Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 57

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 57
57 blessa f)ér og farsæla skepnur fiinar, og öll f>ín efni, og trúðu inér til, aft jiessi bænin, berirðu liana frani stöðugt og af hjartans rót,, mun liafa hinar aflara- sælustu afleiðingar, bæði fyrir þig, meðférð júna á skepnunum, og allan þinn búnaðarhátt. 3. U M L J Á A S M í Ð I. Ljósara er, en orð þurfi að því að leiða, hve nauðsynlegt sé fyrir landbúnað manna, aö heyafeing- ur þeirra geti orðið sem mestur; en til þess lieyrir meðal annars, að menn hafi góð verkfæri við hey- vinnuna, einkum Ijáina; er óhætt að fullyrða, aö maöur liverr vinni allt að þriðjúngi minna verk með ónýtum eður bit.Iitlum Ijá, en bitskörpum, og er það töluveröur skaði. Auk þessa má telja ljái þá ónýta, sem ekki bíta, og er ekki litils í mist, verði marg- ir þeirra ónýtír, þar hverr þeirra er frá 8 til 10 íiska virði. Menn ættu því að kosta kapps um, að vanda ljái sína sem bezt, og veröur það ineð því: Fyrst að vamla járnið í þá; hefir mér reynzt bezt stór- kyrnt járn bjart, er brotni vel þvert, eins stál það, sem stærst er að sjá í brotið, og eigi maður ekki gott stál, en þó fleira en einnar tegundar, hygg eg bezt að leggja hvað með öðru i sama ljáiiin. I annan stað ættu menn að vanda siníði Ijáa sem bezt, og vinna það aldrei fyrir flýtirinn, að ei séu 3 stál og 4 deig járn í hverju léni; þvi tilvinnandi er aö gjalda frekari ■ smíðalaun, eður kaupa Ijáinii dýr- ari, eða þá eyða tíma fyrir sjálfum sér, en eignast ónýtt verkfærí, er ekki veröur iiema til verkatafar. Eg vil ekki fara lleirum orðum um efni þetta, þvi vér eiguin svo ágæta ritgjörð um það í 4da árgángi Ármanns. Jió get eg þess, aö mér þykir höfundur téðrar ritgjörðar hrósa í miinista lagi járntegund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.