Alþýðublaðið - 14.01.1960, Qupperneq 6
Gamla Bíó
"í Sími 11475
Síðasta veiðin
(The Last Hunt)
Bándarísk litmynd i Cinema-
Bcope.
Robert Taylor
Stewart Granger
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kópavogs Bíó
[ Sími 19185
Glæpur og refsing
(Crime et chatiment)
Stórmynd eftir samnefndri sögu
Dostojevskis í nýrri franskri út-
gáfu. Myndin hefur ekki áður
verið sýnd á Norðurlöndum. —
Aðalhlutverk:
Jean Gabin
Marina Vlady
Ulla Jacobson .
Bernard Blier
Robert Hossein
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
’ oOo
tJTLAGARNIR í ÁSTRALÍU
Afar spennandi amerísk mynd
irn fanganýlendu í Ástralíu.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.
Nýja Bíó
Sími 11544
Það gleymist aldrei.
(An Affair To Remember)
Hrífandi fögur og tilkomumikil
ný amerísk mynd, byggð á sam-
nefndri sögu sem birtist nýlega
sem framhaldssaga í dagblaðinu
Tíminn og í danska tímaritinu
Femina.
« Aðalhlutverk:
, Cary Grant,
Deborah Kerr,
Mynd sem aldrei gleymist.
Sýnd kl. 9.
oOo
NAUTAAT í MEXICO
Hin sprenghlægilega grínmynd
með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5 og 7.
Simi 22140
Daimy Kaye — og hljóm-
sveit.
(The five pennies)
Hrífandi fögur, ný, amerísk
eöngva og músíkmynd í litum.
amm
r #
Wðr íKHDSIÐ
JÚLÍUS SESAR
eftir William Shakespeare.
Sýning* í kvöld kl. 20.
.Næst síðasta sinn.
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning föstudag kl. 20.
EDWARD SONUR MINN
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
Stjörnubíó
Sími 18936
Hinn gullni draumur
(Ævisaga Jeanne Eagels)
Ógleymanleg ný amerísk mynd
um ævi leikkonunnar Jeanne
Eagels, sem á hátindi frægðar
sinnar varð eiturlyfjum að bráð.
Aðalhlutverkið leikur á stórbrot
inn hátt
Kim Novak ásamt
Jeff Chandler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
oOo
ORUSTAN í EYÐIMÖRKINNI
Hörkuspennandi litmynd.
_____Sýnd kl. 5. ______
Trípólibíó
Sími 11182
Ósvikin Parísarstúlka
(Une Parisienne)
Víðfræg ný frönsk gamanmynd
í litum, með hinni heimsfrægu
þokkagyðju Brigitted Bardot. —
Þetta er talin vera ein bezta og
skemmtilegasta myndin, er hún
hefur leikið í. Danskur texti.
Brigitte Bardot
Henri Vidal
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LEQCFELMi!
REYKIAVÍKEJI^
Gesfur til miðdegisverðar
Gamanleikur eftir George S.
Kaufman og Moss Hart.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Frumsýning
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
2. — Sími 13191.
Danny Kay,
Barbara Bel Geddes,
Louis Armtsrong.
í myndinni eru sungin og leikin
fjöldi laga, sem eru á hvers
manns vörum um heim allan.
Myndin er aðeins örfárra mán-
aða gömul.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 16444
Rifni kjóllinn
(The fattered Dress)
Spennandi ný amerísk saka-
málamynd, Cinemascope.
Jeff Chandler
Jeanne Crain
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
A usturbœjarbíó
Sími 11384
Heimsfræg verðlaunamynd:
SAYONARA
Mjög áhrifamikil og sérstaklega
falleg ný amerísk stórmynd í lit-
um og Cinemascope, byggð á
samnefndri skáldsögu eftir Jam-
es A. Michener og hefur hún
komið út í ísl. þýðingu.
Marlon Brando
Miiko Taka
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
oOo
ORUSTAN UM ALAMO
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Karlsen stýrimaður
^ SAGA STUDIO PRÆSENTEREF
^ V DEM STORE DANSKE FARVE
]M VtV FOLKEKOMEDIE-SUKCES
STVRMAND
ICARI.SE M
frit efter »SrVRHflMD KARLSEHS FUMMER
Jscenesat af atfNEllSE REEÍfBERG mei
OOhS. MEYER - DIRCH PASSER
0VE SPROG0E* TRITS HELMUTH
EBBE LBHGBERG og manqe flere
„Fn Fuldfratfer-vilsamle
et Kœmpepublihm "P^fEv„
ALLE TIDERS DANSKE FAMILIEFILM
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Nýtt
e i khús
l
Söngleikurinn
Rjúkandi ráS
39. sýning.
Sýning í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala milli kl.
2—6 í dag. — Sími 22645.
N ýtt
leikhús
Háleif köllun
Amerísk stórmynd í litum og cinemascope
Rock Hudson
Martha Hyer.
Sýnd kl. 7 og 9.
r -
UTSALA
Kvensxmdbolir — Barnahúfur Manchettskyrtur — Sportskyrtur Bómullarpeysur, bama og unglinga
Peysur, kvenna og bama og fleiri vörur-
ÁSG. G. GUNNLAUGSSON & (0.
Austurstræti 1.
ÞÓRSCA Dansleikur í kvöld u Um :
UTSALA
UTSALA
ÚTSAUN er í fullum gangi og er self
meðal annars:
Kvenkjólar og Kvenkápur> mjög vandað,
á Iágu verði-
Samkvæmiskjólar frá kr. 300,00
Sloppar, áður 375,00, nú 200,00.
Skíðabuxur ,áður 360,00, nú 200,00> al-ull,
vatnsþéttar.
Blússur, Pils — í miklu úrvali.
Persian Pelsar, áður 9900,00, nú 6000,00
Biber Lam, áður 7500,00, nú 4000,00
Barnakjólar frá 90,00
Kventöskur frá kr. 40,00
Blússur — hanzkar — og margt fleira.
Allt á að seljast.
Dömubúðin Laufið,
Aðalstræti 18.
0 14. jan. 1960 — Alþýðublaðið