Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 22

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 22
‘22 mtarstað, {)ví t:kki er að neinu teljaiuli, {>ó um lit- iim tíma ætti að lieita að tvær væru á Búðum oa; aðrar tvær í Olafsvik; nú erutvær sölubi'iðir á Búð- um, ein í Ólafsvík, í Stykkishólmi eru tvær teljandi, að Grundarfirði sitja tveir borgarar. I Barðastraml- arsýslu voru fyrrum þessir tveir verzlunarstaðir: Vatn- eyri eður Patreksfjörður og Bildudalur, og ekki neina ein sölubúð á hvorum þeirra, og svo er enn; þriðji verzlunarstaðurinn var settur að Flatey árið 1777 og var þar siðan ein sölubúð, þángaðtil önnur bættist við árið 1843. I Isafjarðarsýslu voru fyrst tveir verzlunarstaðir, á ]>ingeyri við Dýrafjörð með einni s.ölubúð, og á Isafirði með tveimur. Á Isafirði voru öndverðlega á öld þessari þrjár sölubúðir, og má kalla að svo sé nú orðið aptar, þegar telja skal sölubúð þá, er borgari nokkurr liefir þar nýlega rei‘ + Á fyrsta fjórðúngi aldar þessarar reis upp kaup- staður á Flateyri við Onundarfjörð, og þótti liann all- álitlegur, meðan Friðrik kaupstjóri Svendson sat þar; fer nú öllu miður, síðan verzlunarstaður þessi leið að inestu undir lok. I Strandasýslu er einn verzlunarstaður gamall, með einni sölubúð, og er liann bæði nefiulur Kúvikur og lleykjarfjörður; vænt- uin vér nú, að brátt muni annar verzlunarstaður rísa upp að Borðeyri við Hrútafjörð1. Lausakaupmenn frá Danmörku liafa optastnær, þó ekki ávallt, nú nær því i 30 ár, komið á liverju suinri á hafnir allra þess- ara kaupstaða. $að þykir fullreynt, að lausakaup menn þessir bæti töluvert verðlag á vörum, eru og öll likindi til þess, því annars feingju ei farmenu þessir verzlað vöru sinni, einsog fastakaupinaður- inn, sem fyrir er heima, nieðan hann helir sörnu vörur að selja og kaupa fyrir; og svo hefir Islend- I) Sjá Alþ. Tíft. 18(5 bls. 122.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.