Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 4
- sVÍ “
liiii
c FYEIR nofckru voru
friót. Þessar æfingar eru aðal-
. fulltrúar frá 30 löndum á ráð-
■ stefnu suður í Rómaborg á
' vegum Alþjóðáflugmálastofn-
■ únarinnar — ICAO. — Hlut-
: verk ráðstefminnar er að
• léggja á ráðin' um hvernig
■ draga megi úr formsatriðum í
sambandi við faiþegaflug
mdli landa. 1 12 ár hefur
ICAO unnið markvíst að því
að minnka skriffinsku og önri-
ur formsatriði, sem litla þýð-
ingu hafa aðra en að gera far-
þegum erfitt fyrir og gramt í
.þ geði. Hefur talsvert áunnist í
þihssum efnum, t. d. hvað
snertir kröfur um tollskoðun,
. gjaldeyrishömlur og eftirlit
og sóttvarnarráðstafanir.
Nú er það fyrst og fremst
með tilliti til þotualdarinnar,
að óskað er eftir einfaldari
reglum um farþegaflug milli
landá, en ríkt hafa til þessa.
Þo^rflug og séinagangUr
íer -í’-Vi saman.
TCAO hefur lagt ákveðnar
tillögur fyrir ráðstefnuna í
Rómaborg. Það er t. d. lagt til,
að öíl þátttökuríki ICAO af-
nemi vegabréfaáritunar-
s'kyldu, — þar sem þáð hefur
'ekki þegar verið gert — ferða-
fólks og annarra gesta, sem
koma í skyndihe'msóknir. Þá
er lagt til, að skattar og gjald-
eyrishömlur, sem lagðar eru
á slíka ferðamenn verði af-
numið með öllu. Eins er farið
íram á, að hætt sé við stranga
og tímafreka farangursleit
h’á farþegum og sem enn tíðk
ást f.sumum löndum, jafnvel
hiá fólki, sem er á áfanga-
flugi.
ICAO er þeirrar skoðunar,
að ekki hafi enn tekist, svo
vel sé, að fá afnumin höft og
óþarfa skriffinsku í sambandi
v ð Vöruflutniriga með flug-
vélum og alls ekki hlutfalls-
lega þegar borið sé saman við
farþegaflugið. Mun verða lögð
áherzla á, að fá þessu breytt
nú. þar sem fyrirsjáanlegt er,
ICAO — Alþjóðaflugmala-
stofnunin, sem hefur aðsetur
í Montreal í Kanada, er sér-
stofnun innan Sameinuðu
þjóðanna. Þátttökurikin eru
nú 74 talsins.
ALM, Austurríki. — Maður
þessi hefur afsökun, þótt
hann vilji „þeyta sinn lúð-
ur“; Hann heitir Willi Sch-
waigér og er kénriari í þess-
um smábsé í Ölþunum.
Hornið, sem Schwaiger er
með, er afskaplega langt
Alpahorn, sem hann ,fann í
á nokkurri, og þar með
vaknaði að nýju aldagömul
hefð í þessum hluta Salz-
burg-héraðs.
Fyrir svo sem einni öld
höfðu bændur, sem voru að
gaeta hjarða sinna á beiti-
landinu fj'rir ofan skóga-
beitið, samband við fjöl-
skyldur síriar og vini niðri
í dölurium með Alpahorninu.
Þeir blésu í þau á hverju
kvöldi til þess. að gefa til
kynna, að ullt væri í lagi
rriéð þá sjálfa og hjarðir
þeirra.
' Einu staðirnir utan Alpa-
fjalla, þar sem slík horn eru
notuð, eru Kákasus-fjöll og
aðrir fjallgarðar í Asíu.
Svissnesku Alpahornin
eru af annarri gerð en þau
horn, sem notuð voru í Aust
urríki.
Schwajger var á ferð um
fjollin, er hann sá nokkuð,
sem hann taldi vera óvenju-
lega lagaða trjágrein í fjalla
á nokkurri. Af forvitni náði
hann.í hlutinn og sá þá, að
hér var um að ræða eitt af
liinum upprunalegu Alpa-
hornum, sem fyrir nokkrum
mannsöldrum voru notuð til
að senda skilaboð niður í dal
ina.
