Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 58

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 58
þeirri, scm kaldór er kallaður, og þykir lionum liann ekki {>ola áreynslu, og vera stökkur; er það satt, að hann er {mð í öllum þeim smíðisgripum, sem hafa stælandi áreynslu, t. a. m. í stýrisjárnum; en í ljá- um hefir hann reynzt mérvel; tekst hann eðursýðst járna íljótast, og er því síður hætt við, að stál með honum missi bit og hörku. Auk jiessa koma brest- ir ógjarna í ljái {>á, sein úr kaldór eru siníðaðir, og ekki mun ljáum úr kaldór verða hættara að brotna, en úr öðru jámi; því ljáir eru liafðir þá hlýast er, en kaldór verður stökkur við kulda. Almæli eru á því, að viðarkol séu lientugari við ljáasmíði en stein- kol, er hætt sé við að hræða á hurt stálið, eöur deyfa bitskerjm þess, einkuin sé ekki nema eitt stáljárnið í léninu. 4. UM HÚSABYGGÍNGAlí. (Kafli úr ritgjörð um sveitabúuað.) Karl (fátækur frumbýlingur) segir: Nú vildi eg fá yðar ráð viðvíkjandi kotinu, sem eg hokra á, ogkofum þess; þeir eru allir í moldarrústum, en eg verð þó einhverntíma að koma þeim upp. Eg hirði nú ekki stórt um að vanda bæarhúsin; liann mun ekki, hlessaður liúsbóndinn, gefa mér mikiö ejatir af jarðarskuldunum, livort sem er. Fjárhús er ekk- ert til, liesthús ekki heldur; en íjósið datt inn um daginn. H ö 1 d u r (bóndi) svarar: Von er, þó þér vaxi í augum hyggingarnar, þær hafa orðið mörgum er- viðar; en að leíta ráða til mín um þær, ersamasem að leita ullar í geitarhús. Jú veizt, að eg hefi aldr- ei smiður verið, og þó að eg liafi látið hyggja, veit eg ei nema belur hefði farið, að eg hefði hagaö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.