Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 58

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 58
þeirri, scm kaldór er kallaður, og þykir lionum liann ekki {>ola áreynslu, og vera stökkur; er það satt, að hann er {mð í öllum þeim smíðisgripum, sem hafa stælandi áreynslu, t. a. m. í stýrisjárnum; en í ljá- um hefir hann reynzt mérvel; tekst hann eðursýðst járna íljótast, og er því síður hætt við, að stál með honum missi bit og hörku. Auk jiessa koma brest- ir ógjarna í ljái {>á, sein úr kaldór eru siníðaðir, og ekki mun ljáum úr kaldór verða hættara að brotna, en úr öðru jámi; því ljáir eru liafðir þá hlýast er, en kaldór verður stökkur við kulda. Almæli eru á því, að viðarkol séu lientugari við ljáasmíði en stein- kol, er hætt sé við að hræða á hurt stálið, eöur deyfa bitskerjm þess, einkuin sé ekki nema eitt stáljárnið í léninu. 4. UM HÚSABYGGÍNGAlí. (Kafli úr ritgjörð um sveitabúuað.) Karl (fátækur frumbýlingur) segir: Nú vildi eg fá yðar ráð viðvíkjandi kotinu, sem eg hokra á, ogkofum þess; þeir eru allir í moldarrústum, en eg verð þó einhverntíma að koma þeim upp. Eg hirði nú ekki stórt um að vanda bæarhúsin; liann mun ekki, hlessaður liúsbóndinn, gefa mér mikiö ejatir af jarðarskuldunum, livort sem er. Fjárhús er ekk- ert til, liesthús ekki heldur; en íjósið datt inn um daginn. H ö 1 d u r (bóndi) svarar: Von er, þó þér vaxi í augum hyggingarnar, þær hafa orðið mörgum er- viðar; en að leíta ráða til mín um þær, ersamasem að leita ullar í geitarhús. Jú veizt, að eg hefi aldr- ei smiður verið, og þó að eg liafi látið hyggja, veit eg ei nema belur hefði farið, að eg hefði hagaö

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.