Alþýðublaðið - 07.01.1960, Side 15

Alþýðublaðið - 07.01.1960, Side 15
 ur, sem hún gætl verið á. Það getur verið að mér skjátlist, en viltu leyfa mér að tala við Símon?“ Carol neyddi sig til að vera róleg til að auka ekki á hræðslu Tess, en þegar hún heyrði 1 Símon skömmu seinna gat hún ekki haft hem il á sér lengur, heldur bað hann ákaft um að koma strax til hallarinnar. „Það er áríðandi, svo hræði lega þýðingarmik ð“, sagði hún off hann bað ekki um neina útskýringu heldur sagð- ist koma strax. Og innan fimmtán mínútna var hann kominn. „Ertu með bílinn?“ spurði hún og þegar hann kinkaði kolli bað hún hann um að aka til London eins hratt og hann gæti. „Ég skal segja þér allt á leiðinn'. en við verðum að flýta okkur“. „Rachel?“ scurði hann að- eins og Lún kinkaði kolli og hljón niður tröppurnar. „Hún hefur farið með Vi- an. Símon. Ég er viss um það“, sagði hún um leið og hann ók inn á aðalbrau+ina. „Hi'm sagði mér, að hún elskaði han.n þegar ég hitti hana um helgina. Hún var æst og utan við sig. en ég hélt ekki. mig dreymdi ekki um að þetta Pæti skeð“. „Hvar er Vian?“ „Hann fér t;;l Bermuda flug leiðis í dag. Hann vildi mig ekki með, hann sagðist vera búinn að fá uóg af að vera bundinn. Ég hélt að hann færi einn. Guð minn . .. að hann skvldi 0°ra ekkin' öllum þetta ...“ sasfði Carol biturt. „Bíddu bansrað til að við sjáum hvort bað er rétt“, sagði Símon rólega. „Það gæt.i e'tthvað annað hafa komið fyrir“. „Það held ég ekki, ég var fífl. sem skyldi ekki að hún var svo æst, að hún hefði get- að gert hvað sem var til að vera hiá Vian“. ,.Éí? var fífl líka“. Hún leit undrandi á hann. ;,Vi«sir þú það?“ „Já“. „Ég vildi að guð gæfi að ég hefði aldrei til Englands komið“, sagði Carol óham- ingjusöm. Símon var hörkulegur til munnsins. Hann spurði af hvaða flugvelli flugvélin færi. Hún sagði honum það, en hún vissi ekki hvenær. „Hvað éigum við að gera .. ef við komum ekki nægilega snemma?“ spurði hún örvingl uð. „Ég fer á eftir með næstu vél“, svarað' Símon rólega. Carol hafði aldrei ekið jafn hratt. Hún hefði verið hrædd ef einhver 'annað hefði verið við s'ýrið, jafnvel þó það hefði verið Vian, en hún var ekki hrædd með Símon. Hvað sem hann gerði hafði hann alltaí stjórn á sér. Það var langt liðið á dag þegar þau komu tll flugvall- arins. „Bíddu hér...“ sagði hann þegar Carol ætlaði að stökkva út úr bílnum. „Ég veit hvert ég á að snúa mér. Ég kemst fljótlega að því, hvort flugvélin er farin“. Hún vissi að hann gerði það til að hlífa henni við því sem myndi ske ef hann hitti þau. Hún hlýddi os sat kyrr og beið titrand' af ótta. Hann var lengi á brott og þegar hann kom, sá Carol að eitthvað hræðilegt, hafði skeð. Eitthvað var að ... eitthvað hræðilegt hafði komið fyrir .. „Hvað er að?“ kallaði hún. „Símon, hvað er að?