Alþýðublaðið - 20.01.1960, Page 9

Alþýðublaðið - 20.01.1960, Page 9
 lítinn klnnalit og varalit í sama kiarflokki. Prinsess.sn. málar sig aðeins smávegis í kringam augun. Á Irvöldin notar hún augnabrúnablýantinn djarf- ar. Hún lengir augnahárin með þykku lagi af augna- brúnalit og setur dökka augnaskugga á augnalokin. Hún sparar varlitirm ekki heldur, Margrét notai dökk rauðblár.n', aralit. E:nn 'ina hennar hefur heyrt hana segja: Þaji borg- ar sig að nota augun. (Það virðist þó ekki hafa gefið ríka uppskeru ennþá). „aco: KimNovak a vel. I hvert sinn, sem ég lýsi hárið, þvæ ég það síðast úr bláu skoli til að fá á það silfurlit. — Ég nota tals- vert af undirkremi og púðr- • ið er langtum dekkra en minn raunverulegi húðlit- ur. Soffía Loren ia- a keypti asauni : ekki u, það ;st um ia. Fegurð er að mínu áliti mjög skyld hreysti. Það er miklu betra að vera svo- lítið þybbin en að vera hor- uð og þreytuleg. Mitt ráð er þetta: Borðið venjulegan mat, borðið vel án þess að ’ yfirdriía á nokkru sviði. Neytið nægra ávaxta og stieyðið hjá vín- anda og reyk En fyrst og fremst, svefn og aftur svefn. Sofið eins mikið og ykkur finnst þið hafa þörf fyrir, — sérstaklega þegar þreyta ásækir ykkur eftir ein- hverja andlega áreynslu. Gina LoEIobrigida Það tekur mig hálfan þriðja tíma að snyrta mig og leggja hárið. Ég geri hvoru tveggja sjálf. Ég varðveiti húð mína eftir • ems emi og Anclrey Hepburn: — Þú og ör- veizt ekki hvernig það lít- og und ur út fyrr en þú hefur anga reynt það . . . beztu getu og forðast sterka sápu, mikla sól og feit krem. Ég hirði mikið um hárið á mér. Stælið fyrir álla muni ekki hárgreiðslu frægra kvikmyndastjarna. Mín hár greiðsla er sérstaklega gerð fyrir mig og margir apa hana eftir af því að kvik- myndahúsgestir þekkja mig vel, og þessi hárgreiðsla klæðir þær konur, sem hafa kringluleitt andlit og dökkt, hrokkið hár. Maria Schell Við höfum gleymt því, hvernig við eigum að anda. Dýr og smábörn anda á rétt an hátt en fullorðið fólk slær slöku við önduninni. Af þessu leiðir óhraustlegt útlit og vanlíðan. Læknir nokkur í Munchen hefur tek ið að sér að kenna fólkj að anda rétt og þeir, sem sott hafa öndunartíma hjá hon- um hafa gjörbreytzt, fengið roða í vanga og blik í augu eins og fyrr. Ég álít, að mikilvæg- ast fyrir heilsuna, sé að kunna að anda rétt og slappa af. Soffía Loren: — Svefn og aftur svefn. V: : Hentugur Þægilegur Öruggur Marlene Dietrich: — Hvers vegna eiga húsmæður að líta út eins og Ijósmynda- fyrirsætur? sér. Maria Schell: — kunna að anda, Dýrin Marlene Deifrich Eg á engin leyndarmál í sambandj við fegurðar- meðul. Ég þvæ mér í framan með vatni og sápu og á enga einustu krukku. með kremi. Ég hefði kann- ski átt að eiga það, en ég nenni ekki að eyða tíman- um til ónýtis. — Ég á bara svolítið ilmvatnsglas i hús- inu . . punktum basta. Ég er uppalin í þeim anda, að það beri að vinna eitthvað sem gagn er að. Það er mikill misskiiningur að halda því fram, að ekki megj þvo bolla og hreinsa til í húsi, ef fegurðin á að haldast. Allar húsmæður geta verið eins og kvik- myndastjörnur, — en hvers vegna skildu þær vera það? Hvað mér viðkemur, — þá vill það þannig til að það er vinna mín. ... Aðalútsala Verzlun V. Long HafnorfirSi Reykjavík Fólkinn hf. Soraya, fyrrv. keisaraynja — Sítrónusaft fyrir dökkt hár! Askriftarsíminn er 14900 .Alþýðublaðið — 20. jan. 1960 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.