Alþýðublaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 15
NAN SHARP:
YGLUNDARHÚS ÁSTARINNAR
lagði það aftur inn í umslag-
ið.
Þegar Símon kom inn rétti
hún báðar hendurnar mótí
honum: „Elsku vinur, ég er
svo hamingjusöm þín vegna,“
sagði hún blátt áfram.
„Carol . . ég veit hvorki
hvað ég á að hugsa eða segja!“
„Eg skil það! Þetta er eins
og í ævintýri. En hún vissi,
að þú elskaðir allt hér og að
þú myndir geta þess og því
sem því fylgir, vel.“
„Guð veit, að ég mun gera
mitt bezta!“
Carol leit á bréfið, sem hún
hélt á í hendinni. „Áður en
við hringjum heim til þín og
áður en ég fer til London er
dálítið sem hún bað mig um
að gera Símon. Viltu koma
með mér í suður álmuna?“
„Sjálfsagt.“
Hann elti hana og þau komu
í hluta hallarinnar sem snéri
að garðinum. Símon sagðist
aldrei hafa komið þar fyrr.
„Ekki ég heldur,“ svaraði
Carol og nam staðar fyrir ut-
an dyr, sem voru nýlakkað-
ar. „Hér held ég að það sé.
„Hún opnaði dyrnar og þau
gengu inn.
Tveir stórir gluggar voru
á herberginu. Það voru listar
fyrir gluggunum og grind fyr-
ir arninum. Húsgögnin voru
ljósblá og gul, lág og óbrotin
og tvö þykk kremgul teppi
huldu gólfdúkinn. Á veggjum
var heill dýragarður. Símon
starði undrandi á dýrin.
Hann leit spyrjandi á Ca-
rol, en hún var önnum kafin
við að skoða hillur, sem voru
fullar af nýjum leikföngum,
þar voru glaðlegir, loðnir
bangsar með glansandi
hnappaaugu og alls konar
gúmmídýr. Þar voru einnig
brúður með liðað hár og
postulínsandlit, tinhermenn
og brúðuhús með yndislegum
húsgögnum.
„Allt er nýtt,“ sagði Sím-
on og gekk til hennar og tók
upp bangsa, sem urraði í
hvert sinn, sem komið var við
hann. „Hvað á þetta að þýða,
Carol? Hvað ætlaðist hún tií
að yrði hér?“
„Þetta átti að vera handa
barni Vians,“ sagði Carol
blíðlega. „í bréfinu sagðist
Lady Daubenay hafa látið búa
þetta til, þegar við giftum
okkur í þeirri von, að við
eignuðumst erfingja -.“ Carol
þagnaði og leit í augun á Sí-
moni. „Hún skrifar að ....
ef ég fái þetta bréf, þá voni
hún að við, ég og þú, Símon,
— látum hana ekki verða fyr
ir vonbrigðum í þetta sinn.“
Bangsinn urraði móðgaður
og undrandi um lfeið og hann
féll á gólfið. Hann hugsaði
efalaust um það, hvað orðið
hefði af sterku, góðu hönd-
unum, sem höfðu haldið á
honum um stund og sem nú
struku konuandlit blíðlega.
Og þegar Símon Carev
sagði Carol Loring, að hann
elskaði hana af öllu hjarta og
Carol Loring kyssti Símon
Carev til að sýna honum, að
amerísk hjörtu elskuðu á
sama hátt, opnaði lítill, brúnrt
bangsi augun upp á gátt og
starði á þau. Hann hafði svo
gjarnan urrað af ánægju, en
hann gat það ekki, nema að
manneskjur hjálpuðu honum
og einu manneskjurnar, sem
hann þekkti, voru að gera
allt annað en það og höfðu
langan tíma til að hugsa um
urrið í litlum, hamingjusöm-
um bangsa!
•— E n d i r . —•
1.
