Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson
Uruguay í framför
í knattspyrnu
Á MEISTARAMÓTI Suður-
Amieríku í knattspyrnu si'graði
.Argentína og hefndi þannig
fyrir ófarirnar á Heimsmeist-
aramctinu í Svíþjóð 1958.
Heimsmeistararniir frá Brazi-
en fyrst varð liðið að hlaupa
heiðurshring.
Knatts'pyrnusérfræðingar
spá því, að Uruguay verði
skeinuhætt á Heimsmeistara-
keppninni í Chile 1962. Sumir
líu voru í öðru sæti á mótinu,—
■ Sex dögum eftir meistaramót
ið var annað mót haldið, nokk-
urskonar aukameistaramót og
iþar skeði það óvænta, Uruguay
sigraði með miklum yfirburð.
tun, vann fyrst Ecuador 4:0,
Brazilíu 3:0 og Argentínu 5:0.
Síðastnefndi leikuirinn var af-
burðavel ilei'kin af Uruguay-lið
inu. Þegar leikurinn hófst voru
alðeins 30 þúsund áhorfendur á
'Stadion, sem tekur 65 þúsund.
Úvarp>sþulurinn sem lýsti leikn
um af miklum fjárgleik, kvaðst
sjaldan hafa séð jafn vel feik
ið og fólkið tók að streyma á
leikvanginn og þegar síðari háK
leikur hófst var hann fullsetinn.
v— í>að óvænta skeði eftir leik
inn (a. m. k. í S-Ameríku) hluti
af áhorfendum þusti inn á leik
vanginn, ekki til að grýta eða
Iberja á leikmönnum, heldur til
'iað bera Uruguay-liðið út af,
taka svo djúpt í árina, að full
yrða að í 15 ár hafa ekki sézt
eins góð knattspyrna í Suður-
Aperíku eins og Uruguay
sýndi í leiknum gegn Argen-
tínu.
Tékkar sigruðu
glæsifega
TÉKKAR sigruðu í „litlu
heimsmeistarakeppninni" eins
og búizt var við Önnur óvænt
úrslit urðu er Austur-Þýzka-
land sigraði sænsku heims-
meistarana með 20 mörkum
gegn 19 í æsispennandi leik.
ELLIOTT
ÞRIÐJ
HLAUPAKÓNGURINN
frægi Herbert Elliott tók
Þátt í móti í Melbourne á
laugardaginn eftir 8 mán-
aða hvíld frá allri keppni.
Honum gekk illa, varð að-
eins þriðji í 1000 m. hlaupi
— ca. 25 m. á eftir sigur-
vegaranum Gregory Blake
sem hljóp á 2:26,5 mín.
Cerutty, þjálfari Elliotts
segir, að hann sé ekki í
neinni æfingu, en segist
ekki vera óánægður með
árangur hans í hlaupinu.
Elliott er ákveðinn í að
æfa betur en nokkru sinni
og taka þátt í Olympíu-
leikunum.
Ungir knaitspyrnumenn II.
J. Greaves England
Jimmy Greaves, hinn 19 ára
gamli innherji Chelsea, er álit-
inn vera einn mesti knattspyrnu
snillingur Breta nú og er knatt
leikni hans einkum viðbrugðið,
auk þess sem hann þykir stund-
um í brellnara lagi hvað viðvík
ur leikaðferðum. Meðal annars
viðhefur hann oft þann sið að
draga sig út úr leik og lætur
þá sem hann sé áhugalaus með
öllu. En með þessu gerir hann
vörn andstæðinganna andvara-
lausa, svo hún uggir ekki að sér
er hann skyndilega tekur sprett,
en hann er m. a. annálaður
spretthlaupari, og brýst þá í
gegn og skorar.
Þessi aðferð hefur gefizt hon
um að öllum jafnaði mjög vel,
svo að á síðasta knattspyrnuári
var hann markahæsti leikmað-
ur Chelsea, skoraði 32 mörk.
Greaves kvæntist 18 ára, og er
kona hans jafngömul honum.
Þau eiga heima í Hainault í Es-
sexhéraði. Faðir hans er starfs-
maður við neðanjarðar járn-
brautina í London. Hann á syst
ur 14 ára og bróður 8 ára. Er
öll fjölskyldan mjög áhugasöm
um knattspyrnuíþróttina og
sækir alla þá leiki, er hún fær
við komið.
byrjabi í marki
Jimmy hefur ekki alltaf leik-
ið sem innherji, þó hann sé nú
einn sá snjallasti í þeirri stöðu.
