Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 9
IKESt rð að aunir 5 hafa Þess eftir iakast frum- ieirra. ættu- :eikur munu íetan- ísind- yninu öf. — I doll- rauða próf- nanns vrinu. Imarg t, sem r til- væri í : kol- m og sem igur- i eftir Tæp- hugs- i fram gengu a . . . a með VI. it dálít tg átti kar lá Ll Cu- í aust- ins 16 ulangt ' loks enezú- larfull skógin fljót- Silegg • furðu- litlum t ekki að koma auga á neinn lend- ingarstað á árbakkanum. — Brátt kemur nóttin, — nið- dimm nótt í hitavítinu. Loks rétt áður en myrkrið skellur á finnum við lend- ingarstað. Þar skiptum við hópnum í tvo hluta, annar hópurinn á að fara meðfram fljótinu til vinstri, en ég á að fara með hinn flokkinn til hægri — meðfram ár- bakkanum. Efir um tveggja mánaða skeið eigum við aft ur af hittast á tilteknum stað um 30 km. neðar við fljótið. FYRSTA FÓRNIN. í fimm vikur kvöidumst við í víti hitans án þess svo mikið sem koma augu á eina einustu „rauða perlu“. Við ruddum okkur leið í gegn- um þéttan skóginn, hita- svækjan dró úr okkur mátt, og kæfandi tilfinning, vegna óravíddar dimms og þykks skógarins ailt í kringum okk ur, gagntók hópinn. Ei-nn daginn lentum við í striði við innfædda, sem réðust að okkur með eiturörvuxn. Einn félaga okkar féll, en við gát- um þó loks rekið vilhmenn- ina á flótta með byssustingj- um. ÖNNUR FÓRN OG SÚ ÞRIÐJA. Hávaxni, rauðhærði írinn hafði vart mælt orð frá vör- um í nokkra daga. Harin dróst áfram með stunum og svitastokkinn. 6 dögum síð- ar jörðuðum við hann. — í þetta sinn var það gulan. — 7 vikur höfðu liðið svo, að við höfðum ekki haft erir.di sem erfiði. Við höfðum ekki séð eina „rauða perlu“. Við sátum yfir miðdegis- matnum, þegar ,,La Goya“ heimti sína fyrstu fórn. — Sessunautur minn, rak upp óp, nánast dýrslegt öskur. Hann sló leifturhratt hægri lófa á vinstra handarbak. — Er hann lyfti hægri hend- inni aftur var límkennt, — rautt köngulóarhræ sýnilegt á handarbaki hans. „La Goya“ fyrsta „rauða perlan“ sem við komum auga á hafði þegar krafist fórnar sinnar. Á handarbakinu mátti og greina örlítinn rauðan blett, — merki „rauðu perlunn- ar“. — Það var þegar orðið of seint . . . Þótt við iétum Curarina drjúpa í sárið, var allt áragnurslaust. Samt sem áður vomiðum \ iö, að þessi htli rauöi bleí'cur ætti sér íðra og meinlauöari orsök. Hafði írimi ekki bara rifið sig eða stungið á þyniuiu runnar.na. Næsta dag leit hann ekki við matnum. Hinn næsta þar á eftir ekkj heldur . . . Þegar hinn þriðji dagur leið svo, að hann snerti ekki matarbita lá sannleikurirn ljós fyrir. — Hann hafði orðið „rauðu perlunni" að bráð. Honum hrakaði ótrúlega fljótt. Átti það sér einkum þá orsök, að líkami hans var löngu lamaður orðinn og veikur vegna langvarandi drykkju og hóglífis. llann dó eftir aðeins örfáa daga . . . Eftir af honum var að- eins beinahrúga í ósjálegum þunnildispoka glanslausrar húðarinnar. ÐAUÐINN UPPSKER RÍKULEGA. Enda þótt við hefðum enn ekki komði auga á neina „rauða perlu“ í lúanda lífi, bar einn félaganna merki hennar þegar næsta dag. — Johnny Parker, jötunn að afli, maður, sem leit út fyr- ir að geta slegið heilan tarf til jarðar með haetanum eir. um saman og í einu höggi, bar merki „La Goya“ á háls J Frásögn | s Franz Hudetz | inum. Við trúðum því tæp- ast, að Johnny mundi ekki sigrast á þessu eitri, svo stæltur og hraustlegur sem hann var. Hann virtist vera sömu trúar. A. m. k. hélt hann áfram með okkur eins og ekkert hefði í skorist . . . Hann hætti þó að borða. Tveim dögum