Moira Davidson lagði pakk-
, ana frá sér á borðið og hall-
aði sér fram á við til að lesa
skilaboðin, sem stóðu í blokk-
inni við símann, en hún skildi
þau ekki vel.
„Herra Dryden hringdi.
Hann kemur klukkan sex“.
Það stóð ekkert um hvað
herra Ðryden vildi tala við
hana. Moira brosti vandræða-
lega um leið og hún rétti úr
• sér — hún var há og grönn,
klædd í steingráa dragt. Hún
nuddaði saman ísköldum
höndunum og fór inn til að
tala v'ð vinkonu sína, sem
hafði skrifað skilaboðin.
„Sástu miðann á borðinu?“
spurði Sybtl, þegar Moira leit
inn á baðið. „Éff var í baði,
þegar síminn hringdi og...“
til í stofunni. Svo skipti hún
um föt og settist niður með
bækur sínar og hóf að vinna
að framkvæmd hugmyndar,
sem hún hafði fengið fyrr um
daginn — hugmynd, sem
kannske gæti hjálpað Söndru
litlu Williams.
Þegar hún hafði lokið við
verk sitt og hafði lokað bók-
inni, hallaði hún sér aftur á
bak í stólnum og leyfði sér
að dreyma dagdrauma.
í dagdraumum hennar var
Steve Fuller læknir prinsinn
— hann var hávaxinn, mynd-
og þá hafði hann boðið henni
í kaffi og talaði lengi við hana
um vinnuna.
S'teve Fuller kunni að meta
vinnu hennar og hæfileika.
og tók ofan hattinn. „Ungfrú
Davidson?“
„Já, eruð þér herra Dry-
den?“
Hann kinkaði kolli og hún
BELINDA DELL
YJAN
Sýbil vafði baðhandklæðinu
um s'g eins og sarong og
gretti sig framan í spegil-
myfld sína. „Hvers vegna
hringir síminn alltaf, þegar
ég ligff í baðkerinu og nýt
þess að eiga frí? Maður skvldi
ÍC
„Hver er hann?“ grein Mo-
ira fram í fvrir henni. Moira
hefði ekki leyft sér slíka ó-
kurt°i=i v'ð neinn annan en
Sybil Woods, sem var gömul
og góð vinkona hennar. 'Venju
lega var Moira vingjarnleg,
blíð og seintekin.
„Veit bað ekki. Hann vildi
tala við þig og þegar ég sagði
að bú værir ekki heima,
spurði hann hvenær þú kæm-
ir og ég sagði honum að þú
kæmir klukkan sex. Hann
spurði, hvort það væri áreið-
anlegt og ég sagði já. því ég
vissi að bú þarft að þvo þitt
fagra, Ijósa hár og hann
sagði...“
„Sybil, það sagðirðu ekki!“
Moira fór hiá sér og gekk um
gólf í stofunni.
„Jú, ég sagði það“, kallaði
Sybil til hennar, ..og hann
Sandra Williams var einn
margra sjúklinga, sem Moira
stundaði í St. Hugos sjúkra-
húsinu. Hún hafði unnið í tvö
ár við sjúkraleikfimi þar. Hún
elskaði vinnu sína. Vinnan
var mikill hluti af lífi henn-
ar. Þegar faðir hennar kom
heim úr stríðinu, lamaður
maður eftir sprengingu, sem
hann hafði lent í í Malaya,
hafði hún séð hvernig líkami
hans fékk smátt og smátt auk
inn þrótt með sjúkraleikfimi.
Hún hafði séð, hvernig veikir
fætur voru æfðir til að hreyf-
ast á ný. Hún hafði séð, hvern
ig eyðilagðir vöðvar voru
þjálfaðlr. Hún hafði sagt við
sjálfa sig: „Þetta er vinna
fyrir mig!“
Hún hafði lokið námi sínu
í sjúkraleikfimi, þegar faðir
hennar dó. Langvarandi veik-
indi höfðu slappað hjarta
hans.
