Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 22

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 22
‘22 mtarstað, {)ví t:kki er að neinu teljaiuli, {>ó um lit- iim tíma ætti að lieita að tvær væru á Búðum oa; aðrar tvær í Olafsvik; nú erutvær sölubi'iðir á Búð- um, ein í Ólafsvík, í Stykkishólmi eru tvær teljandi, að Grundarfirði sitja tveir borgarar. I Barðastraml- arsýslu voru fyrrum þessir tveir verzlunarstaðir: Vatn- eyri eður Patreksfjörður og Bildudalur, og ekki neina ein sölubúð á hvorum þeirra, og svo er enn; þriðji verzlunarstaðurinn var settur að Flatey árið 1777 og var þar siðan ein sölubúð, þángaðtil önnur bættist við árið 1843. I Isafjarðarsýslu voru fyrst tveir verzlunarstaðir, á ]>ingeyri við Dýrafjörð með einni s.ölubúð, og á Isafirði með tveimur. Á Isafirði voru öndverðlega á öld þessari þrjár sölubúðir, og má kalla að svo sé nú orðið aptar, þegar telja skal sölubúð þá, er borgari nokkurr liefir þar nýlega rei‘ + Á fyrsta fjórðúngi aldar þessarar reis upp kaup- staður á Flateyri við Onundarfjörð, og þótti liann all- álitlegur, meðan Friðrik kaupstjóri Svendson sat þar; fer nú öllu miður, síðan verzlunarstaður þessi leið að inestu undir lok. I Strandasýslu er einn verzlunarstaður gamall, með einni sölubúð, og er liann bæði nefiulur Kúvikur og lleykjarfjörður; vænt- uin vér nú, að brátt muni annar verzlunarstaður rísa upp að Borðeyri við Hrútafjörð1. Lausakaupmenn frá Danmörku liafa optastnær, þó ekki ávallt, nú nær því i 30 ár, komið á liverju suinri á hafnir allra þess- ara kaupstaða. $að þykir fullreynt, að lausakaup menn þessir bæti töluvert verðlag á vörum, eru og öll likindi til þess, því annars feingju ei farmenu þessir verzlað vöru sinni, einsog fastakaupinaður- inn, sem fyrir er heima, nieðan hann helir sörnu vörur að selja og kaupa fyrir; og svo hefir Islend- I) Sjá Alþ. Tíft. 18(5 bls. 122.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.