Alþýðublaðið - 20.01.1960, Page 5
Örygg
Washington, 19. jan. (NTB).
ÍDAG var undirritaður ör-
yggissáttmáli Bandaríkja-
manna og Japana í Washing-
ton. Sáttmálinn var undirrit-
aður af Christian Herter utan-
ríkismálaráðherra Bandaríkj-
ann og Nobosuke Kishi, forsæt
isráðherra Japan. Samkvæmt
samningnum er Bandaríkja-
mönnum heimilt að hafa áfram
herhækistöðvar í Japan.
Verkalýðssambönd í Japan
eru mjög andvíg þessum samn-
ingi og sendu harðorð mót-
mæli til Washing^on í dag er
hann var undirritaður. Jafnað-
armannaflokkur Japans hefur
einnig mótmælt samningnum
kröftuglega. Japanskir sósíaljst
ar hafa nú krafist bess að nán-
ara samstarf verði tekið upp
við Pekingstjórnina og verzlun
arviðskipti aukin við Kína.
Verzlunarmenn í Japan eru
aftur á móti ánægðir með
samninginn og telja miklar lík
ur á auknum viðskiptum við
Bandaríkjamenn.
Ásvan-stífluna
KAIRÓ, 18. jan. (NTB-AFP).
Tilkynnt var í Kairó í dag, að
samningar hefðu tekizt við So-
vétstjórnina um að annast
næsta skrefið í byggingu As-1
vanstíflunnar. Samkomulag um1
þetta náðist eftir miklar liréfa-
skriftir milli Nassers og Krúst-.
jovs.
Christian Herter.
Oslo, Ankara, 19. jan.
(NTB-AFP).
FLUGVÉL frá Skandinav-
íska flugfélaginu SAS fórst
kömmu fyrir lendingu í An-
kara í Tyrklandi í kvöld. Með
vélinni voru 35 farþegar og sjö
manna áhöfn. Samkvæmt frétt
um frá Ritzau- Bureau xrar vit-
að, að 28 manns höfðu farist.
Vélin, sem var af Carvelle-
gerð, var á léið frá Kaupmanna
böfn til Kairo. í Istanbul var
skipt um áhöfn og haldið til
Ankara. Skammt frá Ankara
lítur iit Jyrir að vélin hafi farið
að „missa hæð“, og skömmu
síðar rakst hún á liæðarhrvgg
og kviknaði í henni.
Þetta er fyrsta stórslysið, —
sem hendir flugvél frá SAS. —
Fo,’stjóri þ^ss í Oslo sagði í
Hvöld, að aldrei fyrr hefðu far
þegár með vélum félags'ns far-
ist af völdum slysa á flugleið.
Flugvélin var skráð í Dan-
mörku og hét Bam Viking.
Carravell-flugvélarnar eru
smíðaðar í Frakklandi og
keypti SAS þær í notkun í
fyrasumar. Þær talca 64 farþega
á fyrsta farrými en áttatíu
FRYSTIHÚSIN liggja nú
með miklar birgðir af frystum
flatfiski. Er nær allt magnið, er
fryst hefur verið óselt og algjör
óvissa ríkjandi um sölumögu-
leika. Munu 1300—1500 tonn
liggja óseld.
Gæði os verkun flatfisksins
er þannig, að u mannan mark-
að en Austur-Þýzkaland hefur
ekki verið að ræða. En jafnvel
A-Þjóðverjar hafa ekki fengizí
til að kaupa.
Hefur komið til tals, að þíða
fiskinn upp aftur og flaka hann
og frysta hann svo aftur í blokk
ir til úrvirmslu í Bandaríkjun-
um.
WASHINGTON, 19. janúar
(NTB). Varnarmálaráðherra
Ban'daríkjanna, Thomas Gates,
og Nathan Twining, forseti
bandaríska herráðsins, halda
því fram, að Bandaríkin standi
Sovétríkjunum langtum fram-
ar í smíði flugvéla, sení flutt
geti kjarnorkusprengjur. Þeir
undirstrika einnig, að Sovét-
ríkin séu ekki fremri Bandaríkj
unum á hernaðarsviðimi.
Þessar upplýsingar gáfu þeir
á fundi með varnarmálanefnd
þingsins.
Útdráttur úr skýrslum þeirra
var birtur opinberlega í dag.
Twining minntist m. a, á
væntanlegan fund æðstu manna;
og sagði, að Bandarííkjamenn
yrðu að semja í krafti styrk-
leika síns um deilumálin. Hann
benti á, að þau réðu yfir miki-
um hernað’armætti. Báðir gagn
rýndu þessir embættismenn all-
að gera lítið úr mætti Banda-
ríkjanna qg hins frjálsa heims
og töldu of mikið gert að því að
hrósa kommúnistaríkjunum fyr
ir framfarir á hernaðarsviðinu,
oft að óréttu. Twining sagði, að
bandaríska Þjóðin mundi aldrei
láta eldflaugasveiflandi einræð
isríki ógna sér.
