Alþýðublaðið - 15.01.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.01.1960, Blaðsíða 16
ÞESSI járnbraut, er myndin sýnir, er í Mið-Asíu og ;! l’ggur um gífturlegt fjalllendi. Lagning hennar var i < ýnrsum erfiðileik'um háð, en að henni unnu m. a. 3000 ungir menn og konur sem sjálfboðaliðar. LONDON, janúar (UPI). — Elzta dagblað í London held- ur um þessar mundir upp á tvö hundruð ára afmæli sitt. Það er verzlunarblaðið The Public Ledger. Ekkert blað á enska tungu hefur jafnlengi komið út samfleytt. Enda þótt blaðið hafi byrjað að koma út á stríðstímum og hafi að sjálfsögðu lifað mörg stríð, hefur það alltaf komið út á settum tíma, meira að ■ segja þegar þyggingar þess brunnu tT kaldra kola í heims styrjöldinni síðari. The Public Ledger er við- skipta- og verzlunarblað og þekkt um heim allan. Fyrsta tölublaðið kom út laugardag- inn 12. janúar 1760 og í til- efni þess fylgdi tölublaðinu 12. janúar 1960 ljósprentað eintak af fyrsta tölublaðinu. Mestu rúmi þar er varið í að segja frá styrjöld, sem þá geysaði og varð síðar þekkt í sögubókum, sem sjö ára stríð- ;ð (1758—1763). í einni grein- inni segir: — Af öllum styrj- öldum, sem háðar hafa verið er þessi kostnaðarsömust og hefur jafnframt borið mestan árangur fyrir land vort. Ald- rei hafa Bretar unnið sér því- líka frægð í styrjöldum á sjó eða landi. Þai’na eru líka fréttaskeyti frá orustum í Evrópu. Orustu Frakka og Prússa er lýst þannig: — Franski herinn kom í ljós 25. og 26. desem- ber. Stórskotahríð hófst við Heehelheim, en gerðu engan. skaða. Aðeins tveir menn særðust af Lði Prússa og ör- fáir Frakkar féllu. í fyrsta eintakinu var for- ustugrein upp á tvo dálka, þar sem blaðið var kynnt, —■ margir dálkar af verzlunar- tíðindum og þrír dálkar af auglýsingum. Þar eru m. a. 14 skip auglýst til sölu „við kertaljós.“ Fremstur meðal þeirra frægu manna, sem starfað hafa við The Public Ledger er Oliver Goldscmidt, rithöf- undurinn óv'ðjafnanlegi. Um tíma var Thackeray Parísar- fréttaritari blaðsins. Feit eðo grönn frú- Enn eitt BELGRAD (NTB-Reuter): — 16 manns voru í dag kallaðir É.v-rir réll í Belgrad ásakaðir um aðgerðir fjandsamlegar ríkinu. Eiestir hinna ákærðu eru róm- versk-kaþólskir. Þeir eru allir Bagðir hafa verið meðlimir í kró atískri þjóðernishreyfingu. Lífvörður páfa. LÍFVÖRÐUR páfans er skipaður mestu myndarmönn- um. Samkvæmt ævafornum erfðavenjum eru þeir sviss- neskir og er val þeirra vand- að eftir því, sem kostur er. Þeim veitir heldur ekki af því að vera stórir og sterkir, því brynjur þeirra og vopn eru þung. Myndin sýnir liðsforingja athuga búningana áður en lagt er í skrúðgöngu. KÖFUNARSKIPIÐ Trieste komst niður á rúmlega 7 kíló- metra dýpi um helgina á Kyrrahafi og bætti fyrra met um 2.5 kílómetra. Ætlunin er að Triesté reyni að komast á rnesta dýpi jarð- ar innan skamms í Kyrrahaf- inu út af Guam. Á skipinu voru í þetta skipti Donald Walsh og Jac- ques Piccard, sem teiknáð hefur skipið ’ásamt föður sín- um. LAGOS, Nígería, jan. (UPI). — Váxtarlág hefur mikið að -segja fyrir ungar stúlkur á giftingaraldri í Nígeríu, en þær þurfa frekar að vera feit- lagnar en grannar til þess að ganga í augun á karlmönnun- um. Afríkumenn segja, að mað- ur í ábyrgðarstöðu eigi að kvænast stórri og breiðri konu. Hjóabönd eru þar talin þvi , hamingjusamari. þeim mun meir, se'm konan fitnar. Vel þykir fara á því að ný- gift kona sé allt að 85 kíló, en er hún nær 35 ára aldri má hún ekki vera rmklu létt- ari en 100 kíló. Margir vel- stæðir höfðingjar eiga konúr, sem eru 130 kíló. í mörgum héruðum Nígeríu tíðkast það, að stúlkur eru fitaðar { þrjá mánuði áður en hjónavígslan fer fram og mæta þær brúðguma sínum á giftingardaginn feitar og bústnar. Ástin á lítinn þátt í hjónaböndum í Nígeríu, flest- um er nóg að konan sé akfeit, lagin að elda mat, góð móðir Þjóð, sem talar esperanfo í kvlkmynd. EINN af þekktustu kvik- myndastjórum Japana, Dai- suke Itov sendi riýlega nýja mynd á markaðinn. Hún heit- ir Stormur yfir Johan Arima. í myndinni kemur fyrir ó- þekkt þjóð, og velti leikstjór- inn lengi fyrir sér hvaða mál það ætti að tala. Loks datt honum í hug að nota Esper- anto. Þetta er ekki í fyrsta skipti að Esperanto er notað í kvikmyndum. Chapl n not- aði það á öll götuskilti í Gyð- ingahverfinu í Einræðisherr- anum. og vera sér. meðvitandi um og verandi sér meðvitandi um öllum ■ sviðum, og byggjast Framhald á 14. síöu. 41. árg. — Föstudagur 15. janúar 1960 — 10. tbl, ara gama dágblað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.