern
aði gegn Franco á Spáni.
Talið var að hann hafi í þetta
sinn farið til Spánar til þess að
hefna tveggja bræðra sinna,
sem nýlega voru drepnir af
spænsku lögreglunni.
Franska lögreglan vildi einn-
ig hafa hendur í hári hans, en
aldrei tókst að finna hann. Síð-
ast var vitað til að Sabater færi
til Spánar 1957 er hann
sprengdi í loft upp herminnis-
merki í Barcelona. 2000 lög-
reglumenn leituðu hans þá, en
án árangurs.
C. Branner, sem var hér í Rvík
fyrir skömmu, og loks er þýdd
grein, Umsköpun sögunnar, cg
fjallar um nýja útgáfu af sögu'
kommúnistaflokks Sovétrikj-
anna.
í ritinu eru tvær smásögur,
önnur eftir Jón Dan, — Skjcí-
stæðingar dauðans fala mai?n,
— hin eftir H. C. Branner, —■
Peningavald — og hefur Guð-
mundur Daníelsson þýtt þá
sögu. Ljóð eru í ritinu eftir Ein-
ar H. Kvaran, Birgi Sigurðsson
og Sigurð Jónsson frá Brún. Úm
bækur skiáfa þeir Þórður Ein-
Ráðherrar
reknir
COLOMBOZ, 6. jan. (RELT-
ER). Dahanayke, forsætisráð-
herra bráðabirgðastjórnar Ceyl
on, rak í dag fimm ráðherra í
viðbót úr stjórn sinni og skip-
aði í þeirra stað stuðningsmenni
hins nýja flokks síns. Hinir
reknu ráðherrar eru allir úr Sri
Lanka (frelsis) flokknúm, sem
Dahanayke var rekinn úr í st.
mánuði. Hann myndaði þá sinn
eigin fioltk og rak strax fimmc
ráðherra úr sínum gamla flokkj.
Þeir fimm, sem reknir vorú í
dag, höfðu allir neitað að ganga.
í hinn nýja flokk.
slóðum, enda var álandsvind-
ur mórguninn, sem báturinn
fórst.
TalsVerð leit var enn gerð í
gær. Tóku þátt í henni varð-
skip, flugvélin Rán og leitar-
flokkar í landi. Var leitað með
fjörum fram í myrkur. Ekki er
búizt við frekari Ieit af sjó, en
leitað verður áfram í fjörum
næstu daga.
Eins og frá var skýrt í blað-
inu í gær, var áhöfn m. b. Rafn
kels skipuð sex mönnum. Voru
fjórir þeirra kvæntir og létu
samtals eftir sig 16 börn.
Garðar Guðmundsson lætur
eftir sig konu og níu börn á
aldrinum 4—17 ára. Björn
Antóníusson lætur eftir sig
konu og tvö börn. 'Vilhjálmur
Ásmundsson var kvæntur og
átti þrjú börn. Jón Björgvin
Sveinsson lætur eftir sig konu
og tvö börn. Magnús Berents-
son og Ólafur Guðmundsson
voru ókvæntir.
AÐFARANÓTT þriðjudaga
leitaði þýzki togarinn Frana
Schau frá Bremerhaven hafnar
í Neskaupstað með slasaðan há-
seta. Hafði hann verið að hand-
fjatla neyðarrakettu, en hún
sprakk í höndum hans.
Hásetinn, sem heitir Erwin
Schwiderowsky, 22 ára gamall,
var lagður inn á sjúkrahúsið í
Neskauþstað. Var hönd hans öll
sundurtætt, næstum farin af, og
varð að taka hana af þegar í
stað. Líðan hans er nú góð eftir
atvikum.
Mikill umferð-
arslys
LONDON, 6. jan. (REUTER).
66 manns fórust í umferðarslys-
um í Englandi og Wales á áð-
fangadag — mesti fjöldi, sem
hingað til hefur látizt í umferð-
arslysum á einum degi, og helm
ingi hærri tala'en á aðfangadag
í fyrra. Alls fórust 147 í umferð
arslysum um jólin.
