Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 10
RSlAF Dansleikur í kvðtd Gardínubúðin Laugaveg 28. Gerum við bilaða Krana ög klóseít-kassa Valnsveila Símar 13134 ofí 35122. Húseigendur. Önnumst alls konar vatns og hitalagnir. HITALÁGNIR h.f. Sími 33712 — 35444. Ibúð óskasl 2—3ja herbergja íbúð óskast, helzt á Hitaveitusvæðinu. Upplýsingar í síma 14-240. tí'WB a a FÉLAGSVÍSTIN í GT-húsinu í kvöld kl. 9. . i Ný fimm kvölda keppni. — Heildarverðlaun kr. 1500- auk kvöldverðlauna hverju sinni. Dansinn hefst um kl. 10.30. í Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355 Happdrœiti Háskóla íslands 55,000 númer - 13,750 vinningar 70% af veltunni er greitt í vinninga, en það er hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. Seinustu númerin af viðbótinni fóru í umboðin í dag. Eru því seinustu forvöð að kaupa miða af nýju númerunum. Dregió verður 15, janúar, VERÐ MIÐANNA ER ÓBREYTT. Vegna óvenjumikillar eftirspurnar munu umboðsmenn verða að selja alla miða eftir helgina. Vinsamlegast endurnýið því fyrir helgi, eða talið við umboðsmann yðar. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. Vöruhappdrætfi S Býður nokkuð happdrætti hérlendis fram jafn marga stórvinninga sem Vöruhappdrættið? Gjörið svo vel að athuga það. Kaupið miða áður en það er um seinan. Umboðin opin til kl. 10 í kvöld, — Dregiö á mánudaginn. Q Janúar - heftið koni V ÍO íanúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.