Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 14
íþróttir
Framhald af 11. siðu.
syni, en síðan fara fram þessir
leikir:
KR — FH, kvennalið.
( 'Þróttur — Víkingur, karlar.
Ármann - Afturelding, karl.
. Fram — Þróttur, kvennalið.
’ Víkingur — Ármann, konur.
KR. — ÍR, karlalið. .
Fram — FH, b, karlalið.
FH, a — Þróttur eða Vík.
Valur — Árm. eða Aftureld.
Undanúrslit og úrslitaleikir
fara síðan fram á sunnudags-
kvöld og hefjast kl. 20.15.
Er þeiia leiðin
Framhald af 13. síðu.
forsetar hafi teygt til þess
ýtrasta á þessum reglum, til
þess að leikendur fengju not-
ið „hæfni“ sinnar.
Ljósasti blettur þessa leiks
finnst mér nú, að þetta skuli
þó vera hægt, vegna þess að
við búum við lýðræðisskipu-
lag með mál og ritfrelsi, ann-
að stendur vart eftir bletta-
laust.
Án skynsamlegra marka
verður lýðræðið þó að skrípa-
mynd.
ÞINGMENN ÞURFA
AÐHALD.
Að því sem hér hefur verið
sagt, er ljóst að þingmenn
þurfa meira aðhald „hátt-
virti'a kjósenda“.
Það er engin afsökun fyrir
Framsóknarmenn, að þeir
hafi verið á móti hinni
breyttu kjördæmaskipan eða
fyrir kommúnista (Alþýðu-
bandalagsmenn) að þeir séu á
móti ríkjandi þjóðskipulagi í
heild og þess vegna leyfist
þeim að gera æðstu samkomu
þjóðarinnar að leikhúsi
sjálfra sín.
Það er gott og nauðsynlégt
Frá Skrifstofu ríkisspílalanna.
Þeir aðilar, kaupmenn, kaupfélög. iðnaðar-
menn o. fl., sem eiga eftir að senda reikn-
inga á ríkisspítalana vegna ársins 1959, eru
hér með góðfúslga minntir á að hraða af-
greiðslu þeirra, 'svo að ljúka megi uppgjöri
þessara viðskipta sem fyrst.
Reykjavík, 6. janúar-1960.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
að þingmenn sem aðrir, geti
brugðið á leik og létt á hvers-
dagslegum áhyggjum, en
þjóðin hefur ekki efni á því,
hvernig sem á málið er litið,
að sá leikur fari fram í Al-
þingishúsinu við Austurvöll.
Minnist þess, alþingismenn
góðir, að þið eruð kjömir til
ábyrgra löggjafarstarfa, og
verðið að viðhalda þeirri virð-
ingu Alþingis, sem í öndverðu
var um það sköpuð.
Pallagestur.
Ný fararfæki
Framhald af 16. síðu.
í framtíðinni segja vísinda-
menn, að hægt verði að ná
gífurlegum hraða á þessum
farartækjum, þegar hægt verð
ur að losna við núningsmót-
stöðuna frá jörðu eða sjó,
munu þá járnbrautarlestir
fara með sama hraða og þot-
ur nú og smábílar eins og far-
þegaflugvélar. Þegar þar að
kemur verða allir vegir og
brýr óþarfar og sömuleiðis
hafnir og lendingarsvæði. En
til hægðarauka verða járn-
brautir, sem þurfa aðeins eitt
spor.
Sjévinnunámskeið
fyrir drengi 13—17 ára hefjast í þessum mán-
uði. Kennd verða undirstöðuatriði almennrar
sjóvinnu, björgun og slysavarnir og fleira. sem
sjómennsku viðkemur. Þátttaka tilkynnist að
Lindargötu 50 eða í síma 15-937 fyrir 12. þ. m.
Æskdlýðsráð Reykjavíkur.
£
SKIPAUn.tRO RlhlSiNS
Esja
vestur um land í hringferð 12.
þ. m. Tekið á móti flutningi í
dag og árdegis á morgun til
Patreksfjarðar
Bíldudals
Þingeyrar
Flateyrar
Súgandafjarðar
ísafjarðar
Siglufjarðar
Dalvíkur
Akureyrar
Húsavíkur
Kópaskers
Raufarhafnar
og»Þórshafnar.
Farseðlar seldir á mánjtdag.
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja í
kvöld kl. -21.
'Vörumóttaka í dag.
Konan mín, móðir og fósturmóðir okkar,
KRISTRÚN KETILiSD ÓTTIR
frá Hausthúsum, andaðist í Landsspítalanum 7. janúar.
Jón Þórðarson,
Þóra Árnadóttir,
Ketill Jónsson,
Ingólfur Kristjánsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
ÖNNU SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Grænuhlíð, Ólafsvík.
Aðstandendur.
HftlNflÐ KUSL
ÚR öíyMflUM
í m!
Húselgendafélag
Reykjavíkur
Flugfélag
Islands.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til
Glasgow og K.-
S; ur aftur til R-
víkur kl. 16.10 á
morgun. Milli-
landaflugvélin
Hrímfaxi fer til
Oslóar, Khafnar og Hamborg
ar kl. 8.30 í fyrramálið. Inn-
anlandsflug: í dag er' áætlað
að fljúga til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vest
mannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa
fjarðar, Sauðárkróks og Vest
mannaeyja.
