Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 16

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 16
lf) firfti, er töluverð lamlselaveifti og útsela, ftykir veiði fiessi liggja undir tjóiii. verfii selaskot ekki afmáfi með öllu' f)vi trautt verfta þau um liöiul liöfð, nema svo aö kallá rétt viö selalátur og lagnir, uppidráps- sker eður varpeyar. jþá er hákalla veiðin >; hafa nienii sótt liana af alefli á öld þessárl, ernla vetur og stimar, fiykir þaö lmekkja lienni, er tíðkast nú freniur en áöur, að veiöimenn hirða aö eins lifrina, en ldeypa skrokkunum niður. Jað er og ekki umtalsmál, að næsta mjög spillist arðsemi hákallaveiðarinnar af sam- takaleysi manna hæði i því, að fást ekki við veiði- brögð þessi um hávetur, oglikahinu, að skera eingan hákall í sjó fyrirsumarmál. Laxveiöi og silúngs- veiði er lítið stunduð á Vestfjörðnm, enda er |>ar fátt, uin fiskivötn og veiðiár. Á hinn hóginn eru mikil bún- aðarnot orðin að hrognkelsaveiöi, sem tíðkuð er um og eptir sumarmál í kostnaðarlitlum nótum; sum- staöar taka menn og hrognkelsin . á útfjörum sjáfar meö höndunum eður lítlum stíng. ÍJm llornstrandir, í Látrabjargi og á eiustaka stað víðar vestra eru töluverð búdrvgindi að bjargfuglaveiði. Er fiað um veiði j>á að segja, einsog aðra bjargræðisvegi, ao ekki er henni aðdugað sem skyldi; mundi veiðin verða góðum mun meiri, ef betri veiðarfæri og marg- breyti ari væru viðhöfð1 2 og margir feingju að taka 1) Viða livar liér á Vestfjiirftuin eru hákallaveiðar sóttar á róftrarski[Miin, .eptir f>ví sem stemiur á tíinnin og hentugleikuni; en hvergi fara meiin i útver lil aft stiinda fuer eingaungu, iiema, ef til vill, lílinn tíma vift Isafjaröardjúp. I Strandasyslu, f)ar sein lieilir á Gjögri, er hákallaveiftin einka sjáfaratlinn, og sótt allan selnni liluta vetrar og fyrri tíma vors, og liefir lnin fiar nni lángan lima liæfti orðið arftsöni og nolaleg, og verftur ei grcinilegar skýrt frá henni að sinni. 2) Lik'egt er aft veifta inætti vestra nokkuð af hinni óteljandi niorgft lijargfiiglsins meft tlekiun, er fuglasnörur eru áfestar,

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.