Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 8
„í ÁTTA ÁR hef ég hald- ið til í frumskóginum. Ég þekki hið græna ríki dauð- ans. Ég þekki lífið og dauð- ann þar. Ég hef barUt fyrir lífi mínu við Djöflaeyju norð-vestur af Cayenne. — Þegar ég fór yfir Maroní- fljótið, og báturinn minn brotnaði, komst eg í kast við þúsundir pírana, en ég slapp þó lifandi. Ég hef á sama nátt bjargast úr klóm fleiri blóðþyrstra óargadýra, seni umluðu í græðgislegum blóð þorsta út í rökkri skógarins, tilbúin að stökkva á mig og gæða sé" á líkama mínum Ég þekki þúsundir ógna í dimmu og kjarri frumskóg arins. Ég þekki fegurðiná og töfrakraftinn, sem sífellt lað ar að sér mannfólkið, þótt alls staðar úi og grúi, bæði í h.fti, vötnum og á jörðu af hí ndbendum djöfulsins, and siyggilega viðbjóðslegum smákvikindum, sem drepa og eyðileggja á einni svip- srundu, háma í sig kjötið og spú eitri inn í æðarnar. ■— Ég þekki litbrigðin umhverf is botnlaus dýkin; hitasótt- irnar, sem eru landlægar hér, þekki svörtu flugnaský in, — hinn syngjandi og suð andi dauða, sem þyrstir í mannablóð . . . Guð minn góður, ég þekki alla vígvelli dauðans . . .“ Þannig hljóð- aði frásögn portúgalska verkfræðingsins Caracazo í Bogota, þegar Karl vinur minn og ég sátum á heimili hans og dreyptum á léttu víni. ,,í átta ár hafði ég brot- izt í gegnum frumskóginn í leit að auði og olíu. Hvor- ugt hafði ég fundið. Það eina — sem ég fann, var dauðinn í ótal myndum. En það er unnt að vara sig á öllu og forðast hætturnar, aðeins ef varkárni er gætt. Ég er ekki að gera lítið úr ógnum frum- skóganna. Frumskógarnir hafa ætíð verið eins og gráð ugt villidýr, sem hrifsar til sín bráð sína miskunnar- laust, en það er unnt að forð ast fljótin, sem vitað er, að full eru af pírönum og öðr- um illhvelum. Það heyrist til villidýranna, áður en þau stökkva, en það sem ég nú ætla að segja ykkur frá, er það hryllilegasta, sem ég nokkurn tíman hef lent í. Það var í kolumbiska frumskóginum rétt við Ven ezuelsku landamærin. Aðal- persónan í sögu þessari er lítið dýr, — rauð könguió á stærð við baun og með svarta fætur. Og þar eð hún hefur svo fagran og hnell- haldið áfram leit minni án nokkurs styrktar, peninga- laus. Það var enginn í víðri veröld, sem vildi veita mér stuðning sinn, enginn, sem hafði sömu trú og ég á olíu- lindum frumskóganna. Var því nokkur furða, — þótt mér fyndist sem for- sjónin hefði kastað óskastein í lófa mér, er ég las blaða- auglýsingu, þar sem óskað var eftir mönnum til könn- unarferða inn í frumskóg- inn. Um þessar mundir var ég staddur í Medellin. — Ég sagði við sjálfan mig, þegar ég sá auglýsinguná. Loksins, — loksins er hér komið þitt ullna tækifæri. Það gat ekki verið um annað að ræða . . . Auðvitað ætti að leita eftir ohu. Hjarta mitt tók gleði- kippi. Olía, olía . . . mitt gullna tækifæri, — — — minn öskastcinn. Peningar, auðæíi, olía' þessum vágesti. Ég ve gera athuganir og tilr — og til þess verð ég ac — þessar köngulær. vegna hef ég auglýst mönnum, sem vilja 1 á hendur ferð inn í : skóginn til að leita þ Ég veit að þetta er h verk, veit að þetta er I við dauðann. En þessir menn þjóna vísindunum ón lega, og ekki aðeins v unum — öllu mannk; munu þeir færa stórgj Auk þess greiði ég 50C ara fyrir hverja „ perlu“. Það varð löng þögn. Þegar ég kom til M. essors var a. m. k. 80 r í biðstofunni og ford; Meira að segja voru al ar konur meðal þeirra þarna biðu. En þega kynnt var, hvað hér 33 LA GOÍA íí 99 RAUÐA PERLAN í inn líkama er hún kölluð „La Goya“, sem þýðir „Perl an.