Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 8

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 8
8 í sjó, vötnuni, o. s. fr., ellegar deyr á sóttarsæng; en fiegar menn líta á, aft ílestir þeir menn, sem týnast í sjó, eru á bezta aldri, og eiga þvi aft sjá fyrir eða styrkja að atvinnu sinni og annara, meira að segja, eiga stundum að ala önn fyrir nauðstödd- um börnum og gainalmennum, {>á verður {>ví meiri mannskaði að {>eim, og liafa því lieröð þau, er lirept Iiafa manntjón af mannadrukknan í sjó, koinizt stunduin í vandræði og volæði. Jað þykir {>ví vert, að menn gefi gætur að mannadrukknan, og mætti mannadauði sá vera, að iniiinsta ko.sti sjófarenduni, til viðvörunar. jiá menn bera sainan mannadrukkn- an nú á dögum við {>að sem árbækur landsins greina frá til næstu aldamóta, mætti {>að þykja fagnaðar- efni, ef svo reynist, sem eg ætla, að árlega týn- ast til muna færri menn nú á Vesturlandi í sjó, en fyrrum, {>ó sjór se sóttur líkt og áður, og enda far- ið sumstaðar ieingra frá landi vetur og sumar. Mun líka mega ætla á það, að skipaútbúíiaðup vestra se betur vandaður en áður, og lagkænska og gætni margra .sjómanna hafi að miklum tnun aukizt. Er {>á að geta sklpskaða þeirra, er eg veit til að orðið Iiafa í und- anfarin 8- ár. Árið 1839. I Október týndust 6 menn af róðr- arskipi frá Vigur, og í Nóv. máii. 4 menn í fiski- róðri í Eyrarsveit. Árið 1840. í Febr. mán. drukknudu 2 menn við hafselaveiði á Isafjarðardjúpi, og 1 maður í Apríl. mán., er várð í skipreika fyrir frainan Eyrarsveit. Úr teðri sveit drukknuðu líka 5 menn i fiskiróðri, og í Des. mán., fórstskip með 6 mönnum á ísafirði á leið frá Hnífsdal í Vigur. Árið 1841 í Jan. mán. dóu 2 menn af róðrarskipi, sem hraktist frá Jökli til Iíafðastrandar. þ>að ár

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.