Hann hóf knattspyrnuferil sinn
í skólaliði sem markvörður. En
brátt yfirgaf hann markið og
gerðist hægri útvörður, en sú
staða varð honum heldur ekki
að skapi. Það var ekki fyrr en
hann fór að leika sem innherji,
að honum fannst hann vera
kominn á rétta hillu í liðinu, og
sem slíkur lék hann fyrst með
skólaliði Dageham-skóla og stóð
hann sig svo vel, að hann var
valinn í úrvalslið skóladrengja
í London.
Þegar hann varð 15 ára gerð-
ist hann félagi Chelsea og lék
þar í liði áhugamanna (ama-
teur). Framkvæmdastjóri Chel-
sea, Ted Drake, hinn frægi fyrr
verandi miðherji Arsenai og í
landsliði Englands, réði hann
m. a. sem starfsmann félagsins
(við símaþjónustu).
Er hann var 17 ára lék hann
fyrst með í flokkakeppni (La-
gue) og skoraði hann þegar
mörk í þessum fyrsta leik sín-
um. Mánuði síðar (í sept. 1957)
var þessi burstaklippti, grann-
vaxni unglingur, 5 fet og 8
þumlungar á hæð og 140 pund
að þyngd, valinn í úrvalslið
Englands (unglingalið 23 ára
og yngri) til að leika gegn jafn-
öldrum sínum frá Búlgaríu.
TVÖ FYRIR ENGLAND
Enska liðið vann næsta auð-
veldan sigur með 6 mörkum
gegn 2. Af þeim gerði Greaves
tvö mörk, og sýndi við þau tæki
færi óvehjulega knattmeðferð
og skothæfni, en missti af 3.
marki (hat-trick), en dæmd var
vítaspyrna á Búlgara er mark-
vörður þeirra varði svo.
Aftur var Greaves með í ung-
lingaliði í október sama ár gegn
Rússunum og þá sigruðu Bret-
ar enn með 3:2.
Greaves er einn þeirra fáu
brezkra leikmanna, sem hafa
orðið þess heiðurs aðnjótandi að
leika bæði í unglingaliði og liði
hinna eldri. Hann var valinn í
lið Bpeta í síðustu heimsmeist-
arakeppni. Hann var einnig í
hði Breta, sem lék í Lima í Peru
þegar gerð var tilraun til að
stöðva „hrunið“, sem Bretar
ANNAÐ kvöld fer fram fyrri
hluti afmælismóts KR í hand-
knattleik í íþróttahúsinu við
Hálogaland. Hefst það kl. 20.15.
Verður mótið hraðkeppni í
karla- og kvennaflokki og taka
þátt í því 7 kvennaflokkar og
10 karlaflokkar.
Þetta er síðasti liður hátíða-
halda KR í tilefni af 60 ára af-
mæli félagsins í marz sl., en var
uóprunalega ráðgert, að yrði
fyrsti liðurinn! Átti mótið að
fara fram í janúar fyrir ári síð-
an, en var frestáð til marzmán-
urðu fyrir í knattspyrnuleið-
angri sínum í Suður-Ameríku.
Þessi „gulldrengur“ brezkrar
knattspyrnu er hógværðin sjálf,
þrátt fyrir alla velgengnina á
vettvangi knattspyrnuíþróttar-
innar. Þegar Chelsea-liðið eða
landsliðið er á ferðalagi, er
hann ætíð hinn hlédrægasti liðs
maður. Lætur lítið á sér bera
og vill lítið ræða um það, sem
skeði í gær. Það eina, sem hann
segir t.d. í blaðaviðtali er helzt;
„Knötturinn valt lipurlega“ eða
„þeir sendu mér knöttinn á
réttu augnabliki. Ég var hepp-
inn.“ Þessi efnilegi ungi maður
mun í framtíðinni eiga eftir að
gera garðinn frægan í Bretlandi
á knattspyrnusviðinu.
aðar vegna Blaðamannakvölds-
ins, en þar lék meistaraflokkur
KR. í marz var mótinu frestað
vegna tilkómu pressuleikja og' í
byrjun maí átti að reyna aítur,
en þá kom skyndilega heimsókn,
Hamburger Polizei liðsins. I
miðjum október var mótinu enn
frestað vegna utanfarar FH-
liðsins, en nú er ákveðið að
koma mótinu af.
Mótið verður sett af for-
manni KR, Einari Sæmunds-
Framhald á 14. síðu.
Afmæ/ismót KR
í handknattleik
Alþýðublaðið — 8. janúar 1960 J J