“ f LEIT AÐ DOLLURUM: Nú hef ég í næstum tíu ár verið' á höttunum eftir hinu gullna tækifæri. Ég hef á því bjargfasta trú, að inni í þessum dimma þögla yilli- skóg séu olíulindir. í þúsund um leiðslna gæti hin dýr- mæta olía runnið. En engin trúir mér. Allir halda, að ég sé geðbilaður. Og hvað get ég þá gert? Hvernig get ég „LA GOYA i- PERLAN'*. En hve vonbrigði mín voru sár, er ég tveim tim- um síðar sat í glæsilegri ,,höllu“ fyrir framan einn helzta vísindamann Suður- Ameríku, og ég fékk að heyra um hvað raunveru- lega var að rseða. Hinn virðulegi öldungur, með alskegg og gáfuleg augu bak við gullspangargleraugu horfði rannsakandi á mig. Svo asgði hann: Þér hafið sjálfsagt heyrt eitthvað um „Ógn Catatumbos?" Þegar ég svaraði þessu neitandi hélt hann áfram: „Jæja, ■— hlustið þér á mig. „Ógnin“, og er þá vægt að orði kveð- ið, hinn ískaldi gustur,, sem næði um Rio Catatumbo, er örlítið, undurfagurt dýr. — Rauð könguló, sem ekki er stærri en baun, — með lcol- svarta fætur. Hún hefur ver ið skírð „La Goya“ af því að hnöttóttur fagur líkámi hennar minnir á perlu. La Goya er þó ekki skaðlaust smádýr, •— engin gleðiperla. Hún vekur hvorki hrifningu né ánægju þess, sem hún birtist, heldur veldur hún flótta og dauðansangistar. — „La Goya“ færir eyðingu og dauða. „La Goya“ er við- bjóðsleg padda. „La Goya“ er morð-könguló. La Goya er ekki stærri en matbaun og hefii svarta fætur . . . La Goya veldur skelfingu ótta.. . La Goya er hægfara dauði. . . . Sá, verður La Goya að hráð hlýtur að deyja hiir dauða í hinum hræðilega frumskógi. Þessi litla könguló er hræðilegasti óvinurinn í frumskógahéruðunum um- hverfis Catatumbo. Bit henn ar er ekk[ sársaukafullt, — það finnst varla en þegar næsta dag, getur fórnarlamb ið einskis neytt. Allur mat- ur kemur jafnóðum upp aft ur — fórnardýrið er dæmt til hryllilegs dauðadaga, — sulturinn sverfur hægt og hægt að, — þar til loks ekk ert er eftir af holdi, — líf- ið fjarar út úr holdlausum líkamanum. standa menn varnarlausir gegn eitrinu, sem gagntek- ur likamann þegar, er eitur- flugan hefur sett sitt örlitla mark, sem vart er hægt að greina. Aðeins ein von er til. Ef bitið er uppgötvað nógu fljótt, má láta nokkra dropa af Curaina drjúpa í sárið og einnig taka inn ‘ nokkra dropa af þessu lyfi. En þetta kemur því aðeins að gagni, að bitið sé uppgötvað þegar í stað, en það kemur sjald- an fyrir, „La Goya“ læðist að, án minnsta hljóðs, án minnsta sársauka. Ár hvert verða þúsundir manna ,,La Goya“ að bráð. um að ræða stóð eini annan upp og fór . . . ur helmingur sat eftir andi, — f jöldinn starð fyrir sig . . . en alltaf fleiri og fleiri til dyr Þeir vildu ekkert haf „La Goya“ að gera. I FRUMSKÓGINU] HÆTTULEG SENDIFERÐ. Jafnvel á sjúkrahúsinu í Cucuta og annars staðar í heimi læknavísindanna, — Ég hef nú ákveðið að beita öllum mínum kröftum til þess að finna móteitur gegn PrófesSorinn gerði r inn leiðangur, sem € að stjórna. — Leið ok fyrst frá Medellin ti cuta — og frá Cucuta urátt. Við vorum aðe í hópnum. Eftir vik ferðalag vorum við komnir í nánd við V< elsku landamærin. Du þoka hvíldi yfir frunn um. Hægan streymdi ið ,sem er fullt af ey? ingu og gráðugum : dýrum. Við erum á kænum og okkur teks g 8. janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.