Það er sagt að maður geti
ekki dáið úr sorg, en móðir
Mo'ru fannst hún ekki geta
lifað eftir að hún missti mann
sinn. Það leið ekki á löngu
unz Moira var ein og í ein-
manaleik sínum sökkti hún
arlegur og þrunginn lífsorku.
Hann var að lesa athuga-
semdir hennar og sagði með
þessari töfrandi hrifningu,
sem var svo einkennandi fyrir
hann: „Yður hefur tekizt að
ná óvenjulegum árangri með
Söndru litlu Williams. Og
þessi hugmynd yðar um nýja
aðferð til að hjálpa henni...
Viljið þér ekki borða með
mér í kvöld og tala nánar um
þetta?“
Hún fann, hvernig hún
roðnaði, þegar hún ímyndaði
sér þetta. Það var svo lítið
sem hún bað um — aðeins
nokkur hrósyrði frá honum,
að hann byði henni einstöku
sinnum út og brosti til henn-
ar yfir borðið. Það hafði svo
sem komið fyrir fyrr. Einu
sinni hafði hann boðið henni
á kvikmynd þar sem upp-
skurður fór fram og einu
sinni hafði hann hitt hana,
þegar hún var úti að verzla
1
Hún var þolinmóð, örugg og
fljót að skilja. Hún gafst aldr-
ei upp þegar hún fékk erfiðan
sjúkling til meðferðar og hún
gat alltaf kennt börnunum
nýjan leik eða spil til að end-
urvekja áhuga þeirra. Það
voru margar óhamingjusamar
mæður, sem vissu ekki hvern
ig þær gátu þakkað henni,
þegar þær loks sáu börn sín
staulast eftir sjúkrahússgang-
inum. Þau voru lömuð og
veikluð þegar þau komu til
Moiru, en hraust og heil-
brigð, þegar hún sendi þau
frá sér til að hefja lífið á nýj-
an leik. Og þar sem fullkom-
inn bati var mögulegur
kenndi hún þeim að nota
vöðvana og líkamann þannig
að þau finndu sem minnst til
fyrri veikleika síns.
Hún elskaði vinnu sína.
Hún elskaði börn. Og hún
elskaði...
2.
Hún hrökk upp við hring-
ingu. Hún stökk upp og strauk
sér yfir hárið með hendinni
áður en hún opnaði dyrnar.
, Maðurinn sem stóð fyrir ut-
an var hár og herðabreiður.
„Góðan daginn“, sagði hann
bauð honum inn. Þó hún væri
meira en í meðallagi há,
fannst henni hún lítil við hlið
hans. Hann brosti til hennar
Sagan — 3
og sagði: ‘ „Ég vissi hver þér
voruð um leið og þér opnuðu
dyrnar. 'Vinkona yðar sagði
mér að þér væruð ljóshærð“.
„Já“. Moira reyndi að dylja
féimni sína og gekk á undan
honum inn í stofuna. Gestur-
inn leit í kringum sig og hann
ljómaði þegar hann sá mynd
eftir Van Gogh á veggnum
gegnt glugganum. Hann leit
líka viðurkennandi á fallegt,
gamalt skatthol sem móðir
Moiru hafði átt og hann brosti
ánægjulega þegar hann sá
stóra rokkokkospegilinn sem
Sybil var svo hreykin af'.
„Þér veltið því án efa fyr-
ir yður til hvers ég sé kom-
inn“, sagði hann. „Ég hafði
ekki tækifæri til að segja vin
konu yðar að Steve Fuller gaf
mér nafn yðar og heimilis-
fang“.
„Fuller læknir?“
Hann sá greinilega að hún
kipptist við þegar hann
nefndi nafn læknisins, en
kemur klukkan sex .
Moira flýtti sér að taka
pakkana af borðinu og laga , sér niður £ vinnu sína.
Alþýðublaðið ■— 8., janúar 1960 Jg