Alþýðublaðið - 20.01.1960, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 20.01.1960, Qupperneq 10
sem anglýst var í 92., 93. og 94. tbl. Lögbirtingablaðsins 1959, á hluta í Nýlendugötu 15 B, hér í bænum, eign Ingi- bjargair ‘Ingólísdóttur, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 22. janúar 1960, M. 3,30 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Skemmtifundur Kvennadeildar Slysavarnafélags Reykjavíkur verður haldinn í dag, 20. þ. m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu- Til skemmtunar: Gamanþáttur — Einsöngur —Dans. Fjölmennið. STJÓRNIN. Uppboð sem auglýst var í 103, 105 og 106. tbl. Lögbirtingablaðsins 1959 á húseigninni á Krossamýrarbletti 15, hér í bænum, ásamt 1 ha. erfðafestulands, þingl. eign Aðalsteins Guð- mundssonar, fer fram efttir ákvörðun skiptaréttar Reykja- víkur á eigninni sjálfri föstudaginn 22. janúar 1960, M. 3 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Sparisjóðurinn Pundið Klapparstíg 25 Ávaxtar sparifé gegn hæstu vöxtum. Annast öll venjuleg sparisjóðsstörf. Opið frá kl. 10,30 — 12*f. h. og kl- 5—6,30 e. h. Sími Thermobloc ^ lofthitunarkatlar 6 Honeywell 2 stillitæki 0 q Sun-Ray olíubrennarar ■ Geyser miðstöðvarkatlar M Spiral- hitadunkar B ie Þensluker Laugaveg 176 h u n Músagildran sýnd aftur VEGNA mikillar eftir- spurnar hefur Leikfélag Kópavogs ákveðið að sýna Músagildruna nokkrum sinnum enn. Leikurinn var sýndur 18 sinnum fyr- ir jól við ágæta aðsókn og voi'u forseti íslands og | menntamálaráðherra við- | staddir síðustu sýninguna | á Músagildrunni. Næsta i sýning verður á morgun i (fimmtudag) kl. 8,30 í 1 Kópavogsbíói. i Myndin er af Jóhanni | Pálssyni og Magnúsi Krist | inssyni í hlutverkum sín- | um. | IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Vistfólki Sólvangs berast gjafir MARGIR munu telja, að sjúkrahús og elliheimili séu dapurlegir staðir. Þó er það svo, að einnig þar er fólk, sem tekur kjörum sínum með aðdá- unararverðu jafnaðargeði. Er ljúft í v ðkvnningu og heið- ríkja hugarfars þess jafnvel meiri en hjá yngra og frískara fólki. Tilbreytingarlítið hlýtur þó lífið að vera og dagamunur vel þeginn. Eins og að undanförnu hafa ýmsir orðið tli þess að gleðja vistfólkið á Sólvangi um jól- in. Varnarliðið á Keflavíkurflu- velli færð: Sólvangi að gjöf tvo vandaða hjólastóla, sem komu í góðar þarfir, og mikið af spil- um og sælgæti. Það hefur mörg undanfarin jól fært heimilinu rausnarleg ragjafir. — Alþýðu- flokksfélögin í Hafnarfirði buðu fólkinu á jólatrésskemmt un, sem fyrr og einnig stúkan Danielsher. Lúðrasveit Hafnar- fjarðar kom og sp'laði á gaml- ársdag og lúðrasveit drengja spilaði fyrir fólkið nú nýlega. Frú Anna Bjarnadóttir frá Odda færði Sólvangi myndar- lega giöf í tilefni af veru gam- als manns, sem dó eftir stutta veru á Sólvangi, og fleiri hafa munað eftir gömlum og sjúk- um þar, bæði með því að koma og skemmta og á annan hátt. Flyt ég öllum þessum aðilum kærar þakkir vistfólksins og stofnunarinnar, einnig prófast- inum, séra Garðari Þorsteins- syni, og söngkór Þjóðkirkjunn- ar, sem syngia messu að Sól- vangi alltaf öðru hvoru. Hafnarfirði, 16. jan. 1960. Jóh. Þorsteinsson. Öflugt starf Framhald af 7. síðu. og 3. flokki. Tjá félaginu hefur verið stofnaður unglingaflokk- ur og hefur verið mikil þátt- taka. En fjárskortur hefur hamlað starfsemi félagsins, og eru mörg verkefni óleyst. 1 fjáröflunar- skyni mun því félagið gangast fyrir hljómleikum og dansleik 23. þ. m., og heitir taflfélagið á Akurnesinga að veita þeim iið með góðri aðsókn. UM klukkan 11 í gærkvöldi lýsti útvarpið eftir dreng, sem saknað var á Siglufirði. Nokkru seinna átti blaðið tal við lög- reglustöðina á Siglufirði, og var þá uppíýst að drengurinn hefði horfið að heiman frá scr um klukkan 11 þá um morguninn, oa- sírax um kvöldið var farið að undrast um hann, hafði þá frétzt af honum kl. 5 og svo aft- ur kl. 6.30, en síðan ekki meir. Voru skátar og lögreglan að leita, en ekkert hafði komið fram nánar um hvarf hans, — Drengurinn er aðeins 10 ára gamall. SIÐUSTU FRÉTTIR ) Drengur sá, er lýst var eftir, er kominn fram. Hafði hann á einhvern hátt komizt til Sauð'- arkróks, og- var lögreglunni á Siglufirði tilkynnt rétt fyrir kl. 1 í nótt að hann hefði komið þangað heill á húfi. 64 luku prófi SÍÐASTLIÐINN föstudag út- skrifuðust frá Stýrimannaskól- anum 36 piltar með „Minna Fiskimannapróf", og sama dag útskrifuðust í Vestmannaeyj- um 28 piltar með sama próf. Hæðstur hér í Reykjavík varð Pálmi Stefánsson, en í Vest- mannaeyjum Jóhann J. Ander- sen.' Með þessu prófi öðlast menn réttindi til að vera yfir- menn á allt að 120 tn. skipum. Námskeið í föndri. í REYKJAVÍK. Föndurnámskeið á vegum TÓMSTUNDAHEIMILIS UNGTEMPLARA hefjast 25. janúar. Leiðbeint verð- ur í byrjenda- og framhaldsflokkum. — Innritun fer fram að Fríkirkjuvegi 11 (bakhúsi) í kvöld, fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 8—10. í HAFNARFIRÐI. Námskeiðin á vegum TÓMSTUNDAHEIMILIS TEMPLARA hefjast 26. janúar. Leiðbeint verður 1 bast- og tágavinnu, Ijósmyndun, flugmódelsmíði, leðurvinnu, skák o. fl. — Innritun fer fram í Góð- templarahúsinu í Hafnarfirði í dag, fimmtudag, föstu dag og laugardag, alla dagana kl. 5—7. Öllu fólki, jafnt piltum og stúlkum, á aldrinum 12—25 ára er heimil þátttaka að ofangreindum námskeiðum. Námskeiðsgjald er kr. 25,00, sem greiðist við inn- ritun. ( Tómstundaheimili ungtemplara, Reykjavík. Tómstundaheimili Templara, Hafnarfirði. i 10 20- jan. 1960 — Alþýðublaðið -

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.