Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 68

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 68
(58 ann og lúngun, auk þess sem áftur er sagt um liír- ina; sumir fá ólæknandi rýrnunarsótt, hjartveiki, magnleysi og margt íleira. Loksins jiegar ofdrykk- jan kernst hæst, deyr maóurinn af slögum og brenn- ur upp, sem kallast svo, jþegar brennivínið logar upp um munninn, og maðurinn deyr allt í einu, verði ekki læknis ráöa aðnotið í tíma. Næst þessu má telja jiað með líkamlegu volæði drykkjumanna, að ofdrykkjunni fylgir efnatjón og örbyrgð. Ef menn bafa fullt í fángi með að afla ser og heimilum sín- um nægilegs lífs-uppheldis með stöðugu erviði, sparn- aði og reglusemi, þá má af j>ví ráða, að }>ví verr fer um efnin, sem meira geingur í eyðslu og óþarfa kostnað. Sá drukkni eirir ekki við heimiliö, en slórir bingað og þángað, og þó að bann fari ódrukk- inn heimanað, má optast vænta þess, að hann gjöri sig að svíni, sem gestur, annarstaðar, komi siöan ekki heim dögum og vikum saman, fyrr en úrvinda og hálfrotaður. Meðan hann er í ölæðinu heima, gefur hann lítinn gaum að heimilisþörfum og störf- um, en veður uppá heimamenn og aðra, sem nær- staddir eru, með brígzlum og illyrðum, rifjar upp og æsir margt þaö, er fyrir laungu mátti gleymt vera, svo flestir hræðast hann og fyrirlita. Hann skemm- ir margt, bætir ekkert, tefur konu, hörn og hjú, og er í stuttu máli heimilis ólyfjan. Konan verður áng- urvær, hugsjúk, mædd og af manni geingin; börnin agalaus og illa siðuð, hjúin verklítil og óvönduð, og allt heimilisfólkið fær óþokka og viðbjóð á liúsbóndanum. Allt eins fer, á hinn hátt, sé drykkjumaðurinn þjónn eður öðrum liáður. j>ar sem drykkjumaðurinn er gestur, verða allir vandað- ir menn hugsjúkir fyrir honurn, kvíða komu hans, ílýa hann og forðast, og sá, sem dvelur þá af fyrir honum, án þess að falla í sömu ógæfuna, er talinn mesti stillíngar og stööiiglyndis maður. ]?;pmig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.