Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 31

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 31
og reynt til af> l>æta og laga eptir tímunum liin elilri lagaboft, er ab efni j>essu lúta. 15æn(lastéttinni er ætlað aft bera byrði larulsins að mestu leyti, j>ví óvíða munar j>að talsverðu, sem lausamenn og tómthúsmenn láta af heruli rakna fá- tækum til framfæris. Bændastettin á að ala fá- tæka jrurfamenn, gjalda öllum stéttum og gegna ijölhreytinni þegnskyhlu, og þó er hún næsta hjúa- fá í samanhuröi vift fólksfjöldann í larulinu; eiula gánga jarðir á Vesturlandi víða úr sér, sökum ein- stæðíngskapar og fáta*ktar bænda, er j>eir ei fá lialð- ið vinnuhjú, og hljóta því allvíöa að vinna einsaml- ir, eða að öðrum kosti halda einhverja ónytjúnga, sem ekki eru hæfir til að vinna sóknarprestinum dagsverkið, eða gjöra íjallskil og* vegabætur; enda er liörmulegt að fara um suma vegina á Vestfjörð- um; víða er og óbægt að laga þá; þeir liggja yfir lnattar hlíðar og sjóarbakka, grjótklif og forvaða í sveitum niðri, einkum vestur uin fjörðuna, en fjall- vegirnir yfir liáa holtahryggi, sem eru svo grýttir, að ei má sjá, livort steinn er tekinn úr götu eða ei, j>ó laga sumar sveitir, eptir vonum, helztu þjóðveg- ina, en samheldi vantar til þess, að sveitirnar legg- ist á eitt ráð í þessu. Víða liagar svo lnndslagi á Vestfjörðum, að út úr suinum sveitnm liggja 5 eða 6 lieiðavegir. í)ll von er á, j>ó j>eir menn, sem vanizt. Iiafa bærilegum {ijóðvegum og* góðhestuin, segi, að reiðhesturinn tyni niður á Vestfjörðum öll- ihn gæðíngsgángi, og reiðmaðurinn gleymi. að öllu taumhaldinu. L'itlu betur liefir tekizt uin grenjaleitir og fjallskil, og hefir þetta hvorugt miklum bótum tekið; víða heyrist þess getið, að refar bíti sattðfé bænda, og* má j>að eingin undur telja, jiareð víða vestra skortir samtök og árvekni til að leita grenja í tæka tíð, og þá því hehlur alúð, atorku og lieppni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.