eftir þenn- an atburð komum við lolts að þeim stað, þar sem við 1 upphafi höfðum mælt okkur mót við félaga okkar í hin- um hópnum. — Á fljótsbakk anum beið okkar aðeins einn maður . . . Hann sagði okkur svo frá, að einnig þeir hefðu brotizt í gegnurn skog inn í hita og myrkri. Eitt kvöldið höfðu þeir ekki fundið svefnstað, þegar nótt in skall á. Þeir fundu þó fljótt smárjóður og vel hefði tekist að slá upp tjöld- unum. Kvöldverður var sett ur í pott yfir eld, og skömmu síðar settust allir þreyttir og svangir eftir erfiði dagsins að matnum. Hann einn, sem hér var kominn, hafði ekki neytt þessa heita matar en fengið sér kaldan bita úr niðursuðudós. Daginn eftir hafði hann einn lyst á mat. Á sömu leið fór næsta dag þar á eftir. Nú fór alla að renna grun í, hvað hafði gerzt, þeir höfðu soðið „rauða perlu“ með í pottinum, og eitur liennar hafði síast út í allan matinn. Smátt og smátt óx hatrið í augum félaga hans, er þeir sáu hann einan geta gætt sér á matnum. vissu hann einan eiga nokkra heimvon, ■— nokkra lífsvon. Loks sá hann sér ekki lengur fært að ferðast með þeim, hann óttaðist um af- drif sín í návist þeirra. Þá flýði hann út í frumskóginn — og komst við illan leik að mótstað okkar. 12 RAUÐAR PERLUR. Við bárum nú saman ráð okkar um, hvað gera skyldi. Við urðum loks allir ásátt- ir um, að við yrðum að finna þetta dýr, sem þegar hafði krafizt svo mikilla fórna úr okkar litla lióp. — Við slógum því föstu að. fleiri en ein „perla“ hlyti að hafa dottið í pottinn og fleiri en ein hlyti að vera í .þessu umhverfi. Er við eftir. fjórar vikur komum tii þess staðar, þar sem ,rauða perlan“ haföi hremmt félága okkar höfð- um við þegar níu perlur en heldur ekki meir, þótt við héldurn leit okkar enn á- fram í fjórtán daga. Johnny, sem hafðj verið okkar fremstur í flokki, var nú farinn að missa mátt og þrek. Hann fann samt fjór- . ar „perlur“ til viðbótar nið- ur við Catatumbo-fljót. — Þær voru flutar til Medellin í hendur M. prófessors, — en úti var líka um líf Jolxnn ysv í kvöldhúminu heyrðust þrjú skot. Johnny lá í tjaldi sínu með gegnumskotið höf uð. Bardaginn milli dvergs- ins og risans var á enda. — „Rauða perlan“ var þegar öllu var á botninn hvolft sá sterkari. VZ7- Copyrighl P. L B. Box 6 CopenhogM Æ, hvað ég er mikill rati, elskan mín. Heldurðu ekki4 að ég hafi gleymt hringjunum. Silfurtunglið Vanur matsveinn óskast strax. SILFURTUNGLIÐ Sími 19-611. Blikksmiðir eða menn vanir blikksmíði óskast. BREIÐFJÖRÐS blikksmiðja og tinhúðun. Sigtúni 7 — Sími 35000 Eðnó Iðnó verða í Iðnó kl. 9 í kvöld. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 e. h. í Iðnó. Sími 13-191. — Einnig í skrifstofu félagsinS frá kl. 10—6. — Sími 11-915. Skemmtinefnd - i Sjómannafélags Reykjavíkur. frá pósf- og símamálasfióminni Fyrirtæki og einstaklingar, sem eiga reikninga viðkomandi árinu 1959 á póst og síma, éru hér með beðnir að framvísa þeim eigi síðar en 14. janúar 1960. Reykjavík, 7. janúar 1960. Ungur maður - Framiíðarsfarf. Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða ungan, reglusaman mann til skrifstofustarfa, nú þegar eða síðar, eftir samkomulagi. Verzlunar&kóla- eða hlið- stæð menntun nauðsynleg. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf> ásamt meðmæl- um, ef til eru, merkt „Framtíðarstarf — sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld 12. jan. 9 --------------------------------—------------------ AlþýðublaðiijSS — 8. janúar 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.