“ endur- tók hún óttaslegin, þegar hún sá hve augu hans voru star- andi. Það leið löng stund unz og bíða hér“, sagði hann, þeg- ar hann sá andlit hennar, „en ég vil að þú farir heim, Carol. Ég læt þig vita strax og ég frétti eitthvað". „Eins og þú vilt“. Rödd hennar var líflaus og hann vissi að hún hafði fengið mik- ið áfall. „Og ... takk fyrir... Símon“. „Elskan mín“, sagði hann klökkur og snéri bílnum og ók brott. Þau töluðu ekki saman á leiðinni til íbúðarinnar. Þetta var allt svo hræðilegt! Carol bað hann um að fara strax aftur, en hann heimtaði að fá að fylgja henni heim og hversu fegin varð hún ekki seinna, að hann skyldi gera það! Því þegar þau hringdu, opnaði ekki ráðskonan dyrn- Tess. um pabba, um þig og ég skammaðist mín svo. „Rachel snéri sér frá þéim og snöikkti hátt. Carol ætlaði að taka utan rnn hana en Sí- mon kom í vég fyrir það. „Eg skal sjá um þetta, Carol,“ sagði hann og Carol fór inn til sín. Það veit enginn hvað fór systkinanna á milli né hvérn ig Símo;n sagði Rachel frétt- irnar af Slysinu, en þegar hún hálftíma seinna barði að dyrum hjá Carol og rétti hendurnar þegjandi fram, lopnaði Carol faðminn' og kón- an, sem hafði elskað Vian Loring í raun og veru, grét ibitrum tárum við öxl eigin- konu hans. unum, sem hún hafði verið þar og öllu, sem þeim fylgdi. „Það hefur verið.“ „Sorgarleikur frá upphafi,“ sagði Tass lágt. „Eg ásaká mig Carol fyrir að segja þér ekki hvemig Vian var, ég þekkti hann svo vel.“ „Þú vissir ekki hvað ég myndi segja við því,“ svaraði Carol. „Maður verður að læra af sinni eigin reynslu.“ „Já, af biturri uppskerú lífsins,“ sagði Tess Carev ró- lega. Carol ætlaði til London um léið og jarðarför Lady Ðau- benay hafði farið fram en hún fékk tilkynningu frá lögfræð- ingi hennar, þar sem hún var beðin um að vera við, þegár arfleiðsluskráin yrði lesin. Hún varð mjög undrandi yfir NAN SHARP: VÖLUNDARHÚS ÁSTARINNAR „Þeir voru einmitt að frétta, að það hafi orð ð slys, Carol“. Hún sagði ekkert, sat þarna aðeins stíf og starði blindum augum á flugvöllinn. Það var ekki satt... það gat ekki ver- ið satt. Slys . . á flugvélinni til Bermuda? Vian og Rac- hel? Nei, það var ekki rétt. Símon var brjálaður. Þetta kom fyrir aðra en aldrei fyrir hana! Vian—Rachel? Nei, það var hlægilegt! Hún tók ekki eftir því, að Símon hafði farið frá henni fyrr hann rétti henni glas. „Drekktu þetta, Carol“, heyrði hún að hann sagði langt í burtu. „Og hallaðu svo höfðinu áfram“. Hún gerði eins og fyrir hana var lagt og þokunni fyr- ir augum bennar létti. „Fvrirgefðu ...“ sagðí hún skjálfandi. ,.Það var ... það var. . hún hafði ekki stjórn á rödd sinni. „Vertu róleg“, sagði Símon og tók um hönd hennar. „Er það . . . getur ekki ver- ið að það séu mistök?" „Það er verið að bíða eftir nánari fréttum“, sagði hann henni. „Það bárust fréttir um þetta rétt áðan. Ég fer heim með þig“, sagði hann ákveð- inn, þegar hann fann hve á- kaft hún skalf. „Það tekur sinn tíma að vita. hvsð hefur skeð og það er ekki til neins að við bíðum hér. Ég skal fara aftur hingað ar, heldur Rachel sjálf ... Carol studdi sig við arm Símons og hún varð náhvít. „Rachel...