Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 6

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 6
6 allt var talið í lamlimi, að boði konúngs, 2an Nóv. mán. Áður hafði {>að verið talið í sama mund 1840. Ár 1846, vetrarfar liið bezta, mjúkviðri, snjóleysur og frostalítið veturiim út. jaegar voraði, varð veðrátta ókyrr, vimlasöm, og- næstum sífeld votviðri f'ram í Septemberinánuð, |i;i kom blíðuv og góðviðrasamur kafli til þess í Okt. mánuði. Eptir það komu aptur vindar og votviðri, optast frostalít- ið; lagði |)ó snjó til fjalla i Okt. mán., sem leysti upp aptur í Nóv. mán., og til fiessa tíina fiefir ald- rei fest snjó í bygð, svo aö sauðfenaðúr. og jiað lömb, liafa geingiö, það af er vetrarins, sjálfala úti í mörgum sveitum. Grasár var gott, og {)ó að sótt sú, er siðar skal getið, linekti mjög lieyvinnu, urðu lieyin samt að vöxtunum tii ekki {)eim mun venju minni, einsog þau á iiinn bóginn bröktust frábær- lega og skemdust bæði liirt og óiiirt af síl'eldum rigníngum, urðu menn því að ióga venju frainar fén- aði sínum, einkum iömbum. Nýtíng á-öllum eldivið og sjáfarafla varð og liin lakasta, en blutahæð varð mikil, 7 hundr. til fjögra undir Jökli; liálft fjóröa og þaðan af' rninni í Dritvík. 1 vestur verstöðunum aflaðist miður en undanfarin ár. Ekki sluppu menn bjá sjúkleika þetta árið held- nrenbin að undanförnu. Komnúsótt í landið, seni Islendíngar hafa ekki liaft rnikið af að segja áður.1 I vor er var læddist með Dönum, er komu í Hafnarfjörð, inn í landtð sótt sú, er Dílasótt (Misiíngar) nefn- 1) Árift 1044 gekk Dilasólt (Mislíngar) nm allt laml, kom luin út liingað með Eyra'rbakka skipi og varð mörgum að fjör- lesti. j)ó cr i árliókum lamlsins ekki getið liennar fvrr en taksóttiri gekk 1791, er flullist liíngail ineð Stykkisliólmsskipi. 1797 — 98 gekk sótt, sem kom út iiíngað med Vestmanneya skipi, nefndii sumir kana Dílasólt, stimir Flekkusótl. Sjá Ept- irmæli átjándii aldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.