Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 10

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 10
10 þeirra er fressi árin hafa drukknað hér vestra, og frá er skýrt hér að franian, verður hún 17 nianns á ári. 3. LÁT IIELDRA FÓLKS YESTANLANDS. Í 8 3 í). I Apríl mán. Jón Gíslason aðstoðarprestur í Flat- ey. Mad. Auna Aradóttir, kona Péturs prófasts Péturssonar á Staðastað. 1 8 4 0. liorsteinn prestur Jórðarson í Gufudal, í Fehr. Iljalti prestur Thorberg á lyirkjubóli á Lángadals- strönd. Friðrik prófastur Jónsson á Stað á lleykja- nesi, í Ágúst. Oddur læknir iljaltalín. Mnd. Sig- ríður Ásgeirsdóttir, ekkja Sra Ásgríms sál. Vigl'ús- sonar. 18 4 1. Mad. j?óra Björnsdóttir, kona Böðvars prófasts Jorvaldssonar á Stafholti. Kaupniaður Kmulzen á Yatneyri. 1 8 4 2. Hjörtur prestur á Gilsbakka. Daniel prestur í Miðdalaþíngum. Páll Hjaltalin í Stykkishólmi. Da- við Schevíng stúdent, á Rauðsdal. Bjarni jiórðar- son á Siglunesi. Jón spítalaniaður Ásinundsson á Hallbjarnareyri. Brandur dannebrogsmaður Jóns- son á Broddanesi. Mad. Guðrún Jónsdóttir (ÍÞor- lákssonar), prestskona, á Garpsdal. Mad. Kagnheið- ur Jónsdóttir, kona kaupnianns Jóns sál. Kolheins- sonar, á Stykkishólnii. Mad. Sigríður Jónsdóttir, ekkja Sra. Sæmundar sál.' í Garpsdal. Mad. Sig- ríður Guðbrandsdóttir, prófastsekkja frá Kálfanesi. 1 S 4 3. Eyúlfur prestur Gíslason í Miðdalafiíngitin. Ebe- nezer Jorsteinsson, fyrruni sýslumaður í Isafjarðar-

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.