í FYRRAKVÖLD og fyrrí-
nótt rak enn ýmislegt brak úr
M.b. Rafnkeli suður á Staf-
nesi. Var þar m. a. að finna
hurðir úr stýrishúsi, lestarop
og fleka. Áður hafði rekið lóða
belg og þilfarsplanka á sömu
SEOUL, 6. jan. (REUTER).
Tvær skækjur voru krúnurak-
aðar af amerískum hermönn-
um í herbúðum skammt fyrir
sunnan landamæri Suður- og
Norður Kóreu s. I. Iaugardag og
í dag var tilkynnt í aðalstöðv-
um Bandaríkjahers, að þeir,
sem :það gerðu, hefðtt gert það
samkVæmt skipun og yrði ekki
hegnt.
Hafði höfuðsmaður nokkur
gefið þessa fyrirskipun til að
hræða skækjur frá því að
klippa göt á girðinguna um-
hverfis herbúðirnar, læðast inn
og dreifa þar kynsjúkdómum.
Skækjulifnaður hefur verið
bannaður í Suður-Kóreu síðan
1948, en ekkert hefur verið
gert í málum skækja, sem eru
með erlendum hermönnum.
Telur lögreglan, að um 3000
slíkar stundi iiðju sína með
bandarískum hermönnum ein-
um. Munu sumir vera í reikn-
Símbl sjómabur
fer sigurför
SIMBI sjómaður eftir Hauk. Luxemburgar,
Morthens virðist ætla að hljó.ta~Bandaríkjanna,
cmiklar vinsældir erlendis ekki
síður en hér. Er lagið að koma
út á plötum í Þýzkalandi, sung-
ið af Otto Brandenburg og mun
fara til allra þýzkumælandi
þjóða.
Þá er einnig í býgerð að lag-
ið komi út á hljómplötum í
Hollywood. Þegar er vitað, að
platan Simbi sjómaður fer til
þessara landa: Þýzkalands, Aust
urríkis, Hollands, Belgíu og
RÓM, 6. jan. (Reuther). —
Gronchi, forseti, sem leggja
átti af stað í opinbera heim-
sókn til Sovétríkjanna á
morgun, hefur frestað ferð
sinni samkvæmt ráði lækna,
segir í tilkynningu frá utan-
ríkisráðuneytinu.
S-Afríku og
en áður hafði
platan komið út í Danmörku.
ingi og gera upp á útborgunar-
degi.
LOKUNARTÍMI sölubúða
í Reykjavík og nágrenni
breytist frá og með laugar-
deginum næsta. Þá verða
verzlanir opnar til klukkan 1
e. h. Á föstudögum verða
verzlanir opnar til klukkan
síðdegis.
Skæruliði
GERONA, Spáni, 5. jan. —
(Reuter.) Hinn sögufrægi skæru
liðsforingi og stjórnleysingi
Francisco Sabater, sem lýst hef
ur verið eftir í 14 ár, var skot-
inn til bana af spænskum lög-
reglumönnum í dag,
Sabeter varð 47 ára gamall og
dauði hans markar tímamót í
andstöðuhreyfingunni gegn
stjórn Francos. Hann var síð-
asti skæruliðaforinginn, sem
hætti baráttunni gegn herjum
Francos 1939, Sabeter var fædd
ur í Barcelona og 16 ára gerðist
hánn stjórnleysingi (anarkisti).
í gær særðist hann í baráttu við
lögreglumenn, sem komizt
höfðu á spor hans, og felldu
fjóra félaga hans. Honum tókst
að sleppa í það sinn, eftir að
hafa fellt ein lögreglumann og
sært tvo. Tókst Sabeter að fiýja
og komast á þak járnbrautarlest
ar, en er skipta þurfti um lest
til Barcelona beið lögreglan
hans og skaut hann til bana.
. Sabeter hefur lengst af dval-
izt í Frakklandi síðan 1939, að
undanskildum árunum 1942—