Eimskip.
Dettifoss fór frá
Norðfirði 4/1 til
Hull, Grimsby,
Amsterdam, Ro-
stock, Swine-
miinde, Gdynia,
Ábo og Kotka. Fjallfoss kom
til Hamborgar í gær, fer það-
an til Khafnar, Stettin og Ro-
stock. Goðafoss fór frá Hull
6/1 til Antwerpen, Rotter-
dam og Rvíkur. Gullfoss fer
frá Leith í dg til Thorshavn
og Rvíkur. Lagarfoss' fór frá
Bíldudal í gær til Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Akureyri í
gær til Flateyrar, Grundar-
fjarðar, Faxaflóahafna og
Rvíkur. Selfoss fór frá Vent-
spils 4/1 til Rvíkur. Trölla-
foss fór frá Árhus 6/1 til
Bremerhaven og Hamborgar.
Tungufoss fór frá Stykkis-
hólmi í gær til Akraness og
Reykjavíkur.
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavík. Esja
er á leið frá Austfjörðum til
Reykjavíkur. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er á Skagafirði á
leið til Akureyrar. Þyrill er
væntanlegur til Fredrikstad í
kvöld. Herjólfur fer frá Rvík
kl. 21 í kvöld til Vestmanna-
eyja.
18.30 Mannkyns
saga barnanna.
18.50 Framburð
arkennsla x í
spænsku. 19.00
Samsöngur: Inn
lendir og erlend
ir kvartettar
syngja. 20.30
Kvöldvaka: a)
Lestur fornrita:
b) Kórsöngur:
Kirkjukórar í
Eyjafjarðarpró-
fastsdæmi
syngja. c) Þætt-
ir úr Rangárþingi (Þórður
Tómasson frá Vallnatúni). d)
Vísnaþátturinn (Sigurður
Jónsson frá Haukagili). 22.10
Erindi: Laos, — land billjón
fíla (Heimir Þorleifsson stud.
philol.). 22.30 í léttum tón:
Lög úr söngleiknum „Hring-
ekjan“ eftir Rodgers og Ham-
merstein (Gordon MacRae,
Shirley Jones o. fl. syngja).
23 Dagskrárlok.
¥e«r Ið:
S og SV stinningskaldi —
skúrir.
Slysavarðstofan er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörð
ur LR fyrir vitjanir er á sama
stað kl. 18—8. Sími 15030.
-o-
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjcrgum, er lokað um
óákveðinn tíma.
-o-
Er til viðtals í Hallgríms-
kirkju daglega kl. 6—7 e. h.
Á öðrum tímum í síma
15937. Séra Lárus Halldórs-
son.
-o-
Bréfaskipti: — Hver vill skrif
ast á við:
Mitsumasa Iwao,
Farukawa Ojin-Village,
Tokashima-Presecture,
Japan.
-o-
Á gamlársðag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sesselja
Jóhannsdóttir, Syðra-Lága-
felli, Miklaholtshreppi, og
Guðmundur Benediktsson,
rafvirki, Nökkvavogi 35,
Reykjavík.
Dregið hefur verið í Happ-
drætti pípuorgelsjóðs Rauðár
krókskirkju, Sauðárkróki. —•
Upp komu þessi númer: 0017
Ryksuga „Rafha“. 0029 Flug
far til Norðurlanda með Loft-
leiðum. 0362 Svefnpoki. 0385
Armbandsúr. 0447 Leikföng
frá SÍBS. 0449 Morgunslopp- .
ur. 1368 Flugfar til Norður-
landa með Flugfélagi íslands.
1387 Körfustóll. 2192 Lituð
ljósmynd af Sauðárkróki.
2232 Bækur fyrir kr. 1000 frá
„Norðra“. 3105 Málverk eftir
listm. Jóhannes Geir Jónss.
4237 Leikbrúða. 5045 Ritsafn
Davíðs Stefánss. frá Fagra-
skógi. 5276 Kvenúlpa. 6351
Málverk eftir listmál. Sigurð
Sigurðsson. 6826 Leikbrúða.
Munanna skal vitja hjá Krist-
jáni C. Magnússyni, Sauðár-
króki.
-o-
Frá Guðspekifélaginu. —
Fundur verður í stúkunni
Mörk kl. 8.30 í kvöld í Guð-
spékifélagshúsinu, Ingólfsstr.
22. Gretar Fells flytur erindi:
Guðspeki og kristindómur. —•
Hljóðfæraleikur og kaffiveit-
ingar á eftir. Allir velkomnir.
Þessi vísa barst Alþýðu-
blaðinu í gær um klámstyrj-
öld Björns Franzsonar og Jó-
hannesar úr Kötlum:
Náttúran er náminu
næsta hörð og bitur.
Katlaskáld í kláminu
kyrfilega situr!
-o-
LAUSN HEILABRJÓTS:
Hann seldi 14 tæki á 1500
kr. hvert.
2,4 ^ janúar 1960 — Alþýðublaðið