Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 12

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 12
12 ;í |>að, sem liinn óilauðlegi, mikli fræðimaður Isleml- ínga hefir ritað;! Bað einka bjargars.tofniim sé orð- „iim, sem villijijóða, stopult og vesælt liirðnra og „tískara líf, en beggja atvinnu sýnist svo linigna, „eða lnin orðin svo útdragssöm, að núveramli í'ólks- „tala landsins frek 50,000 er næsta óttaleg við sér- „hverra harðæra áblástur, hvar eingin jarðarraskt má „heita til yera, eingar handiðnir nefnandi.“ j>að mætti jiykja líklegt, að landbúnaðurinn hefði tekið framför- um jiessi árin, jiareð eingin inegn liarðæri eða land- plágur hafa geisað yfir á öld jiessari i sanianburði við jiað, er yfirdundi á undaiiförnum öldiim. Að sönnu var jiað iskyggilegt fyrir velgeingni landsins, hvernig aðllutningar teptust í 7 ára stríðjnu (1808— 14), en eg er á Jiví, sem íslen/.k Sagnalilöð Jierma1 2, „að jiað liaíi verið striðinu að jiakka, aö búnaðar- „hættir Islendinga hafi í vissu tilliti heldur batnað, „ en vesnaö“; jiví jiegar svo ber undir, jiá eralltnot- að seni nýtt verður af laiidsnytjuin; en jiegar nóg er fyrir framan lienðurnar, er möiiiium liættara við að gæta síöur liófs og sparnaðar, en í skortinum. jiað er sannast að segja, að strax eptir sjö ára stríð- ið jukust töluvert aðflutníngar til landsins og ktiup- verzlun batnaði fyrir landsnienn, jiegar lausa - kaup- ínönnum var leyft að verzla, jiótt jieireiværu nema einn mánaðartíma árlegaá liverjuin verzlunarstaðlands- ins, en um leiö jukustnæsta mjög kaup landsmanna á ýmsum ójiarfa-varnaði, og fyrir allt jiað, seni dreg- izt, liéfir út úr landinu fyrir jiað, sem menn gátu án veriö, hefði mátt safna töluveröum forða landinu tiL vegs og viðreisnar. Jiað Jiykir og' mjög liafa linekl framförum og velgeingni landsins, að jaröarræktinni er svo illa aðdugað, og kenna nienn helzt uin jiaö 1) Sjá Klaiisliiip. 1S2G lils. Gl. 2) II. Deilil lils ;5.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.