Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 1

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 1
I FRÉTTABÁLKUR. l. ÁRFERDI á Vestiirlandi. X^cgar borift ér sanian árferði á íslandi, {>aö er jieir nieiin, er 'iiú lifa, nmna til, eöur tíma jiann, sem liöiim er af 19du öld, við {>að, scm árbækur lands- ins greina glögglega frá á öllum {>eim 9 öldum, sem liðnar eru frá landnámstiö, ætla eg vist, aö árferöi hafi aldrei veriö jafngott, {>egar alls er gætt, eins og nú í næstuin Iiálfa öld, einkuni af {>vi, að harð inda kaflar liafa ekki komiö i nokkurri sífellu. Aö sönnu byrjaöi öldin, eínsog liinar fyrri, mjög bvat- skeytlega 1801—2, en síöan Iiafa flest árin verið góö og aö eins með stuttum skorpum. Arin 1810—- 11 og 12 fióttu köld og hörðj {>ó mátti {>á ei kalla aö veruleg baröindi dyndi yfir, enda {>ó bjargræöis vegir yröu mörgum öröugir, olli {>ví frábær aðflutn- íngaskortur i landinu vegna 7 ára stríðsins milli Dannierkur og Englands, sem niiimzt er á í Sagna- blööunum.t Úr {lessuin Iiaröskerplu árum bættist meö beztu grasárum á ejitir, einkum 1813. Aptur I) DeiW l»ls. 10—81. 1

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.