Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 12
HRIFNING fagmanna;':: Fyrsta pröfra-un Mar conis var lijá hinum hátíðlegu verkfræðihgum G. P. O. (póst- og símamála- stofnunar Breta). Ofan af þaki símahússins hafði hann þráðlaust samband við mann með móttöku- og senditæki á :húsþakj niður - við Thamesá, öllum til mik- illar aðdáunar. Ög ekki varð sigurinn minni, þegar hann sýndi þetta liðsforingjum úr her og flota í Suður-Eng- landi og sendi 10 km. leið. l'Næst: Lífstíðarvinur). [Copyriqht hOCO ÞAÐ fer að daga og fyrst nú geta Frans og Filipus séð hví líkt fangelsi þeir eru komnir í. Ströndin er tiltölulega nærri, en hvernig eiga þeir nokkurn tíma að komas burtu frá þessari klettaey? í her- berginu, sem þeir eru lokaðir ínni í, liggja hvers kyns verk færi, en umfram allt dregst athygli Frans að þykkum kað alspotta, sem hangir á veggn- um. Skyldi vera hægt að nota hann til nokkurs? .lafnframt situr Hillary pró fessor í öðru herbergi ásamt Summerville lávarði, sem er önnum kafinn við að telja hann á að framleiða nokkurt magn af hinu veigamikla bólu efni. En vísindamaðurinn verst stöðugt. ,,Þér neyðið mig, prófessor“, segir hann, „til að gera aðrar ráðstafanir. Ég hélt að þér væruð skyn- samur!“ ,,Ég veit ekki hvern- ig þér ætlið að þvinga mig“, svarar prófessorinn. ,,Þér haf ið mig á valdi yðár, en ég segi enn einu sinni, að ég get ekki oröið við óskum yðar“. -urí-f Q3$1í é 6RAMNIRNIR — Það var einmitt gott, að þú kannt ekki að spila, Pallj — við fáum krónu . . . og munið svo eftirleiðis, að þegar ég segi, að við köfum, þá köfum við!!! Síöðvarstjórinn í fríi, HEILABRJÓTUR. Viðtækjasali nokkur seldi nokkur sjónvarpstæki, sem hann fékk alls 21.000 kr. 'fyrir . Hefði hann selt einu tæki meira, en fengið 100 kr. minna fyrir hvert tæki, heðfi hann fengið sömu tekj ur. Hve mörg sjónvarps- tæki seldi hann og hvert var verð þeirra? Lausn í öagbók á 14. síðu. hvort fyrir að hætta! m &AMAN&MQRGUN' 12 janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.