“ stamaði hún. „Já ... það er ég“, svaraði hún með röddu, sem sýndi Símoni, að hún var að fá taugaáfall. „Ég veit ekki hvernig þér datt það í hug, Carol, en ég ætlaði að fara með Vian. Við vorum búin að ákveða það. Mér var sama hvað skeði — ég elskaði hann svo... svo hræðilega mikið“. Hún þagn- aði, en aðeins brot úr mín- útu. „Við ætluðum að hittast á flugvellinum. Ég fór þang- að. Vian var þar... hann hló þegar hann sá mig ... sagðist ekki hafa búist við að ég þyrði. Það var engu líkara en hann væri að henda gaman að mér ... ég ... ó, ég veit ekki hvernig það skeði...“ Rachel talaði hraðar og hraðar og reyndi að halla aftur af grát- inurn, sem var að koma í augunum á henni. „Eg varð svo réið .. ásakaði hann fyr Sr að gera grín að mér. Eg sagði .... sagði hræðilega Ijóta hluti . . . Ég hugsaði um 3 28. Það lifði enginn slysið af. Flugvéliin hafði bilað yfir At- iantshafi og ekki náð :landi. Eirðarlaust líf Vian Lorings var á ©nda. Síðasta ævintýri hans var lokiið. Rachel fór með Símon til P'.lgrims Row og Carol fór til hallarinnar, því áfallið hafði gert Lady Deubenay gott. Þegar hún kom þangav — sögðu tvær hjúkrunarkonur og læknir henni sannleikann. En það var einn ljóspunikt- ur í lífi Ca'rol. Carov-fjöl— skyldan átti enn Pilgrims Row. Ekki hennar vegna, heldur vegna gömlu konunn- ar, sem hafði boðið hæst allra og hlotið setrið. Carol vissi hve gleði þeirra hafði glatt gömlu konuna og hún syrgði hana mjög. Rachel var farin að vinna á ný. Þetta var breytt Rach el, en Rachel sem stóð Carol hafði hjálpað henni yfir mestu erfiðleika hennar unga lífs. Carol sá Símon sjaldan. Skyldi hann, að hún þurfti að hugsa sig um nú? Tass kom oft og heimsótti hana og eitt sinn spurði hún Carol hvað hún hefði hugsað sér að gera og Carol sagðist mundi fara aftur til Ameríku og reyna að hefja lífið þar sem hún skyldi við þegar hún kom til Englands. Hún ætlaði að reyna að gleyma mánuð- því, en meira undrandi varð hún samt, þegar Símon var vísað inn. Hann hristi höfuðið, þegar hún leit spyrjandi á hann. En þau voru ekki lengi í ó- vissu. Erfðaskráin var skír og greinileg. Skyldi frændi henn ar Vian Loring deyja átti 'S'í- mon Carev elzti sonur vina hennar Tess og Craig Carev, Pilgrims Row, Brickington, Kent — að erfa höllina. Hvorki Símon né CarOl hlustuðu á meira. Hún leit ljómandi augum á hann og hann leit hrifinn á hana. „Lady Daubenay er samdi þessa erfðaskrá nýlega,“ sagði lögfræðingurinn. „Svo ég sé nákvæmur, fyrir tveim mánuðum síðan. Hún sagði að frændi sinn væri maður, sem lifði hættulegu lífi og hún vildi tryggja sér að höllin kæmist í góðar hendur, ef svo færi, að hann létist. Og henm þótti mjög vænt um yður og hún dáðist að yður, ef mér leyfist að segja það, herra Carev og ég veit að hún var hamingjusöm, þegar hún vissi, að þér mynduð erfa hana. Til hamingiu herra Car- ev.“ Hann rétti Carol næst bréf. „Þetta er t.il yðar, frú Loring,“ bætti hann við, áður en hann fór. Símon fylgdi honum til dyra. Carol opnaði bréf'.ð. Það var ekki langt og tárin stóðu í augum hennar, þegar hún Alþýðubláðið -— 7. janúar 1960 Jlg V '

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.