Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 9

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 9
9 drukknuðu 2 menn af bát úr Skálavík, 7 menn. af hákallaskipi frá Ogri í Isafirái og 4 menn frá Felli í Tálknafiriii. Árift 1842 í Jan. mán. týmlust 2 dreingir á Skut- ulsfirfti. I Marts. mán. fórust 2 skip frá Gufuskálum og 1 frá Ólafsvik, öll í fiskiróftri með 30 manns. Um liaustið týndist kaupskip frá Búðum á framsiglíngu með 8 mönnum, var [»ar á Guðmundur kaupinaður Guðmundsson, iingur maður, virtur og saknaður. J»á fórst og skúta ein frá ísafirði á framsiglíngu sama liaustið með 12 inöimum, og önnur á siglíngu Iiing- að út vorið .eptir.! Árið 1843 uin vefurinn týndist skip i Iiákalla- legu frá Onundarfirði, og á [iví S menn; [lá fórst og skip með 5 mönnum frá Skutulsfirði. Arið 1844 eingir skipskaðar. Arið 1845 í Jan. mán. týndust 6 menn í fiski- róðri af skipi urnlir Jökli, en 3ur varð bjargað; um sumarið dwikknuðu við Isafjarðardjúp menn allir af einni fiskiskútu; sökk skútan, en náðist upp apt- ur; jiá fórst og skip á Ilrútafirði með (i mönnum; maður datt út úr hát og drukknaði á leið frá Stykk ishólmi til Bjarneya; fiskiskúta, nýfarin út af Isa- firði, fórst á lieimleið til Uafnar í Októher mán. við Straumnes hjá Patrek&firði, og týndust þar menn allir. Arið 1846, i Jan. mán. fórst hákaliaskip í Bol- úngarvík við Isafjörð, týndust þar 8 menn. þá livarf fiskiskúta ein frá Búðum, vorn á lienni 6 menn; aðra vantar frá Flatey með 5 útlenzkum og 2 Breiðfirzk- uni mönnum; drukknuðu og 2 menn af Ii.it í Nes- sveit í Strainlasýslu. þegar tekin er jafnaðartala innlendra inaniia, T) Tjáist og, að skip hali þá týir/.t á framsiglíngu frá llafii- arlirði og hafi á [ivi verið 18 manns. /

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.