Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 3

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 3
náttúrufræftingar, fóm sumai' þetta um Vestfirðínga- fjórðúng. Ár 1841 var talið eitt með lielztu góðárum landsins. Tvo Iiina fyrstu máimðina, og Iiinn ní- nnda og tíunda, voru lángvinn og sífeld staðviðri; hagar yoru alltaf nsegilegir, og sumstaðar gekk sauðfe sjálfala úti.i Grasár varð gott, [iví tún og harðvelli spruttu vel, nýtíng sæniileg. Sjáfarafli í meðallagi, vetrarlilutir undir Snæfellsjökli 4 Iiund- ruð og þaðan af minni, allt að 2'liuudr.; vorlilutir í Dritvík tvö liundr. og minui, en að sínu leyti lakari í hinum verstöðunum vestra. Ár 18 42 voru umhleypingar miklir; þá var vetur fiíður og snjóalitill; sunnanáttir lángvinnar, veður ókyrr og úrfelli inikil. Svo voru hægviðri sjaldgæf, að hina [irjá seinustu mánuðina komu ekki nema fjórir logndagar, hinn 2oja Okt., 7da, 28da og 29da Des. Grasár varð í góðu íneðállagi, og var sumstaðar tekið til sláttar um sólstöður, en nýtíng hág. á ölluni fieim aíla, er fiurkast fiurfti, fyrir vot- viðra sakir. Hlutir undir Jökli tvö hundr. og fiað - an af minni; í Dritvík líkir og árið áður, en vestur á Sveitum1 2 aílaðist. steinbítur vel. Ár 184 3 var gott nieðalár. Fyrstu tvo mán- uði ársins var vetrarfar hart og hagleysur; konmfia liagar upp, nema í Strandasýslu, fiar var liarðara, og leingi vetrar liafís fyrir landi. Vorið var jafn- 1) T>;ið telst til ;írg;*'7.ku einkennis ;ir Jietta, að vctiirganialt fe skarst viða hér vestra nieð fjórdúngi niörs. 2) Jiað seni liér og víða kallast ”vestnr á Sveitnm „ "vestra, ”vestur-verstöðiir o.s. fr., ern sérílagi veiðistöðnr þessar: Itreiða- vik. Tirnnnar og Látnr; en gagngjört nefnast svo vesturfirðir allirinilli Breiflafjarðar og Isafjarðardjiijis. Frá allalirögðiini við Isafjarðardjúp fiessi árin verðtir ekki greinílega skýrt, f>'i niá fnllyrða, að jjar lielir að ölltim jalnadi ati;i7,t vel.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.