Telur hann, að einhver
fjallabóndinn liafi fundið
hljóðfærið í rusli hjá sér og
fieygt því í ána. Með hjálp
tveggja nemenda sinna
hreinsaði hamn hornið og
smíðaði tvö önnur. í dag
segjast þeir eiga eina upp-
runalcga Alpaliornið í öllum
Alpafjöllunum.
Honyr i
NOTKUN flugvéla við
dreifingu tilbúins áburðar
yfir ræktarlönd fer alls stað
ar í vöxt. Einnig eru flug-
vélar mikið notaðar til að
dreífa varnarefni gegn
plöntusjúkdómum yfir akra.
Síðastl-ðið haust var hald
in ráðstefna í Granfield í
Bedfordshire í Englandi um
þessa nýju tækni og þá sýnd
dreifing úr ýmsum tegund-
um véla. Á myndinni sést
Tiger Moth flugvél, og er
vérið að dreifa áburði yfir
akurinn.
Sérfræðingarnir á ráðstefn
unni ræddu tæknileg atí-iði
við þessa aðferð og bar það
á góma, hvernig heppilegast
væri að hafa efnasamsetn-
ingu þess áburðar, sem á
þennan hátt væri dreift yf-
ir gróðurinn.
CHICAÖO, des. (UPI). —
Konur voru oft í heimsfrétt-
unum á liðnu ári, og tíðar en
öft áður, ef frá eru skildar
ieikkonur ög frásagnir hrein-
hjartaðra kommúnistablaða
af hjákonum auðjöfranna.
Oskubuskusaga ársins var
norska kaupmannsdóttirin
Anne Marie Rasmussen, sem
Steven, sonur Nelsons Roc-
kefeller krækti sér í.
23 ára stúlka braut alda-
gamlar erfðavenjur í Japan
er krónprinsinn gekk að eiga
hana. Hún er fyrsta konan af
borgaraættum, sem g'ftist inn
í keisarafjölskylduna í Japan.
Elizabeth Englandsdrottn-
ing opnaði ásamt Eisenhower
Bandaríkjaforseta hini miklu
St. Lawrence-skipaleið. Hún
virtist mjög þreytt enda var
skömmu síðar tilkynnt að hún
ætti von á barni.
Nina Krústjov, vingjarnleg
og brosmild, fylgdi manni sín-
um í opinbera heimsókn til
Bandaríkjanna og vann
hjörtu allra.
Hin margumtalaða Claire
Booth Luce, sótti fast að verða
sendiherra Bandaríkjanna í
Brasilíu, en þingið neitaði að
fallast á það, og frúin varð að
láta undan, í fyrsta sinn á.æv-
inni!
Frú Indira Ghandi, tengda-
dóttir Mahatma Ghandis, var
kjörin formaður Kongress-
flokksins í Indlandi. Golda
Meir, utanríkisráðherra ísra-
el var um skeið forsætisráð-
herra lands síns, og konur
fengu kosningarétt í einu
héraði í Sviss.
Kona var gerð ráðherra í
Frakklandi, og fjórar milljón-
ir kvenna múhameðstrúar-
mamja í Alsír fengu laga-
vernd gegn einhliða skilnaði
eiginmanna sinna.
Fyrrverandi kvikmynda-
stjarna Grace Kelly varð
fyrsta konan af bandarískum
ættum til þess að vera út-
nefnd næstráðandi í nokkru:
landi. Hún mun annast störf
mánns síns, furstans í Monaco
er hann er fjarverandi.
Yngri bróðir Baldvins
Belgíukonjings kvæntist
ítalskri prinsessu, og írans-
keisari náði sér í fallega eig-
inkonu.
Krónprinsessa Plollands,
Beatrix, fór í opinbera heim-
sókn til Bandaríkjanna.
Bæklingur um
ungbarnaföt
NÝLEGA er kominn út
bæklingur um Ungbarnaföt,
og er hann géfinn út af Neyt-
enc(isamtc(kunum. Er hanni
15. jbfieklingurynn, sem sam-
g;l:„ '4-
8. janúar 1960 — Alþýðublaðið -