Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 6

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 6
6 allt var talið í lamlimi, að boði konúngs, 2an Nóv. mán. Áður hafði {>að verið talið í sama mund 1840. Ár 1846, vetrarfar liið bezta, mjúkviðri, snjóleysur og frostalítið veturiim út. jaegar voraði, varð veðrátta ókyrr, vimlasöm, og- næstum sífeld votviðri f'ram í Septemberinánuð, |i;i kom blíðuv og góðviðrasamur kafli til þess í Okt. mánuði. Eptir það komu aptur vindar og votviðri, optast frostalít- ið; lagði |)ó snjó til fjalla i Okt. mán., sem leysti upp aptur í Nóv. mán., og til fiessa tíina fiefir ald- rei fest snjó í bygð, svo aö sauðfenaðúr. og jiað lömb, liafa geingiö, það af er vetrarins, sjálfala úti í mörgum sveitum. Grasár var gott, og {)ó að sótt sú, er siðar skal getið, linekti mjög lieyvinnu, urðu lieyin samt að vöxtunum tii ekki {)eim mun venju minni, einsog þau á iiinn bóginn bröktust frábær- lega og skemdust bæði liirt og óiiirt af síl'eldum rigníngum, urðu menn því að ióga venju frainar fén- aði sínum, einkum iömbum. Nýtíng á-öllum eldivið og sjáfarafla varð og liin lakasta, en blutahæð varð mikil, 7 hundr. til fjögra undir Jökli; liálft fjóröa og þaðan af' rninni í Dritvík. 1 vestur verstöðunum aflaðist miður en undanfarin ár. Ekki sluppu menn bjá sjúkleika þetta árið held- nrenbin að undanförnu. Komnúsótt í landið, seni Islendíngar hafa ekki liaft rnikið af að segja áður.1 I vor er var læddist með Dönum, er komu í Hafnarfjörð, inn í landtð sótt sú, er Dílasótt (Misiíngar) nefn- 1) Árift 1044 gekk Dilasólt (Mislíngar) nm allt laml, kom luin út liingað með Eyra'rbakka skipi og varð mörgum að fjör- lesti. j)ó cr i árliókum lamlsins ekki getið liennar fvrr en taksóttiri gekk 1791, er flullist liíngail ineð Stykkisliólmsskipi. 1797 — 98 gekk sótt, sem kom út iiíngað med Vestmanneya skipi, nefndii sumir kana Dílasólt, stimir Flekkusótl. Sjá Ept- irmæli átjándii aldar.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.