Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 31

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 31
og reynt til af> l>æta og laga eptir tímunum liin elilri lagaboft, er ab efni j>essu lúta. 15æn(lastéttinni er ætlað aft bera byrði larulsins að mestu leyti, j>ví óvíða munar j>að talsverðu, sem lausamenn og tómthúsmenn láta af heruli rakna fá- tækum til framfæris. Bændastettin á að ala fá- tæka jrurfamenn, gjalda öllum stéttum og gegna ijölhreytinni þegnskyhlu, og þó er hún næsta hjúa- fá í samanhuröi vift fólksfjöldann í larulinu; eiula gánga jarðir á Vesturlandi víða úr sér, sökum ein- stæðíngskapar og fáta*ktar bænda, er j>eir ei fá lialð- ið vinnuhjú, og hljóta því allvíöa að vinna einsaml- ir, eða að öðrum kosti halda einhverja ónytjúnga, sem ekki eru hæfir til að vinna sóknarprestinum dagsverkið, eða gjöra íjallskil og* vegabætur; enda er liörmulegt að fara um suma vegina á Vestfjörð- um; víða er og óbægt að laga þá; þeir liggja yfir lnattar hlíðar og sjóarbakka, grjótklif og forvaða í sveitum niðri, einkum vestur uin fjörðuna, en fjall- vegirnir yfir liáa holtahryggi, sem eru svo grýttir, að ei má sjá, livort steinn er tekinn úr götu eða ei, j>ó laga sumar sveitir, eptir vonum, helztu þjóðveg- ina, en samheldi vantar til þess, að sveitirnar legg- ist á eitt ráð í þessu. Víða liagar svo lnndslagi á Vestfjörðum, að út úr suinum sveitnm liggja 5 eða 6 lieiðavegir. í)ll von er á, j>ó j>eir menn, sem vanizt. Iiafa bærilegum {ijóðvegum og* góðhestuin, segi, að reiðhesturinn tyni niður á Vestfjörðum öll- ihn gæðíngsgángi, og reiðmaðurinn gleymi. að öllu taumhaldinu. L'itlu betur liefir tekizt uin grenjaleitir og fjallskil, og hefir þetta hvorugt miklum bótum tekið; víða heyrist þess getið, að refar bíti sattðfé bænda, og* má j>að eingin undur telja, jiareð víða vestra skortir samtök og árvekni til að leita grenja í tæka tíð, og þá því hehlur alúð, atorku og lieppni

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.