Alþýðublaðið - 20.01.1960, Side 16

Alþýðublaðið - 20.01.1960, Side 16
 41. árg. — Miðvikudagur 20. janúar 1960 — 14. tbl. inu var að senda gervitungl og eldflaugar út í geiminn. Eitt mesta deilumál ára- tugsins var hvort hægt væri að auka matvælaöflun í hlut- falli við fólksfjölgunina. Ým- is ný og merkileg lyf færðu mikla blessun en minnkuðu um leið mótstöðu manna gegn pumum sjúkdómum. Harðar deilur voru og eru énn háðar um hvort reykingar eigi sök á lungnakrabba. Menn reyndu að gera kjarn orkuna hagnýta til rafmagns- framleiðslu en hún er enn of dýr. Um síðustu áramót var það ekki geimurinn, sem vakti mesta forvitni vísinda- manna heldur fruman og leyndardómur lífsms. Þar er flestum spurningum ósvarað en svörin við þeim eru marg- falt dýrmætari og forvitni- legri en allt annað. WASHINGTON, janúar (UPI) — Sjötti tugur tuttugustu ald arinnar var merkilegasta _____________________________ skeið vísindanna um langan aldur. Þá var smíðuð fyrsta Jk jf|, B! S Jk vetnissprengjan og ljósmynd í /I §\ § a Jf a tekin af þeirri hlið tungisins, f M 'W M sem ^ra J°r®u snýr. Fundið var bóluefni gegn mænuveiki ® gpSij Sk Bj og fyrstu kjarnorkustöðvarn- M b\ § ar tehnar í notkun og sömu- a ^ M leiðis skip knúin kjarnorku. Nýjar rannsóknarleiðir til að kanna atómið og alheiminn brutu niður fangelsi borgar- fundust. innar. Það kostaði fjölmennt herlið og 150 fallna til þess .?« hið merkasta af öllu: 66 að koma á kyrrð aftur. En í Þjóðir sameinuðust á alþjóð- síðustu viku var sigurinn ieSa jarðeðlisfræðiárinu í að tryggður. Og konurnar í Af- ^annsaga hnött þann ei við ganistan halda áfram að bera byggíum °g geiminn umhverf u , • r * ., is hann. Aldrei fyrr hefur burkas og engmn fær að sja neitt þyílikt samstJf tekizt á andlit þeirra nema eigin- vísindasviðinu. Einn liðurinn menn.rnir. í albióðleea iarðeðlisfræðiár- IVINARBORG. — Hátt uppi í Týról er borp ð Hinterhornbach, 2800 m. Iyfir sjávarmáli. Þar hefur allt mannlíf staðið í stað undanfarnar aldir, þangað liggur enginn akfær Veg- ur, enginn sími eða tæki til sambands vi.ð umheim- inn. Næsta þorp er í 11 kílómetra fjarlægð og j J mest allan veturinn er ná- j! lesa ófært til byggða. íí- jj búarnir í H nterhornbach !! eru nú aðeins 72 og fækk- j; ar stöðugt. Flest er þetta KARLMENN á Vesturlönd- um hafa fyrir löngu orðið und ir í baráttunni gegn jafnrétti kvenna og tekjuskattinum, en í Afganistan er ekkert breytt frá hinum gömlu góðu dög- um í þessum efnum. Þetta hafðist þó ekki baráttulaust fyrir Afganistanmenn. Fyrir nokkrum dögum lauk þar sig- ursælli styrjöld fyrir karl- menn landsins. Þeim tókst að h'ndra tekjuskattsfrumvarp ríkisstjórnarinnar og koma í veg fyrir að eiginkonur þeirra legðu niður burkas, sem er eins konar tjald, sem þær draga yfir höfuð sér. Þegar forsætisráðherra landsins ákvað á síðastliðnu sumri .að koma á jafnrétti karla og kvenna, fóru öldung- ar landsins að þylja í skeggið, og þegar svo ofan á þetta bætt ist frumvarp um nýjan skatt, sauð upp úr. í hinni fornu borg Kandahar fóru 10.000 karlmenn um strætin, veltu bílum, kveiktu í verzlunum og gamalt fólk: Unga fólkið er allt farið til þægilegra byggðarlaga. 15. JANÚAR var dregið á B- flokki happdrættisláns ríkis- sjóðs. Hæstu vinningar komu upp sem hér segir: 75 þús. kr. á nr. 10886. 40 þús. kr. á nr. 105566. 15 þús. kr. á nr. 17330. 10 þús. kr. á nr. 87455.133990, 144642. 5 þús. kr. á nr. 3229, 18841, 69276, 12864, 132871. Þá voru margir vinningar á 2 þús. og 1 þús. kr. hann hefði fundið þaS upp í fréttaleysi einn gráan vor- morgun í London. Þessi skepna, sem myndin sýnir, er áll, aðeins töluvert stærri en venjulegt er. Hann veidd- ist í Norðursjónum, rétt við dönsku ströndina og var seld ur á fiskmarkaðinum í Kaup mannahöfn. Állinn vóg 24 kíló, og slóust fisksalarnir um hann. ÞETTA er hvorki Katanes- dýrið né Loch Ness-skrýmsl- ið, sem entist heimsblöðun- um í tíu ár áður en ítalskur blaðamaður upplýsti, að

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.