Gates varnarmálaráðherra
kvað bandaríska flotann vera
öflugri en hinn rússneska, en
benti á að Rússar mundu eiga
nokkru fleiri kafbáta. Hann
kvaðst vantrúaður á að Sovét-
stjórmn féllist á nokkuð það,
sem gerði fært að draga úr hern
aðarútgjöldum á næstunni, og
minnti á að Rússar eru stöðugt
að auka árásarmátt sinn með
framleiðslu langdrægra eld-
fiauga.
Rússneskir ráð■
herrar til USA
WASHINGTON, 18. jan. —
(NTB—AFP;) Sendiherra Sov-
étríkjianna í Washington upp-
lýsti í dag, að 29. janúar nk.
muni hópur rússneskra stjórn-
málamanna koma til Bandaríkj
ianna og er ætlun þeirra að ferð
ast í þrjár vikur um landið.
Stjórnmálamenn þessir eru
fiestir forsætisráðherrar í hin-
um ýmsu Sovétlýðveldum,
Humarsala hefur einnig geng
ið illa og liggja frystihúsin einn
ig með miklar birgðir af honum
óseldum. Talið er, að setja
verði einhver ákvæði um, að
ekki megi drepa humar af öll-
um stærðum hér eins og gert
hefur verið. En hér hefUr ung-
viðið ekki síður verið drepið og
getur það verið stórhættulegt
fyrir stofn humarsins.
London. 19. jan. (NTB).
AFRÍKUMENNIRNIR, sem
sæti eiga á ráðstefnunni um
framtíð Kenya, neita enn að
koma til fundar, enda þótt
náðst hefði samkomulag fyrr
um daginn um setu á ráðstefn-
unni. Heimta fulltrúar blökku-
manna, að þeir fái að hafa enn
e'n sérfræðing á fundinum en
sá er talinn hafa staðið framar-
lega í samtökum Mau mau
manna á sínum tíma. Ian Mac
Leol, nýlendumálaráðherra
hafði fengið fultrúa blökku-
manna til að falla frá þeirri
kröfu sinni og taka í staðinn
enskan sérfræðing í þjóðarétti
en á það vildu fulltrúar hvítra
manna frá Kenya ekki fallast.
Viðskipti
við Ungverja
'VIÐSKIPTA- og greiðslu-
samningur ísland's og Ung-
verjalands frá 6. marz 1953, —
sem falla átti úr gildi við s. 1.
áramót, hefur verið framlengd
ur 11 ársloka 1960.
Samningurin var framlengd-
ur í Moskva hinn 13. þ. m. með
erindaskiptum milli Péturs
Thorsteinssonar sendiherra og
Janos Boldoczky, sendiherra
Ungverja í Moskvu.
manns þegar þær eru fullsetn-
ar.
Þegar síðast fréttist var vitað
um að tveir menn höfðu fundist
á lífi.
WWMMMMWIWWIMIWIWIW
VERÐIÐ
LÆKKAR |
SAMT
ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði
nýlega frá því, að verðiS
á freðfiski hefði lækkað
í Bandaríkjunum. Einar
Sigurðssón útger@a$rmað-
Ur ritar í Mbl. sl. sunnu-
dag um, að' eiigin verð-
lækkun hafi átt sér stað og
ræðir í því sambandi urn
fleipur daghlaða. En í
fréttáhréfi Sjávarafúrða-
deildar SÍS, dags. 19. jan.
segir svo:
„Verðlækkun hefur orð
ið á þorskflökum á
Bandaríkjamarkaði. —
Lækkun þessi kom ekki
á óvart þeim, sem til
þekkja, því verðið hafði
verið óvenju háít allt s.
1. ár. Má jafnvel búast
við, að verðið á 5 ibs.
ýsu lækki einnig nokk-
uð“.
tWWWWWWMWIIIWWWWII
KAMPALA, Uganda, 19. jan.
(NTB—AFP). Þrír ættarhöfð-
ingjar og eiginkona eins þeirra
voru drepin , óeirðum í suður-
hluta Uganda í dag. Brezki lancl
stjórinn í Uganda, sir Charleg
Hartwell, fyrirskpaði að ófrið^'
arástandi skyldi lýst yfir í landl
inu. Allur vopnaburður er bantt
aður og ferðalög aftekin.
Óeirðirnar hófust er byrjað
var að heimta inn skatta. Flug-
vélar flugu yfir Kampalasvæ.ð-
ið í dag og dreifðu flugritnna
þar sem tilkynnt var,yað ekki
þyrfti að borga skatta fyrr en
rannsóknarnefnd hefði kynnt
sér ástandið. Mikil ókyrrð er
enn í suðurhluta landsins o.g
hefur verið kveikt í mörgum
húsum.
RÓM, 18. jan. (NTB). EITT
þúsund manns, þar af 400 börn,
flúðu í dag frá þorpinu Rocca-
monfina, skammt frá Napcli,
er miklir jarðskjálftar hófust
þar í nótt. Héít þeim áfram
fram eftir degi. |
Alþýðublaðið — 20. jan. 1860 §